Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 1
Fðstudag 1. argangr 16. okt. 1914 HORGUNBLADIÐ 342. tðiublad Ritstjórnarsimi nr. 500 | Ritstjóri: VilhiAlmnr Finsen. I. 0. 0. F. 9610169 I. Biografteater Reykjavlknr. TaU. 475 Bio ? , Asta-eldur. Leikrit í 4 þáttum um ást tveggja kvenna á sama manni, leikið af ágætum norskum leikurum. Aðal- hlutv. leikur Alfred Tolnæs Síðasta sinn í kvöld! Nýja verzlunin — Hverfisgötu 34 (áður 4B) — Flestalt- (utast og inst) til bvenfatnaðar og barna 0g margt fieira. Góöar vörur! — Odýrar vörur! Kjólasaumastofa byrjaði 1. sept. Shrifsfofa EimsMpafélags íslartds Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima 12^/2—2 og 4—514 Tobler’s svissneska 4t-chokolade er eingöngu báið til ár finasta cacao, sykri og mjólk. Sérstaklega skal mælt með tegnndunum »Mocca«, »Berna«, »Amanda«, »Milk«. Nestle’s »Gala Peter«, >Cailler«, >Kohler< suðu- og át- chokolade er ódýrt en ljúffengt. hollenzka cacao, kanpa allir sem einn sinni hafa reynt. Það er nærandi og bragðhetra en nokk- nrt annað cacao. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Svar til rikiskanslarans þýzka. Yfirlýsing Sir Edward Grey’s. Hér í blaðinu hefir verið birt á- grip af Guildhallsræðu Asquiths og svar rikiskanslarans þýzka við henni, er hann sendi dönskum blöðum. Utanríkisráðherra Breta hefir gefið út svohljóðandi yfirlýsingu út af svari ríkiskanslarans: — Kanslarinn spyr: »Trúir nokkur því, að England hefði tekið í taum- ana til að vernda frelsi Belgíu gegn Frakklandi?* Þar til er því að svara, að England hefði vafalaust gert það, Franska stjórnin var spurð að þvi, eins og getið er um í »Hvítu bókinnic, hvort hún vildi lofa því að virða hlutleysi Belgíu, meðan ekkert annað stórveldi bryti það. Frakkastjórn svaraði að hún væri á- kveðin i að virða það. Þessa full- yrðingu höfðu þeir gefið hvað eftir annað og Poincaré forseti og Belga- konungur höfðu og átt samtal um þetta efni. Kanslarinn þýzki minnist ekki á það, að England tók i sama streng um hlutleyti Belgiu 1870 og það gerir nú. Þegar England spurði Bismarck um þetta efni 1870, þá játaði hann og virti samningaskuld- bindingar við Belgíu. Brezka stjórn- in siendur 1914 eins og hún stóð 1870. Það er herra von Bethmann Hollweg, sem hefir neitað að taka höndum saman við England 1914, eins og Bismarck prins gerði 1870. Hlutleysi Norðurlanda. Kanslaranum þykir það undarlegt, að Mr. Asquith hafi ekki minst á hlutleysi Norðurlanda i Guildhall- ræðu sinni og gefur í skyn að þar muni fiskur liggja undir steini. Það er ómögulegt fyrir ræðumann að nefna alla skapaða hluti i hverri ræðu. Það sem kanslarinn segir um Danmörku og önnur Norðurlönd, er ekki sérlega viðeigandi. Um Dan- mörku mun óhætt að segja, að Dan- ir munu liklega ekki gleyma, hvern hlut Prússland og England hvort um sig áttu að málum 1865—64 þeg- ar konungsríkið Danmörk var sund- urlimað. Og England og Frakkland hétu Norðmönnum og Svíum því með samningum í Stokkhólmi 1855 að land þeirra skyldi ekki verða skert. Kanslarinn minnist á viðskifti Bretlands og Búalýðveldanna og gef- ur í skyn að England hafi svikið málefni frelsisins. Án þess að fara út í deilur, sem nú er lokið, sem betur fer, má minna á það sem General Botha sagði í þinginu f Suð- ur-Afríku fyrir nokkrum dögum, er ‘hann var að lýsa sannfæringu sinni um réttmæti málstaðar Bretlands: »Bretland hefir gefið oss stjórnar- skrá og hefir ætíð síðan talið oss frjálsa menn og systurriki. Þó að margir menn hafi áður fyrri borið kala til brezka flaggsins, þá þori eg að ábyrgjast að þeir vilja 10 sinnum heldur búa undir brezku en þýzku flaggic. Kanslarinn er jafn seinheppilegur er hann minnist á nýlendurnar. Það er langt frá því að Bretar hafi látið stjórnast af »purkunarlausri eigin- girnic. Stefna Breta hefir borið þann árangur, að allar hinar brezku lend- ur og lönd þau, sem undir þá eru gefin, hafa nú sent hermenn og hergögn til liðveizlu. Um samninga skuldbindingar yfir- leitt er þetta að segja: Kanslarinn ísafoldarprentsmiðja | Afgreiðslusimi nr. 140 N Y J A B I Ö sýnir í kvöld kl. 9: TEtljörðin í voða. Mikilfenglegur sjónleikur úr þýzk-franska ófriðnum 1870—71. 1070 Aðalhlutv., hugprúðu frönsku konuna, leikur ídu iö/u fíenmj Porfen. 15,14 Þessi óviðjafnanlega mynd, sem er í þrem þáttum, stendur yfir hálfa aðra kl.st., verð aðgöngumiða því kr. 0.50,0.40,0^0.30. Mynd þessi hefir áður verið sýnd, en þar eð margir hafa óskað að sjá hana aftur og fjöldi manns komið til bæjarins síðan, verður hún því sýnd nú i 2 næstu kvöld áður en hún —------------ verður send til útlanda. Tilkynning. Samkvæmt 45. gr. heilbrigðissamþyktarinnar, er hérmeð skorað á alla þá, sem hafa 10 eða fleiri börn til kenslu, að senda heilbrigðisnefndinni þegar i stað tilkynningu um íjölda kenslubaina og húsið, sem kenslan fer fram í. Heilbrigðisnefndin. Eríendar símfregnir London 14. okt. kl. 6 síðd. Aðstaðan í Frakklandi hagstæð enn sem fyr. Þjóðverjar hafa tekið Lille, en þann skaða hafa bandamenn fyllilega unnið upp með sigrum sínum, sérstaklega i Berryaubac-héraðinu. Þjóðverjar nálgast Ostende. íbúarnir flýja borgina. Orusta stendur við Zeebrugge. Stjórnin í Belgíu hefir flutt sig til Havre. Þúsundir manna ruddust niður að höfninni í Ostende í gær og keptust um að komast á póstflutningsskip, til þess að bjarga frelsi og fjörvi. Fyrstu tvö skipin fluttu stjórnina og sendiherra útlendra þjóða í Belgíu. Meginher Rússa á nú í höggi við sameinaðan her þeirra Austur- ríkismanna og Þjóðverja, sem er áætlað að muni vera tvær mil- jónir. Stendur orusta milli þeirra nálægt Thorn og alla leið til Przemysl. Þýzk-austurríski herinn, sem sækir fram í áttina til Przemysl, heflr mætt mótspyrnu. 011 framsókn að austanverðu heft sökum þess að allar ár eru í hroðavexti vegna rigninga. Rússnesk beitiskip réðust á tvo þýzka kafbáta í Eystrasalti á laugardaginn og söktu þeim. R e u t e r. afsakar brotið á hlutleysi Belgiu með því, að það hafi verið hernaðarleg nauðsyn — en í sömu andránni tel- ur hann Þjóðverjum það til gildis, að þeir hafi virt hlutleysi Hollands og Sviss, og segir að þeim komi ekki til hugar að hrófla við hlutleysi Norðurlanda. Það virðist vera litið varið í það að vera þeim dygðum búinn, sem menn einungis stunda, þegar ekki er um sjálfhag eða hern- aðarlega hagsmuni að ræða. Það er Glímufélagið Ármann heldur æfingar i leikfimishúsi Menta- skólans kl. 9J/4 síðd., þriðjudaga og föstudaga. Skorað á alla félagsmenn að mæta stundvislega. Stjórnin. nægilegt svar við niðuriagsorðum kanslarans »að frelsi þjóðanna og rikjanna í Evrópu sé komið nndir sverði Þýzkalands«, að benda á hvern- ig Þýzkaland hefir farið með Belgíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.