Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 4
morgunblaðið 1596 G æ r u r þurrar og hreinar, pr. V2 kilo 47 anra, Haustull, hvíta, pr. Va kilo 60 aura, kaupir verzlunin VON, Laugaveg 55. E.s. Skáíljolf fer frá Jiaupmantiafjöfti fil Reijkjavíkur tim 20. okf. C. Zimsen. Leiðarvísir um hirðingu og treðferð á mótorum, oiðursetning véla, bátasmiði og fleira. Samið hafa Ó. T. Sveinsson og Bjarni Porkeísson vélfríeðingur. bátasmiður. Gefinn út af Fiskiféíagi Ísíands 1914. Bók þessi er nýkomin út, er 82 bls. að stærð með mörgum ágætum myndum. Nauðsynleg bók fyrir útgerðarmenn, mótormenn, hvort heldur þeir vinna við sjó- eða landmótora, bifreiðarstjóra og fl. Bókin kostar að eins 0,75 og er til sölu á skrifstofu Fiskifélagsins i Þingholtsstræti 25. (Skrifstofan er opin hvern virkan dag frá n—3). Eitis og vaní er sel eg margar tegundir af fiðri og dún, sængurdúk, fiðurhelt léreft, lakaléreft, einnig allskonar tilbúinn rúmfatnað. Lægsta verð í bænum. Jónafan Porsfeinsson, Laugavegi 31. cflíifíið af Jaíaofnum} yfirfraRfia* qcj Buxnaqfnum o. JF. Bíá jafaefni mjkomin ©FW qfgreiáó meó íiííum Jyrirvara hjá Ludvig TJndersen, Jiirkjusfrsefi 10. Kondorinn. Saga útlagans, 3 ... eftir Övre Richter Frich. Framh. Skipstjórinn bað mig um að hjálpa til við hleðsluna, mælti maðurinn. Er það rétt? — Þú verður að gera það, sem skipstjórinn segir þér. Pearson læt- ur ekki að sér hæða. Flýttu þér, annars flær hann þig lifandi. En eftir þrjár klukkustundir verður þú að koma hingað aftur.------ Vélastjórinn horfði á eftir honum. — Einkennilegur náungi, tautaði hann. Eg held að það komi aldrei fyrir að eg sparki honum niður stig- ann eins og fyrirrennurum hans. Hann virðist helzt vera mentamaður. — Stendurðu þá ekki þarna og borar upp nefið, grenjaði hann alt i einu framan í kyndarann. — Þú sköllótti grasasni, þú fúla hræ- dýr — þú, þú------------------ Tiu klukkustundum síðar sigldi gufuskipið «Rosandc út á hafið og dró á eftir sér langan og þykkan reykjarmökk, sem skygði alveg á Vinga vitann. Hálfnakinn maður stóð i stig- anum, sem lá niður í vélarúmið og horfði til norðurs, þar sem grindur Paternoster-vitans sáust bera við morgunloftið. Einkennileg hrygð stóð skráð á andliti mannsins. Guðirnir voru öfundsjúkir. Þeir höfðu hrakið hann á brott frá konu þeirri, er hann elskaði. Þeir höfðu hrundið honum niður í helvíti út- legðarinnar, inn í hreinsunareld ein- stæðisins. Öllu hafði hann tapað. Konu sinni, vinum og heiðri. Hann hafði leitað dauðans, en dauðinn vildi hann ekki. Jónas Fjeld, ungi læknirinn, var nú dauður öllum ástvinum sinum, en nafn hans stóð skráð rauðum stöfum i bækur lögreglunnar, — nafn hans, bankaþjófsins og morð- ingjans. Hafið hafði spúð honum úr gini sinu. Og nú leið flóttamaðurinn niður i þann æfintýrasvelg, þar sem þúsundir mannssálna hafa druknað — án þess heyrst hafi til þeirra stunur eða hósti. II. lil framtíðarlandsins. — Jæja, Jenkins, mælti Pearson skipstjóri einn góðan veðurdag er hann sat að morgunverði, hvernig gengur ? Getið þér haft nokkur not af piltinum, sem eg sendi yður i Gautaborg ? Feiti vélstjórinn lét sér ekki óðs- lega að svara. Hann tugði steikina í ákafa, skolaði henni niður með vænum teig af »Genever«, þurkaði sér um munninn og dæsti við. — Hvort eg hefði nokkur not at Johnny Stone? Eg skal segja yður það, skipstjóri, að eg skil ekkert í manninum. Hann er alveg gerólík- ur öllum hinum. — Er hann stórbokki? Vélstjórin klóraði sér bak við eyraði. — Ekki get eg sagt það. En mér geðjast ekki almennilega að honum. Yfirleitt geðjast mér ekki að þeim mönnum sem látast vera annað en þeir eru. Við vélamennimir erum ekki svo gjarnir til þess að skjalla menn eða velja þeim orð. Það hef- ir enga þýðingu. Maður verður að bjarga sér eins og bezt gengur með hnefahöggum og sparki. Þér skiljið — til þess að vekja hlýðni.------- Kapteinninn glotti. — En þessi sláni, sem þér senduð mér í Gautaborg, er ekki þannig að það dugi að sparka i hann. Eg reyndi það einu sinni; vitið þér hvað hann gerði þá? Hann hló að mér. Og það er i fyrsta skifti sem eg hefi séð piltin brosa.---------Nei, eg hefi aldrei haft annan eins verka- mannl — Gerir hann skyldu sína? —' — — Hann hamast og vinnur ein$ og Florida-negri. Hann hreinsar og olíuvætir alveg eins og hann hefðl aldrei gert annað en það að vinna I vélarúmi. Hann kann alt og skiluf alt. Eg þarf ekki annað en bend* honum.------------ — En taka i lurginn á honuo1 — Nei, það þori eg ekki. Ei segi það eins og það er. Hann eí miklu fremur líklegri til þess að vera þvi vanur að taka f lurginn ^ öðrum. Eg er hræddur við manU' inn, þegar hann horfir á mig b^ augunum sínum. Hnefarnir han eru eins og sleggjur og líkami han

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.