Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 1597 MUNIÐ að þessa viku eru Karlmanna- og drengja- Fatnaður og vetrarkápur ait seit með afarmiklum afslætti hjá Th. Th. Austrstræti 14. Vm/J Bifreiðafél. Rvíkur Vonarstræti Fer nú fastar ferðir milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur á sama tíma og áður. Farseðlar fást í Hafnarfirði hjá Theodóru Sveinsdóttur og í Reykjavík á Bifreiðastöðinni. Olgeir Friðgeirsson Afgreiðslutími á skrifstofunni r Lýðskólinn. Lfðskólinn í Bergstaðastr. 3 hefir etarfað í 6 ir; hefir hann ætíð verið vel sóttur, þó aldrei eins vel og síð- astliðinn vetur, þá voru þar 84 nem- endur, flestir úr Rvík en nokkrir úr ýmsum sýslum landsins. Tilgangur skólans er sá, að veita unglingum og fullorðnum, bæði konum og körlum, framhaldsfræðslu í þeim námsgreinnm, sem kendar eru í barna- skólum og einnig í öðrum námsgr., sem þarfir nútímans útheimta. Skólinn lætur sér ant um að veita nemendum sínum sem þarfasta fræðslu í öllum námsgreinum. Keuslan fer fram kl. 6 til 10 að kveldi á hverjum virkum degi. Fyrirkomulag keuslunnar er sniðið að miklu leyti eftir því sem tíðkast við l/ðskóla erleudis, en þó mest að þörfum og kringumstæðum alþýðu- manna hór á landi. í öllum þeim fræðigreinum. sem þvi verður við kom- ið, er kent í fyrirlestrum og með fræð- andi samtali, og sú hlið fræðslunnar sérstaklega höfð fyrir augum, er kem- ur að sem mestum notum 1 lífinu, leit- ast við að koma nemendunum sjálfum til að hugsa og að vekja hjá þeim fagrar og neilbrigðar skoðanir á lífinu, og yfir höfuð er fræðslan gerð svo samrýmanleg hinum daglegu þðrfum þess sem framast er unt. Undirstöðu- atrlði málfræðinnar kend bóklega og með samtali, munnlegum dæmum og útskýringum og skriflegar æfingar gerðar minst einu sinni á viku. Enn- fremur eru nemendur æfðir í því að lesa skýrt og skipulega bundið mál og óbundið og að skýra svo munnlega frá innihaldi þess sem lesið var. Við skólann er málfundafólag, sem lifað hefir 4 ár, það starfaði með mikl- um áhuga síðastliðinn vetur. Tilgang- urinn er sá, að gefa nemendum kost á að æfa sig í því, að ræða ýms mál opinberlega og um leið að láta skoð- anir sínar skýrt og skiljanlega í ljósi. Lög fólagsins mæla svo fyrir, að hvorki megi ræða trúmál né stjórn- mál á fundum þess; var það þvf aldrei gert. Kennarar skólans sátu fundi þessa jafnt og nemendur, enda er það eitt af markmiöum skólans, að ná sem beztri samvinnu með kennurum og nemendum, bæði í kenslustundum og utan þeirra. Lýðháskólinn í Bergstaðastræti hefir náð verulegum tökum á fólki yfirleitt, enda fer tala nemendanna sívaxandi. Kennari, Vélstiörar t stírimaðnr, alt duglegir, vel vanir og reglusamir menn, geta fengið atvinnu á botnYörpung. Skriflegum umsóknum veitir afgreiðslan viðtöku. V e r z t u n i n EDINBORG í Reykjavík Með s.s. »Ceres« komu miklar birgð- ir af vörum i vefnaðarvörudeildina, svo sem: KLÆÐI, KJÓLATAU, SILKIN frægu, FLÓNEL margar teg., SKYRTUTAU, hvít og óbl. LÉREFT og margt, margt fleira. Góðan bolla aí kaffi fá tnenn ætíð ef þeir drekka Carl Scheplers Krónukaffi, sem er bæði hressandi og bragðgott. Kostar aðeins i kr. — Einkasölu hefir: Smjörhúsið. Kaffiverðið hefir ekki verið hækkað. Kaupbætismiðar fylgir kaffipundinu. Altaf ódýrastir! Taurullur á kr. 21,50. Tauviudur á kr. 13,50, 14,50, 15,50. í Austurstræti 1 Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Miðstræti io verður fyrst um sinn daglega frá kl. ii1/^—3. Sigurjón Jönsson mag. arts. kennir ensku eins og að undanförnu. Sökum annara starfa tekur færri en i fyrra. Hittist bezt eftir kl. 6, Amtmannsstíg 5, uppi. Danskt rúgmjöl er bezt í slátur. Fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. ^ cŒunéió ^ V e s k i fandið. Geymt 4 skrifst. Mbl. ^ cTiaupsRcípur T i 1 s ö 1 u: Tveir bókaskápar; skrif- púlt með bókaskáp. — Jón Olafsson, Garðshorni. Byssa, tvihleypt, ný og mjög vöndnð, er til sölu með innkanpsverði. Til sýnis á Laugavegi 17, uppi. Miðdagsmatur fæst keyptur á Smiðjustig 7, niðri. ^ JEciga ^ Herbergi, með sérinngangi, til leiga. Uppl. á BergBtaðastræti 31. S t 0 f a til leigu við forstofudyr, glngg- ar mót suðri og anstri, Vesturg. 46, niðri. Herbergi með húsgögnum, miðstöð- varhitun og öllnm nútiðarútbúnaði, til leign á Langavegi 17. ^J/inna S t ú 1 k a getnr fengið vist i Þingholts- stræti 11. N 0 k k r i r menn geta fengið vinnn við jarðrækt. Talið við Þórð Gnnnlangsson Ansturstræti 1. Ungllngspiltur, 18—20 ára gamall, óskast til snúninga á Klapparstíg 1 B. GuBný Ottesen. Yandadar gull- og silfursmíðar eru gerðar i Ingólfsstræti 6. Sömuleiðis grafið letur, rósir og myndir. Alt fljótt afgreitt. BJörn Arnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.