Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1914, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 1598 Sparar vinnu I Bezta og ódýrasta tauþvottasápan. ___ í heildsölu fyrir kaup- menn, hjá G. Eirlkss, Reykjavík. = Tómir balar == — undan sápu — er hafa kostað 3 kr. seljast með hálfvirði í h.f. Sápuhósinu Austurstræti 17, slmi löö og Sápubúðinni Laugavegi 40, sími 131. .... Notið tækifærið. — Pað býðst aldrei aflur. ■. cTjolGraytt úrvaí: Ulstera og vetrarfrakkaefna i klæðaverzlun Ji. TJntíersen & Sön Aðalstræti 16. SmjArliki | Plðntufeiti með sama verði og áður, er komið aítur í Matarverzlun Tómasar Jónssonar Bankastræti 10. Nýir kaupendur Morgunblaðsins, sem borga blaðið fyrir næsta mánuð, fá blaðið ókeypis það sem eftir er mánaðarins. Notið nú tækifærið! Dömuklæðið er komið í Austurstræti 1. cJlsg. 3. &iunnlaugsson & Qo. CZ3 DAGBÓfJIN. C=3 Afmæli í dag: Gróa Bjarnadóttir, húsfrú. Margrót Sigurðardótir, húafrú. Bergsteinn Magnússon, bakari. Einar Árnason, kaupmaður. Jón Ólafsson, skipstjóri. Kristján Sighvatsson, klæðskeri. P. R. Ungerskov, skipstjóri. Vilhjálmur Árnason, trósmiður. Ingvar Nikulásson, prest. Skeggjast. Páll Bjarnason, sýslum. Snæfellinga. Afmæliskort fást hjá Helga Arnasyni f Safnahúsinu. Sólarupprás kl. 7.21. S ó 1 a r 1 a g — 5.4. Háflóð í dag kl. 2.57. f. h. og kl. 3.19 e. h. V e ð r i ð í gær. Vm. s.v. gola, hiti 3.8. Rv. s.s.v. kaldi, hiti 1.8. íf. v. sn. vindur, snjór hiti 3.0. Ak. s. st. kaldi, hiti 3.5. Gr. s. kul, frost 0.5 Sf. logn, hiti 3.5. Þh., F. s.s.v. kaldi, hiti 5.5. P ó s t a r í dag : Ingólfur til Garðs og kemur þaðan aftur. Lækning ókeypis kl. 12—1 í Austurstræti 22. Eyrna-nef- og háls-Iækn- ing ókeypis kl. 2—3 Austurstræti 22. Fiskifólag íslands hefir ný- lega gefið út dálítinn bækling, »Leið- arvísi um hirðingu og meðferð á mótor- um, niðursetningu vóla, bátasmfði o. fl.«. Þeir Ó. T. Sveinsson vólfræðing- ur og Bjarni Þorkelsson bátasmiður hafa samið kverið. Bókin er hand- hæg og nauðsynleg öllum þeim, sem við bifvélar fást, hvort heldur er á sjó eða landi. Margar myndir eru f henni til skýringar. Ýmsar góðar bendingar eru þar og um iag á bátum og mættu þær verða mörgum til gagns. Á r b ó k háBkóla íslands fyrir árin 1913—1914, er nýkomin út. Er það fyrst skýrsla um starfsemi skóians á árinu, ýtarleg mjög, en aftan við er fylgirit: j»Um landsdóminn« eftir Lárus H. Bjarnason prófessor, sem var rektor háskólan síðast liðið ár. Rit- gerð þessi er vel rituð, eins og enginn mun ganga gruflandi að, þar sem slík- ur maður hefir um málið fjallað. Árbækur háskólans má ekki vanta f neitt gott bókasafn. Eggert Ólafsson kom inn á Seyðisfjörð f gær. Hafði hann aflað 500 kftt af vænum fiski fyrir Austur- landi og mun halda til Fleetwood með aflann þessa dagana. G a m 1 a B i o sýnir hina ágætu nor8ku- mynd »Ásta eldur« síðasta sinn í kvöld. Mynd þessi er mjög áhrifa- mikil og sórlega.vel leikin. Leikendur þessarar myndar eru alllr Norðmenn og fæstir þeirra hafa sést hór áður á Iðunnardúkar seljast roeð verksmiðjuverði í Vörufjúsinu. Sá sem tók reykta »Skinke« í gær í Bio Café, er beðinn að koma þangað i og sækja fatið, sem hún stóð á. Ágætar kartöflur fást i Nýhöfn. Otna, eldavólar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján í»orgrímsson. kvikmyndum. Þykir leikfróðum mönn- um mjög mikið til leiksins kon^a. Pollux var f Yestmannaeyjum í gær. Skipið væntanlegt hingað fyrri hluta dags í dag. Þinglestur: Afsöl. 1. Frá Páli Guðmundssyni dags. 5. þ. mán. til Friðþjófs Kristjánssonar fyrir erfðafestulandi í Vatnsmýrinni. 2. Frá uppboðsráðandanum í Reykja- vík, dags. 28. okt. 1913 til síra Lárus- ar Benediktssonar fyrir húseigninni nr. 18 G við Hverfisgötu. 3. Frá Jörgen Þórðarsyni og Oddi Bjarnasyni dags. 30. f, mán. til Árna Jóhannssonar fyrir 331 x 225 □ álna lóð, sem talin verður nr. 3 við Spítala- stfg. 4. Frá Bjarna Jónssyni dags. 28. sept. 1911 til Guðm. Loftssonar fyrir húseign nr. 22 við Grettisgötu. E n s k u r botnvörpungur Waldorf kom hingað í gær frá Grimsby. Ætlar að stunda hóðan fiskveiðar. S t e r 1 i n g fór frá Leith á mið vikudagsmorguninn. Grænlandsfar kom hingað f gær á leið til K.hafnar. Hefir danska stjórnin aagt svo fyrir, að öll Græn- landsför komi hór við á leið til Hafn- ar, til þess að fá fróttir af stríðinu. í s 1. g 1 í m a n : Er okkar íþrótt. — Lærið að glíma. — Gangið í »Ármann«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.