Alþýðublaðið - 01.12.1928, Qupperneq 3
1. dezember 1928.
ALPÝÐUBLAÐID
3
BðkmentverðlannMels.
Lavransdatter'1 og „Olav Auduns-
son“ finnur maður hinn norrœna
anda miðaldanna ljöslifandi, svo
Ijöslifandi, að maður frei-stast til
að álykta, að engum h-efði betur
tekist að lýsa peim tímum. Sigrid
Undset hefir sótt viðfangsefni sín
að miklu leyti í fornbókmentir
okkar íslendinga, og fyrir nokkru
kom sú fregn í einu dagblaðanna
hér í bænum, að hún hefði í
hyggju að dvelja hér í Reykjavík
einn vetur til að rannsaka og
kynna sér fornbökmentir vorar.
Sænska vísindafélagið ákvað á
fundi 13. nóv. sl. að bókmenta-
verðlaun Nobels fyrir árið 1927
skyldu verða veitt Frakkanum
Henry Louis Bergsson og fyrir
árið 1928 norsku skáldkonunni
Sigrid Undset.
Enginn varð undrandi yfir því,
að Sigrid Undset skyldi hlotnast
þessi mikli heiður, því að á und-
enförnum árum hefir þaö alt af
Si.grid Undsef.
Henri Bergson.
Hræðiíegar eru fréttirnar ,sem
ú I-'nd blöð segja frá síð:s;a Et u-
gosinu. Mun gos þetta vera eitt
hið mesia, sem srga eldfjalisins
mikla greinir frá. Hef-ir hráun-
straumui'inn að þessu sinoi lagt
þúsundir býla í .eyði, heil þorp og
bæi. Nú er þetsu hræðilega gosi
lokið að mesiu. Hraun’eðjan, sem
runnið hefir út frá fjallinu, e:
að storkn?, Er jörðin þar kolsvö.;t
til að sjá. Þar sem áður vom
blómleg bæadabý i ávaxfaakrar,
skógar eg éngi, liggur nú þýkt
lag af storknaðri hraunleðju.
Sums s'aÖar rýkur úr sverð'num
sviðáuðum, og 'þykt gjalli.’g hyi-
ur alt nágreani fjallsins. 12 nýir
eldgýgir mynduðust í fjallinu aðj
þessti sinni.
Hræðilegust er lýsingin af eyö-
ingu bæjarins Mascala. Flýði fólk-
ið í einni svipan úr þorpinu að
kvöldi tii undan hraimstraurtitl-
um, sem kom rennandi með ógur-
legum dynkjum og hávaða og
stefndi á bæinn. Fölkið sá h\ært
húsið á fætur öðru falia — að
síðuslu sást ekkert nema kirkju-
turninn gnæfa upp úr hraun- og
reyk-hafinit Glumdi þá alt i einui
við hvellur og skær klukkna-
hljómur; — það var síðastá
kveðja gömlu kirkjunnar til sökn-
aibarna sinna; — titrainn féll og
grófst í leðjuna.
legið við borð, að hún fengi verð-
launin. Frézt hefir frá leynifund-
um vísindaféL, þar sem. þes'si
mál eru rædd, að talað hafi verið*
um að veita henni þau, en alt af
hafa aðrir orðið hlutskarparí en
hún, þar til-nú. — Sigrid Undset
er fyrir löngu fræg orðin um öll
menningarlönd. Bækur hennar —
sérstaklega þö „Kristín Lavrans-
datter“ — hafa náð geysiút-
breiðslu. Þær hafa verið keyptar
í tug-þúsundatali í Pýzkalandi,
Englandi, Bandaríkjunum, Frakk-
landi — og á Norðurlöndum
kannast hvert mannsbarn við Sig-
rid Undset. Talið er víst, að hennr
hafi verið veitt verðlauniin aðal-
lega fyrir miðaldasögur hennar. 1
bökum hennar, eins og í ,,Kristín
Vestur-Islensfear fréttir.
9. júní s. 1. anidaðjst í Manitoba
Metúsalem Guðmundsson frá
Kálfaströnd við Mývata. Haíun
var sonur Guðmundar Tómasson,-
ax og Kxistínar Jönsdóttur frá
Grænavatni. Metúsalem var
kvæntur Jakobíniu Jönsdóttua’ fná
Hofsstöðum. Bjuggu þau seinast
Henri Bergson, sem fengið hef-
ir verðlaunin fyrir árið 1927, er
franskur heimspekingur, fæddur
1859. Fyrst vakti hann athygli á
sér í stríðsbyrjun, en alt af síðan,
á hverju ári, er sem honum hafi
aukist ásmegin. Um hann hefir
verið deilt mjög og heimspeki-
kenningar hans hafa verið mældar
og vegnar af mestu andans mönn-
um, sem nú eru uppi. Bergson
hefir veríð nefndur „Ljómð“.
Hann er skarpur með afbrigðum
og heimspekikenningar hans, sem
allar byggjast á þvi, sem nú er
að gerast, bera þess vitni, að hanm
er sjálfstæður og djúphygginn,
"enda hafa skoðanir hans mætt
einna mestri andstöðu frá þröng-
sýnum kirkna-prelátum.
á íslandi á Litlu Reykjum í
Reykjahverfi, fluttu vestuir um haf
1893. Námu þau land við Mani-
tobavata, en flutta síðar til Kjait-
ans sonar sinisi, sem etr búsettur í
nánd við Bay End. Metúsalem
hafði veríð greindur maður og
nýtur. (FB.)
Hér sjást tvær myndir f.á gos-
inu; á ann;ri sésí hraunstraumu>
inn, svaríur sem bik, á leið n:ðu?
ifjalbhlíðina og síefnlr'á'sjtávarþorþ
eitt, ea á hinni er fólk á flótta
með búshluti sína, e.i eldgígur
sézt að baki þvi.