Morgunblaðið - 20.06.1915, Blaðsíða 3
2o. júní 225. tbl.
MORGUNBLAÐIÐ
u
„Fána
smjörlíki, niimer 1, 2, 3 o» 4 er
lang-drýgst, bezt, og ódýrast. Að
ems ekta, ef mynd islenzka fánans
er * hverjum pakka.
Fæst hjá kaupmónnum.
Kaupmenn!
Bezt og ljúffengast er brjóstsykrið
ur innlendu verksmiðjunni
í Lækjargötu 6B.
Sími 31.
iiii
dCvítfol,
Æalfal,
dslenóingaBjór,
eru beztu drykkirnir sem fást í
bænum.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir
tanngarðar og einstakar tennur
á Laugavegí 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
lega kl. 11—12 með eða án deyf-
ingar.
Viðtalstími 10—5.
Sophy Bjarnason.
Reykið
að eins:
pCf^airman'
og 9Vic2 Cfyair,
Cigarettur.
Fást í öllum betri verzlunum.
Niðursoðið kjöt
frá Beauvais
Þykir bezt á ferðalagi.
DOGME-NN ««
Sveinn Bjornsson yfird.lðgm,
Fríklrkjuvsg 19 (Staðastað). Siroi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Eggert Olaessen, yfirréttarmá^-
flutnirwsmaður Pósthússtr. 17
VenjuSega hsima 10—11 oy 4—5, Sími !6.
Olafitr Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 21S-
Venjnlega heima 11—12 og 4—s
Jón Asbjörnsson yfid.lögm,
Austurstr. 5. Sími 435.
Venjulega heima kl. 4—51/*-
Ouðm. Olafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl. 6—8.
YÁ^HYG&mGAH ««VI
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co.Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Vátryggið hiá:
Magdeborgar brnnabrnaíélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening Urftá Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsvatry gging.
Skrifstofutími 11—12 og 3J/2—4^/g.
Deí kgL octr.Brandassiiiance.Go.
Káupmannahöfn
vátryggir: hus, húsgðgn, alls-
konar vðruforða 0. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Oarl Finseiv Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6 '/*—7 V*' Taisími 331.
Capí. C. Trofie
skipamiðlari.
Hverfisgötu 29. Talsími 235.
Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar
Stríðsvátryggingar.
Vátryggið í >GeneraU fyrir eldsvoða
Umboðsm.
SiG. THORODDSEN
Fríkirkjuv. 3. Talsími 227. Heima 8—5
Ullar-prjóna-
tuskiir
keyptar hæzta verði gegn peningum
eða vörum
Vöruhúsinu.
Notið
eingðngu hinn ljúffenga, drjúga en
ódýra
D. M. C. rjóma.
Fæst hjá kaupmönnum.
Búkollu-
Smjörlíki
er bezta viðbitið, sem fáanlegt er.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
Líkkistur
fást vanalega tilbúnar á
Hverfisgðtu 40. Sími 93.
Helgi Helgason.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—nVa
Conditori & Oafé
Skjaldbreið
fegursta kaffihús bæjarins.
Samkomustaður allra bœjarmanna.
Hljómleikar á virkum dögum kl.
9—11V2) sunnudögum kl. s—$t
A.V. Mikið úrval af áqœtis kökum.
Ludvig Bruun.
Manntjón Prússa.
Hollenzka blaðið »Telegraph« seg-
ir fyrir skemstu að samkvæmt mann-
fallsskýrslum Prússa hafi þeir mist
1.388.000 manns í ófriðnum. Auk
þess er manntjón hinna ríkjanna í
Þýzkalandi og er það geysimikið. í
Saxlandi hefir verið gefinn út 151
manntjónslisti, 190 i Wiirtenberg,
185 i Bayern og 31 fyrir sjóliðið.
Seinustu fimm listarnir, sem birt-
ir hafa verið, sýna það að Þjóðverj-
ar hafa mist 56 flugmenn. Af þeim
hafa 11 beðið bana, 35 særst og 10
horfið.
Herteknar skipshafnir
af þýzkum kafbátum.
Eins og menn muna, tilkynti
flotarnálastjórnin brezka í vetur, að
handteknar skipshafnir af þýzkum
kafbátum, sem sökt hefðu kaup-
förum mundu verða látnar sæta ann-
ari meðferð en aðrir herteknir
menn. Skömmu eftir að Balfour
tók við flotamálastjórninni lýsti
hann yfir því í þinginu að skips-
hafnir af kafbátum mundu framvegis
sæta sömu kjörum og aðrir her-
teknir menn. Hann gat þess um
leið, að stjórnin hefði þar með breytt
um skoðun á hernaði þessara manna,
en árásir þeirra á varnarlaus kaup-
för, væru ekki einustu brot Þjóð-
verja á almennum mannréttindum
og þvi ekki ástæða til að láta þessa
menn sæta sérstakri meðferð. Að
ófriðnum loknum mundi verða tek-
in ákvörðun um hverjir yrðu látnir
sæta persónulegri ábyrgð fyrir slík
verk.
Fá fjððverjar næga
baðmull?
Nýlega gerði þingmaður fyrir-
spurn í þinginu til brezkn stjórnar-
innar um hvaða ráðstafanir hún hefði
gert til þess að hindra, að töluvert
af þeirri baðmull, sem skip flyttu
til hluilausra landa og fengið hefðu
siglingaleyfi brezka flotans, lenti að
lokum hjá Þjóðverjum. Það væri
sannanlegt, að meir væri flutt til
hlutlausu ríkjanna af þeirri vöru, en
það sem þeir sjálfir gætu notað.
Menn héldu því alment fram, að
þýzka stjórnin notaði ekki baðmull
þessa til sprengivéla og mundi það
satt vera. En enginn gæti þó verið
viss um það. Skoraði hann á stjórn-
ina að gæta þess vandlega, að hlut-
lausu þjóðirnar fengju ekki meiri
baðmull, en þeir sjálfir þyrftu að
nota.
Friðarverðlaun Nobels.
Siðustu brezk blöð herma þá fregn,
að mikil líkindi séu til þess að frið-
arverðlaun Nobels verði i þetta sinn
veitt páfanum i Rómaborg, í viður-
kenningarskyni fyrir tilraunir þær,
sem hann hefir gert til þess að.
koma á sáttum milli þjóðanna og
starf hans til að fá bætt kjör her-
tekinna manna í þessari styrjöld.
Siðasta ár voru eins og menn muna
engin friðarverðlaun veitt af Nobels-
sjóðnum.