Morgunblaðið - 05.09.1915, Page 3

Morgunblaðið - 05.09.1915, Page 3
5’ sepr. 302. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Bréf frá Snður-Þýzkalandi. (Þetta er kafli úr bréfum, sem kona nokkur í Suður-Þýzkalaudi, Othiiia Heiberg Hartmann, hefir htað »Bergens Tidende«). »Muss ich denn, muss ich denn zur Stadte hinaus und du mein Schatz bleibst hier*------söng tnnusti Evu glaðlega þegar hann yfirgaf okkur til þess að fara aft- hr til vígvallarins. Hann hafði íengið heimfararleyfi og dvalið fijá okkur í hálfan mánuð. Her- áiannahúfan fór vel á hrokkin- fiferðu höfðinu hans. Sólargeisl- arnir tindruðu á fagurgljáum ein- kennishnöppunum og hinum spán- áýju járnkrossböndum. Vinstra áiegin á einkenniskápunni — rétt Við hjartastað — var rós, sem ^va hafði gefið honum, fest með vígðri mynd af Maríu mey. — ösegri hendinni veifaði hann til °kkar Evu, sem sátum á vegg- ^völunum. Þann,ig var unnusti Wu, hraustur og lifsglaður, þegar eg sá hann í síðasta sinn. Þannig *áun eg ætíð minnast hans. — Svona — nú koma tárin, ^ugsaði eg með sjálfri mér, þegar hann hvarf fyrir næsta götuhorn og eg bjó mig undir það að hugga Evu. En hún er ekki lík iiðrum stúlkum. Hún stökk upp a borðið á svölunum, breiddi út iaðminn eins og hún vildi faðma að sér hið yndisfagra land, og eÖng fullum hálsi á þýzku bland- ’áni dönsku: Dengang jeg zog afsted, Min Pige vilde med. Min P-i-gee wollte mit! Svo stökk hún eins 0g elding Mður af borðinu aftur, faðmaði ^ig að sér og kysti mig ákaft á ^áðar kinnar. Og svo burt í einu ^endingskasti, út úr húsinu og §arðinum. Litla kvistherbergið ajá baróninum hefir sennilega Béð *árin...... Eva, danska Eva, eða Eva die ^ánen, eins og hún er venjulega aefnd hér, er dóttír Þjóðverja, en l^óðir hennar var dönsk, og er aá löngu dáin. Þegar ófriðurinn hófst, var aðir hennar sendur til eystri ^igstöðvanna, unnusti hennar til Stri vígstöðvanna og Eva sett- , i að hjá baróninum hér i næsta ási. Við vorum beðin fyrir hana & viðkynningin varð okkur öll- ^ til gleði. Hún var fögur eins ^ aýútsprungin rós, saklaus eins ^ barn, en gædd þeim gáfum, j.0:1 eru ómetanlegar á þessum áiuna: óbilandi hugrekki, og trú, hefði getað flutt fjöl^ úr stað. ^,‘ílvað gerir þú, Eva, þegar frúin er reið?«, mælti eg íK ainni- ^. ^áðug frúin er sem sé mjög ^ðUg<). ’1^~~~það er da-i-ligU mælti Hvað er Danolit-málningP Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta milningin til allrar útimálningar# Jafogóð á stein, tré og járn. Dauolit er biiinn til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn. Aðalumooðsmenn: Nathan & Olsen. Laura Finsen kennir söng. Hittist venjulega kl. 4—5 virka daga i Tjarnargötu 11. Opinber bólusetning fer fram í leikfimishási barnaskólans: Mánud. 6. sept. kl. 4. e. h., mæta þá börn úr Austurbænum. Þriðjud. 7. sept. kl. 4. e. h., mæta þá böm úr Mið-og Vesturbænum. Héraðslæknirinn. hún. »Þá verð eg svo »schreck- lich« reið. Og þá gleymi eg því svo »da-i-lig dass es ist Krieg*... Eva keppist við að sauma. — Eftir kl. 10 á hverju kveldi útsaum- ar hún eitt »E« 0g á hverjum morgni »W«, áður en kl. er 6! Því — í haust er ófriðnum lokið. Og undir eins og honum er lokið, giftum við okkur — segir Eva. Henni hefir aldrei komið það til hugar að unnusti sinn mundi ekki koma aftur. Eg mintist einu sinni á það i hugsunarleysi, og þá leit Eva alveg forviða á mig með barnslegu augunum sínum, og mælti: »Það er ómögulegt. Guð getur ekki leyft það! Hann hefir þrjá verndargripi. Og okkur þyk- ir svo vænt hvoru um annað. Og eg bið svo oft fyrir honum*. Síð- an hefir enginn — ekki einu sinni náðug frúin — haft skap til þess að minna hana á það hvað guð hefir getað leyft. Eg stóð hérna um daginn í laufskálanum og raðaði þar rósum, sem eg hafði fundið á göngu minni. Þá bar alt í einu svartan skugga á gluggann og við heyrð- um einhvern dynk úti fyrir. Við opnuðum hurðina í skyndi — og þar lá Eva meðvitunarlaus með höfuðið á þröskuldinum. Við hlið hennar lágu tvö bréf. Annað þeirra var óopnað — frá Evu til föður hennar, endursent, og á það ritað »gefallen« (fallinn). Hittvar til Evu frá ókunnugum manni og var svolátandi: Þegar þér fáið þetta bréf hafið þér sennilega þegar fengið fregn- ina um það að unnusti yðar er fallinn. Hann var skotinn í hægra lungað og dó hér um bil sam- stundis. Eftir að kúlan hitti hann og þangað til hann gaf upp önd- ina í fangi mínu, mælti hann að eins eitt einasta orð: »Eva«. Alt það sem hann áttí, bréf, myndir, verndargripi 0. s. frv. geymir liðsforinginn og það mun yður sent við fyrsta tækifæri. — Þetta skrifa eg í mesta flýti, því við búumst við því á hverri stundu að okkur verði skipað að sækja fram. Meira næst. Unnusti yðar var bezti vinur minn. Nú er eg líka einstæðingur. Með sorg og bróðurlegri sam- brygð. Yðar. Margar viðkvæmar hugsanir þutu um heila minn meðan eg sat hjá veika barninu þangað til læjknirinn kom: Að verða ^yrir kúlu á vigvelli — er það ekki gæfa í samanburði við það að verða fyrir því, sem uú hafði hitt Evu í hjartastað? Faðirinn — það var æskuheim- ilið! Unnustinn — það var fram- tíðarvonin! Það líf, sem Evu bíð- ur þegar hún vaknar — er það ekki líkt skuggabraut? Og þó hafði Eva trú, sem hefði getað fiutt fjöll úr stað. Og hún er að eins átján ára að aldri. Það eru mörg þúsund Evur í Evrópu. Og á hverjum degi Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Heigason. fjölgar þeim — eins og ekkjun- um, munaðarleysingjunum, lim- lestum mönnum, blindum, — og þeim, sem ófriðurinn hefir gert vitstola. Bréf úr Suðor-Múlasýslfl. Fréttir héðan þær helztar að vor- tiðin var fremur köld og óhagstæð. Fénaðarhöld í lakara lagi, þó eigi beint vegna fóðurskorts, en illkynjuð og — óvanaleq hir — skitupest og lungnadrep gjörði talsverðan usla á fénaði bænda. Grasspretta varð loks í meðallagi, en þurkadeyfur lengi framan af slætti, en með miðjum þessum mánuði raknaði þó taisvert úr, svo menn hafa nú alment náð sér upp. — Sá viðburður varð hér í hreppi — og þótti góður — að eftir c. xo ára biðlund fengum við nú loks brú á Hatnarsá, og var það búningsbót hin bezta — enda brúin hin prýðilegasta og verkið ágætlega af hendi leyst hjá brúarsmiðnum, hr. Einari Einars- syni. Brúin var opnuð (vígð) þann 15. þ. m. Hreppstjórinn var notaður til þessa starfs, þó auðvitað eigi væri sýnt um. Fyrsti maður lögsagnar- umdæmisins fjarverandi (á alþingi), en hinn setti lögreglustjóri gat vist ekki komið því við að vera við- staddur, þvi siður nokkur »Represen- tant« landstjórnatinnar, sem þó mun oftast venjan, þegar ný mannvirki, sem nokkuð kveður að, eru opnuð til almennings nota. — En hvað um það. Brúin er fengin, og það var höfuðatriðið. — n. Islenzk síld til Noregs. í Bergens Tidende* er þ. 18. f. mán. skrá yfir sildarafla Norðmanna í sumar, fram til þess tíma. Segir blaðið að þá séu komnar til Noregs 8218 tunnur af íslenzkri síld. Um sama leyti f fyrra voru komnar 6820 tunnur af íslenzkri sild til Noregs, 10928 tunnur árið 1913 og 12888 tunnur árið 1912. — Blaðið lætur vel yfir afla norsku skip- anna hér við land í sumar, segir að sum skipin hafi þá þegar fengið 2—3000 tunnur. Til samanburðar má geta þess, að um sama leyti höfðu norsk skip aflað og flutt til Noregs 1320 tunn- ur af síld úr Norðursjó. Um sama leyti í fyrra höfðu flutzt þangað 3012 tunnur, 6744 tunnur árið 1913 og 18255 tunnur árið 1912.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.