Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. xnaí 1953.
Alþýðublaðið
11
hefjast' í Sundh'öli Reykjavíkur mánudaginn ‘ 5.
maí. — Upplýsingar í síma 14859.
f DAG er fimmtudagurinn 1.
maí 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir. vitjanir) er á sarea
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Helgidagsvörður L. R. í dag er
Tryggvi Þorsteinsson, Lækna-
varðstofunni, sími 1-50-30.
Næturvörður er í Iðunnarapc
teki, sími 1-79-11. — Lyfja-
búðin Iðunn, Reykjavíkur apo-
tek, Laugavegs apótek og Iríg-
ólfs apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. Garðs apótek og
Hólts apótek, Apótek Austurbæj
ar og Vesturbæjar apótek eru
opin til kl. 7 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. Holts apó
tek og Garðs apótek eru opm á
sii'nnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ar.daga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi
9; er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
I
Bæjarbókasafn Ifeykjavíkur, 1
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
■tofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Úíibó: Hólmgarði
84 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Hrímfaxi fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 23.45 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 10 í
íyrramálið. Millilandaflugvélin
Qullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í
dag. Væntanleg aftur til Reykja
vlkur kl. 21 á morgun. Innan-
lándsflug: í dag er áætlað að
ffjúga.til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg til Reykja
víkur kl. 19.30 í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og OjIö.
Fer til New York kl. 21.
S KIP A FRÉT T I R
Ríkisskip.
Esja er á Austfjörðum á norð
urleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er á Skagafirði á leið til
Akureyrar. Þyrill ei- á leið frá
Raufarhöfn til Bergen. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Vopnafirði.
Arnarfell er væntanlegt til Ak-
ureyrar á morgun frá Ventspils.
Jökulfell fór frá Akureyri 28, þ.
m. áleiðis til Riga. Dísarfell er í
Reykjavík. Litlafell losar á Aust
fjarðahöfnum. Helgafell fór frá
Reme 29: f. m. áleiðis til Reykja
víkur. Hamrafell er á leið frá
Palermo til Batum. Kare fór frá
Reykjavxk 29. f. m. áleiðis til
New Yorta Thermo er í Stykk-
ishólmi.
Eimskip'.
Dettiíoss fer frá Ventspils
30/4 til Kotka og Reykjavíkur.
Fjallfóss kom til Reykjavíkur
28/4 frá Leith. Goðafoss kom til
Akureyrar í gær, fer þaðan á
morgun til Siglufjarðar, ísa-
fjarðar, Vestfjarða- og Breiða-
fjarðarhafna. Gullfoss fór frá
Leith 29/4 til Reykjavíkur. Lag
arfoss kom til Reykjavikur 27/4
frá Kaupmannaliöfn og Vent-
spils. Reykjafoss fór frá Reykja
vík 25/4 til Hamborgar, Rotter-
dam, Antwerpen og þaðan til
Hambor.gar, Hull og Reykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá New York
25/4 til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Hamborg í gær til Rej kja
vikur.
Prentarar!
Munið fyrsta maí kaffið í fé-
laigsheimilinu í dag. -— Kvenfé-
lagið Edda,
Frá Guðspekifélaginu.
Vesakfyrirlestur verður hjá
Guðspekistúkunni Dögun á laug
ardagskvöld kl. 8.30. Enginn
fundur verður í Guðspekifélags-
húsinu á föstudagskvöld,
Kvenféiag Neskirkju.
Börn, sem vilja selja merki
félagsins á sunnudaginn kemur,
vitji þeirra í félagsheimilið
laugarcjag kl. 2—6 og sunnudag
eftir kl. 10 árd.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
háííðahöld verkalýðssamfakanna í Reykjavík
Safnazt verður saman við Iðnó kl. 1,30 e. h. Kl. 1,50 verður lafít af stað í kröfu
igöngu undir fánum samtabanna.
Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp
Frakkastíg og niður Skólavörðustíg, Banka strætj á Lækjartorg, þar hefst útiíundur.
Stuttar ræður flytja:
Eðvarð Sigurðsson, ritarf Dagsbrúnar.
Jón Sígurðsson, ritari Sjómannafélags Reykjavíkur.
Snon-; Jónsson, formaður Félags járniðnaðarmanna.
Bergsteinn Guðjónsson, formaður Hreyfiis.
Formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna Björn
Bj arnason stjórnar fundinum.
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika
fyrir göngunní og á útifundinum.
Dansleikir í kvöid
verða í Iðnó (nýju dansarnir) og í Þórsfcaffi (gömlu dansanrir).
Dansleikirnir hefjast kl. 9. — Aðgöngumið ar verða seldir fyrir dansleikinn í Iðnó kl.
4—6 og eftir kl. 8. í Þórskaffi eftir M: 8.
Merki dagsins
verða afhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins að Þórsgötu 1 fr: kl. 9 f. h. — Söluhöm komið
og seljið merki dagsins. Sérstaklega er skorað á meðlimi verkalýðsfélaganna að íaka
merki til sölu.
KaupiS merki dagsins - Sæki $ skenvmtanir' verkaiýSs-
samtakaitna í kvöld.
Alllr í kröfugöngu verka lýðssamtakanna t dag
I. maí-nefndin.
v
S
V
I1
V
V '
v
V :
V '
v:
* !
I:
V
V
\\
v
'k1
V
i :
%:
Si
V'
I
V
V
V
\
V
V
V
v
lCvIkmyndasvnsng í
háskólanum.
KVIKMYNDASÝNING
verður í I. kemi'slustofu há—•
skólans föstudaginn 2. maí kl.
8,30 e. h. Sýndar verða fjórar
sænskar 'kvikmyndir, þrjár
í litum:
1. Bókin.
2. ,,Made in Sweden.
3. Stokkhólmsmyndir.
4. Sviþjóð — vikingaland.
Öllum er heimill ókeypis
aðgangur.
Árni Vilhjálmsson
iRAÐUNEYTIÐ hefur lagt til,
að Árni Vilhjálmsson hagfræð
ingur, Flókagötu 53; Reykjavík,
hljóti styrk þann, er norsk
stjórnarvöld veita íslendingi
til náms í Noregi næsta vetur.
Árni mun kynna sér hagrann-
sóknir í Noregi.
(Frá menntamálaráðuneytinu.)
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
flytur félagsmönnum sínum og
öðru vinnandi fólki beztu árnaðar-
óskir í tilefni dagsins og hvetur
félagsmenn sína til þess að taka
þátt í hátíðahöldunum I. mai og
ganga undir merki félagsins*
\
,v
V
V
J
V,
Si
v:
Vi
V
v;
v:
,V:
v:
v
V
I
%
s»
,v
V
,v
V
:v
V
I
1$
1
I
Sijórn Sjömannafétags Reykjavikar.
I
V.
í
SI-;:
I