Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 1. maí lö5íi.
VEÐEIÐ : Hægviðri, bjartviðri, hiti 5—7 st.
Alþúímblaöiú
imarsson nei
á ríkisútvarpsins 1. maí
s
s
s
s
V.
s
s
s
s
s
s
nio m
opinberra sfarfsmanna sé
bðlai frá þáfflðku
úivsrpið 1. maí! j
HANNIBAL VALDI- S
MARSSON heíur neitað að S
^ tala í útvarpið 1. maí, af því S
^ að Alþýðusambandið fékk )
\ ekki sjálft að sjá um útvai ps )
( dagskrá kvöldsins. Sam- ^
S kvæmt bréfi ASÍ til útvarps^
S ráðs var ætlun þess að nota^
S slík yfirráð yfir dagskránr.i(
S til að bo!a samtökum opin- \
S berra starfsmanna frá þáít-S
^ töku í dagskránni, og iáta ‘
) síðan þessa menn koma^
^ fram auk Hannibals: Sverri^
^ Kristjánsson, Björn Th.^
^ Björnsson, Björn Þorsteins-^
$ son, Jónas Árnason og fleiriS
S slíka, S
S Eins og formaður útvarps-S
S i’áðs og útvarpsstjóri hafa)
V undirbúið dagskrána og)
; meirihluti útvarpsráðs sam-)
J þykkt hana gegn atkvæði-
kommúnistans
ráðinu,
• koma m. a. þessir menn fram^
^ í viðtölum: Ólafur Friðriks- ^
\ son, Þorlákur Ottesen, Jó-^
ýhanna Egilsdóttir, Ágúst JósS
^ efsson, Hendrik Ottósson ogS
V Hallgrímur Jónsson. ÞettaS
S .er fólkiðj sem stóð að fyrstuS
y.l. maí hátíðahöldunum hérS
Sá landi. S
; ■ Nú -geta mcnn dæmt um)
S það, hvor dagskráin sé lík-)
) legri til að bera á sér sann-^
^ an íslenzkan verkalýðsblæ^
| og vera meira í anda þeirra ^
^ samtaka, sem halda daginn^
^ hátíðlegan. Annars vegar er(
$ valið lið stofnkommúnista, S
ýen liins vegar frumherjar háS
y.tíðahaldanna, bæð’i kommúnS
Sústar og Alþýðuflokksmcnu.S
s
I5ANNIBAL VALDIMARSSON hefur — bæði sem félags
máhmípherra og forseti Aíþýðusambamlsins — neitað að tala
i útvarpið á hátíðisdegi verkalýðsins, 1. maí. Eins og venja
Kéfur verið urn árabil, bauð útvarpið félagsmálaráðhera, for
,seía (eða varaforseta) ASÍ og formanni Bandalags starfsmanna
ríkis og bæia að flytja ávörp í kvölddagskrá þennan dag, og
Hannibal neitaði þessu boði, en formaður BSRB þáði boðið.
Vegna ncitunarinnar sá útvarpsráð sé ekki annað fært en láta
öll ávörpin falla niður.
Ástæðan fil þess, að bæði
forseti ASÍ og félags'mélaráð-
herra neituSui að flytja hin
venjulegu ávörp 1. maí, er sú,
að útvarpsráð, hafnaði með 3
atkvæðum gegn 1 ósk Alþýðu-
sambandsins um að fá sjálft að
'sjá um dagskrá fevöldsins. í ósk
Alþýðusambandsins fólst það,
að táoherra talaði ekki þetta
kvöld
og Bandalag sfarfsmanna rik-
is og bæja yrði átilokað frá
þátttöku í dagskránni. Kem-
ur fram í þessari afstöðu Al-
þýðusambandsins og forséta
þess óvænfur fjandskapur í
garð opinberra starfsmanna,
sem erfitf er að skilja, íni
vissulega er frekar ástæða til
bræðraþels milli þessara sam
taka en óviidar.
Rikisutvarpið hefur u'm
langt árabii séð sjálít um dag-
skrá þá, sem helguð e_r hátíðis-
degi verkalýðsins 1, maí. Hef-
ur þetta verið óumdellt í tæp-
lega áratug, en þéssi sklpan var
meðal annars tekin upp til að
fcrðast það, að dagskrá útvarps
ins blandaðist inn í þær deilur
og þau átök, sem verið Iiafa ár-
um saman um stjórn og völd í
samtökum verkalýösms. Hafa
f’ulltrúar allra flokka siaðið að
þessu í útvarpsráði og allir
flokkar átt fulltrúa í stjórnum
ASÍ á þessu árabili, en engin
mótmæli heyrzt. fyrr en nú.
vill gela bændum, sem grelSa
storeignaskall, eitir óþurrkalán!
LANGAR umræður urðu á
atþingi í.gær um ti'llögu Sjálf-
stæðismanna þess efnis, að ó-
þurrkalánin til sunnlenzkra
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
gert skuli al'heimsroanntal árið
.1960. Það er Matvæla- og land
búnaðarstofnun Sameinuðu
þjóðanna — FAO — sern gengst
fýrir manntalinu, Samfara
manntalinu á að gera allsherja.r
lar.d’búnaðartal,
Sameinuðu þjóðirnar bafa á-
ícveðið að veita ýmsum þjóðum
í Asíu og Afríku tæknilega að-
sioð við manntalið og sérfræð-
ingar eru þegar lagðir af scað I
þessum tilgangi.
bænda yrðu gefin eftir. Lán
stærð búanna og mundi því eft
þes'si voru víðast veitt eftir
irgjöf fyrst og fremst koma
stórbændum til góða. Það kom
fram í umræðum, að fithm
þeirra bænda, sem íhaldsmenn
vilja gefa eftir öll óiþurrkalán-
in greiða stóreignaskatt! Er
þetta gott dæmi um hagsmuna-
baráttu íha'ldsins á þingí — að
þessu sinni undir forustu Ing-
ól’fs Jónssonar.
Alþingj hefur áður ákveðið
að alfhenda bjargráðasjóði fé
það, sem íhaldið vill ge'fa eftir.
Kemur jþví féð bændum til
góða, ef aftur skella á harð-
indi. Auk þess getur bjargráða-
þeim bændum, sem þess þurfa
sjóður gefið eftir vexti o. fl.
með. Búnaðarþing samþykkti
að mæla gegn eftirgjöf og legg-
ur meirihluti fjárveitingar.efnd
ar til, að betliferð IngóLfs á
Hellu í óþökk bænda verði vís-
að frá. Afgreiðslu málsins varð
ekki lokið.
HVAÐ SAMÞYKKTI
ÚTVARPSRÁÐ?
í sambandi við ósk Alþýðu-
sambandsms um að fá nú sjálft
að sjá um dagskrána 1. maí og
útiloka opinbera starfsmenn,
sam!þykkti meirihluti útvarps-
ráðs (Benedikt Gröndal, Þórar-
inn Þórarinsson og Þorvaldur
Garðar Kristjánsson), að halda
þeírri skipan, sem verið hefur
óumdeild undanfarin ár. Var
útvarpsstjóra falið að undirbúa
dagskrána í samráði við for-
mann útvarpsráðs, Benedikt
Gröndal, og hefur sú dagskrá,
sem þeir undirbjuggu síðan,
verið staðfest af útvarpsráði
(með 3:1 atkv.). Útvarpsstjóra
var falið þetta verkefni sökum
þess, að samkvæmt lögum og
starÆsreglum útvarpsins er það
hans h’lutverk að a.nnast undir-
búning dagskrár.
Þeir útvarpsstjóri og Bene-
dikt undirbjuggu dagskrána
þannig að auk ávarpanna
Þriggja (sem falla niður vegna
neitunar Hannibsls) var feng-
inn vanur útvarpsmaður (Sig-
Framhald á 2. síðu.
Reiðhjólaviðgerðir >eru eitt af vinsælusstu verkefnum, sem
unglingarnir fást við hjá Æskulýðsráðinu.
Sumarctsrfsemi Æskulýðsréðs að byrja.
Námskeið í ýmsum ^reinum, m. a.
verður farið á lúðuveiðar á Breiðafirðí*
VETRARSTARFI Æskulýðs-
ráðs Reykjavíkur er nú að
ljúka og sumarstarf aðhefjast.
Starfið hefur aukizt mjög í vet-
ur og þátttaka í öllum grein-
um starfseminnar værið miög
mikil. Um 500 unglingar hafa
tekið þátt í tómstundaiðjunni,
sem starfað hefur víðs vcgar
um bæinn. Unnið hefur verið
að föndri, útsaumi, módelsimði,
leikbrúðugerð, bókbandi, útsög
un og útskurði, smíðsim. radíó-
í dag verður dregið í
ierðahappdrætti S.U.J.
Skrifstofan í Reykjavík opin
1,30-6,30 e. h. í dag
kl.
í DAG FER fram dráttur í ferðahappdrætti Sam
bands ungra jafnaðarmanna. Verður skrifstofa SUJ i A1
þýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 16724 opin í dag kl.
1,30—6,30 e. h. x dag og þá geta þeir, sem enn hafa ekki
gert skil, komið greiðslu fyrir senda miða til skila.
Einnig verða á sama tíma seldir nokkrir miðar, sem ó
seldir eru. — í Hafnarfirði veitii- Árni Gunnlaugsson,
Austurgötu 10, greiðslu nxóttöku, sími 50 764.
Aðalvinningar í þessu glæsilega happdrætti ei'u:
Fei'ð til Hamborgar með Loftlciðum fyrir tvo og
vikuuppihald þar.
Fei-ð til London með Flugfélagi íslands fyrir einn.
Ferð til Kaupm.hafnar með Gullfossi fyrir einn.
Ferð um ísland með Skipaútgerð ríkisins.
Innanlandsferð á vegum Orlofs og BSÍ.
Ferð um ísland á vegum Páls Arasonar.
Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins.
Aukavmningar:
Rafha eldavél.
Islendingasögur o. fl. bækur.
Kuldaúlpa frá VÍR.
LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA: Þeir,
sem ekki hafa tryggt sér miða, skulu hvattir til «ð gcra
það strax, Loks eru roenn enn roinntir á að gera skil í
dag til bess að uppgjör fyrir happdi'ættið þurfi ekki að
dragast.
vinnu, hjólhestaviðgerðum, sj<S
xúnnu og ljósmyndaiðju. —i
Fræðslu- og skemiiitifumhr
hafa xærið haldnix- að Lindar*
götu 50. Stefnt er að því, a‘5
tómstundaiðjan verði enn fjö!-
breyttari í framtíðixini og gctl
náð til enn fleiri.
Þess skal getið, að starfað he£
ur verið að einlhverju leyti í öl|
um helztu bæj arhverifum í vet-
ur og fengið inn í félagsheim-
ilum og skólum fyrir starfsemi
ína. Tómstundaheimilið a<S
Lindargötu 50 hefur veriö al-
gerlega fullsetið í vetur og væii,
mjög vel, ef annað sl-íkt heiro-
ili gæti tekið til stai'fa hid
fyrsta.
Auk tómstundaiðjunnar hef-
ur Æskulýðsráð beitt sér fyrir
ýmsu öðru. Það hefur aðstoðaíf
við tvenna æskulýðstónleikal
SinfóníuMjóms’Veitarinnar,
veitt aðstoð við jólasqngva I
kirkium borgarinnar. Fimmi
taflklúbbar hafa starfað á vsg-
um þess og Taflfélags Rvíkui?
og hafa um 200 þátttakendui?
verið í þeirri starfserni. Firorrs:
kvikmvndaklúbbar ’hafa sr.arf-
að í vetur og eru tveir beirrá
rekrú
nefnd
í samstarfi við sóknar-
Bústaðasóknar. I sam*
Framhald á 2. siðu.
ur sigraei
11:
ANNAR leikur Reykjavfkur-
mótsins í knattspyrnu fór frans
á Melavellinum í gærkvöldi.
Yalur sigraði Þrótt með 11
mörkum gegn 1. í hálfieik vap
staðan 5:0, Eins og markatalara
gefur til kynna, voru yfirburðir
Válsmanna algerir, enda þótt
ailgóðum samleik brygði fyrir
hjá Þrótti á stundum. Dómari
Var Jörundur Þorsteinsson. —<
Næsti leikur mótsins er ái
sunnudaginn kl. 2. Þá leika KI?
og Víkingur.