Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagtur 1. maí 1958. Alþýðublaðið 3 AlþýöublQöió Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: AlþýSuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hiálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 1490 1 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. MIKLAR breytingai' hafa orðið í heiminum, síðan 1. maí varð krofudagur verkalýðsins. Sigrar samtakanna halfa orðið bseði stoi’ir og haidgoðir. Hér á landí er sömu sögu að segja. í öndverðu voru þeir smíáir og lítíLsmetnir, sem g'engu út á götur höfuðborgarinnar 1. maí -undir merkj- um og ílánum verkalýðsfélaganna. Kröfur þeirra voru flest- ar taldar frekl'eg móðgun við stjórnarvöldin, ósamrýman- legar getu þjóðffélagsins og ögrun við atvimiurekendur og almenna framikvæimdasemi. Sjálfsögð réttindi til handa vinn andi fólki bóttu bá takmörkun á frélsi hinna fáu til atvinpu rekstrar og aiuðsöfnunar, réttmætar kröifur um samnings- rétt og sæmandi lífskjör fcilksins æsingaþras óhlutvandra manna. Nu ier öldin önnur. Nú vildu allir Lilju lweðið haf a. Svo gjörsamlega hefur andi og stefna verkaiýð'ssamtakanna sigrað, að nú er 1. maí í rauninni hátíðisdagur fremur en kröfudaguj-. Aldar stéttir í þ.jóðfélaginu keppast við að sýna verkalýðshrieytfingunni virðingu þennan dag, allir stjórn- m'álaf lokkar telja daginn sinn dag, engin háðs- eða reiðirödd heyrist lenigur, ■ er raðir vinnustéttanna skipa sér undir merki félaga sinna. Verkalýðchrejnfingin er nú voldug og sterk, Þeir menn, sem í öndviarðiu hörðust fyrir étafnun og vextj stéttarfélag- anna, eru nú í vitund alþjóðar vormenn og sannir braut- ryðjienidur. Enda miá með sanni segja, að engin samtök hafi meir stuðlað að mannsæmandi þjóðlíifi en alþýðusamtökin. Aukin mannréttindi, mannrækt og mannvirðing, ei.ga fyrst og fremst rót sína að rekia til baráttu verkálýðshreyfing- arinnar um allan heim. Engin sam.tök, stofnanir eða fólags- heildir hafa lagt haldbetri grundvöll að þjóðlífsbyggingu mánnúðar, skilnings og heilgi einstaklingsins. Hér á landi var einstakiingurinn í rauninni ekkí metinn til fulls, fyrr en verkalýðssamtcikin gerð'u kröfu til sania réttlætis til handa cill'um þegnpm þjóðfélagsins. Á öllum sviðum þjóð- lífsins gætir ávaxta.nna af baróttu og stanfi alþýðusamtak- anna, til blessunar fyrir land og lýð. En þegar sigur er unninn, siglir vandi í kjöllfarið. Það er ekki sáður vandasamt að nota fenginn rétt og njóta sigurs- ins en berjast fyrir fótfestunni. Með réttindum koma skyld- ur, voilídug samtök í þjóðfélaginu mega jafnan gæta að valdi sínu, ef ve-1 á að fara. Og vinsældir geta verið hættul'egar, ef forustumpnn skiija ekki jafnan sinn vitjiunartíma og halda ekki vöku sinni. Áður þurftu verkalýðsfélögin að berjast harðlri baráttu fyrir hverju sjiálfsögðu smláatriði til hagsbóta fyrir vinnandi lýð, nú r*áða samtökin í raun og veru, hvernig miál eru rædd og ráðin af stjórnendum lands- ins. Svo stexikur hefur méttur samtakanna reynzt. En öllu valdi fylgir miikil ábyi'gð, og ekki síður valdi verkaiýðssam- taka en annarra. Aðalviðffangsefni ísl'enzku verkalýðshreyfingarinnar í dag má hiklaust telia viðunandi rekstur atvrnnutæfcjanna og réttlát skipting þjóðarteknanna. Svo þýðingai'mikil og voldug eru samtökin orðin. Um þessi mál verður ekki út- kljáð nema álit þeirra komi til. Því er ábyrgð þeirra svo mikiil. En aðalvandi hreyfingarinnar inn á við er óeiningin og kapphlaupið uim fiorustuna. Beri samtökin ekki gæfu til að setja hlutverk, anda og eðli verkalýðshreyfingai' ofar flokkaríg, hatrömu valdastríði og fylgispekt við miður hlutvanda fílokka, mun illa fara. Samtökin eru vettvangur allrar alþýðu, þar sem tekizt er á við vandam(ál líðandi stundar af mannlund og skynsemi, ekki orustuvöllur sér- góðra flokksgæðinga. En eitt aðálviðlfangséfni ver'kálýðssamtalca um allan heim hlýtur í dag að vera bai'átta gegn tortímingu alls mannkyns af völdum vetnissprenginiga. Um það geta ekki verið skiptar skoðanir. 'V'erkalýðssamtökin hljóta að fordæma þá villi- menmsku, hvar sem hún birtist í heiminum. Ósk Alibýðublaðsins til handa alþýð'usamtökunum á þessum heilladegi þeirra er sú, að andi forustumannanna megi iafnan ríkja í röðium þeirra: trúin á mann'helgi, mann- réttindi og mannúð, vonin um frelsi, jafnrétti og bræðra- lag mieð öllum m'önnum. ( ötan úr tieimi ) HÖFUÐÓVINIR almennings í Mið-Austurlöndum eru fá-1 tækt og ójafnrétti. Á þessu1 landssvæði eru vellauðug oiíu- lönd og gjaldþrota þjóðir. — Margt hefur verið rætt og rit- að um bvernig hatrið á ísrael j sameina Ara'balöndin. En er' um nokkra raunverulega ein- ir.gu hins ólæsa almennings í Arabalöndunum; í blökkinni, i Egyptaland-Sýrland-Yemen og j Jórdan-írak og hinna kádilj ák-1 akandi gullikjafta í höfuðborg- um Arabarlíkjanna? Það er auðvitað í hag hinum siðlausu herrum Arabanna, að | halda við hatrinu á ísrael, ef j tækist að koma á varanlegum' friði við ísrae] muudi þegar i stiað hefjast ólg'a meðal öreiga-. lýðsins í olíulöndunum. Það kom greinilega fram í! ræðu, sem Nasser flutti nýlega, | hvernig unnið er markvisst að því, að draga athygl] fólks frá eigin kjörum. Atvinnul'eysi eykst nú hröð- um skretfum í Egyptalandi, er- Iendur gjaldey:’ir er enginn til. Og nú bætist ofaná önnur vand ræði Egyptálands-Sýrlands, að írak, Jórdan, Lebanon og Saudi-Arabia, sem hingað til hafa keypt áttatíu af hundraði af vefnaðarfram- lleiðslu og landbúnaöarvörum Sýrlands, hafa ákveðið að hætta þeirri verzlun. Ræða Nassers verður skiljan- legri í Ijósi þessara staðrevnda. Hann sagði landslýðnum, að ísrael væri að gera tilraun til að steypa Egyptalandsstjórn af stóli, og meðan slikt ástand ríkti bæri þjóðinni að sýna þegn skap og föðurlandsást, þ. e. að þola bæði hungur og skort. Marga Arabafor' ngj a dreyrn- ir um að eyðiieggja ísráe'.. Það verður ekki gert nemaístyrjöld, og enginn vill leggja út í stríðs-, ævintýri eins og málum er nú háttað. j Og sjálfstæði Libanon og Jórdan er undir því komið, að ísrae] takist að varðveita freisi Sitt. Friðarsamningar milli ísrael og Arábariíkjanna stranda jafn- an á flóttamaimavandræðamál- inu. 700.000 flóttamenn frá ísrael eru nú í flóttamannabúð- um og Arabarnir fara fram á, að þeim verði öllum fenginn samastaður í sínum fyrri heim- kynnum, Að sjólfsögðu fallast ísraalsm'enn aldrei á slíkt, því það mundi þýða, að margar helztu borgir landsins yrðu að meirihluta byggðar Aröbum. Arabaríkin þáðu ekki það til- boð ísraelsmanna, að veita hundrað þúsund flóttamönnum landivist, þeir hafa einnig neitao að ta'ka við skaðabótagreiðslum frá ísrael og méð þessari þrjózku gert að engu allar til- raunir til mála'miðlunar. Það má minna á, aö flótta- mannavanadimiál hafa aldrei ver ið leyst með því, að fá flótt'a- fólki vist í sínum fyrri heim- kynnum. Ekkert nema einlæg viðleitni til að fá flóttamönn- um nýtt land til ræktunar er þess megnug að íeysa vanda þeirra. Meira en helmingur hinna arabisku flóttarnanna er undii- fimmtán ára aldri og þekkja því ekkert tii hiimar gömlu Palestínu. ísrael hefur enga möguleika til að taka við þessu fólki. Það er blátt áfrarn ekki landrými fyrir það, og ank þess væri hættulegt fyrir þá, að hleypa inn í landið hundr- uðum þúsunda fólks, sem er alið upp í þeirri trú að Gyðingar séu þeirra svörnustu óvinir. Llfskjör þessara flóttamanna er hörmuleg. Þeir eru notaðir í pólitískum' tilgangi af kyn- bræðrum siínum. í Arabalönd- unum er nægiiegt landrými fyr ir þetta ógæfusama fólk, og lönd eins og írak og Sýrland skortir fólk og' þau gætu auð- veldl'ega tekið við milljónum' innflytj'enda, en stjómmála- mennirnir leyfa ekki, að fLótta- fólkinu verðl fenginn dvalar- sstaður í Arabalöudunum. Ef einhverju af olíugróðan- um væri varið til vatnsveitu- framkvæmda og annarrar ný- sköpunar og bótageiðslur ísra- elsmanna þáð'ar, væri hægt að leysa f lóttarnannavand amálið á stuttuim tíma. Það er fyrst og fremst stjórn- endur og ráðamenn Arabaríkj- anna, sem standa í vegi fyrir framförum og velmegun í lönd- um fyrir botni Miðjarðarhafs, Ií. 'SEINNI par.t v-etrar hófst herferð gegn kynþáttamismim- j un í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, Á síðastliðnum tíu árum hefur margt verið gert til að tryggja jafnrétti hvítra og svartra, —negrar njóta sömu réttinda og hvítir á hótelum, veitingastofum, leikhúsum og öllum slkemmtistöðum, svört j börn ganga í skóla með hvítum börnum og í þjónustu stjórnar- innar, — ríkisstjórnin er helzti atvinnuveitandinn. í Washing- ton er fjöldf negra og þeir hækka í stöðum eftir sörnu regl um og aðrir. Erfiðlegar gengur að fá viðuríkennd réttindi negr- anna hjiá einkafyrirtækjum. Verkalýð'isfélögin eru andvíg því, að negrar fái annað en erf- i'ðu'.stu störfin, og vegna and- stöðu atvinnim'ieikeinda fá negr- ar varla önnur störf í bönkum og verzlunum en gólfþvotta og ræistingu. í flestum Norðurríkjanna er negrum tryggt jafnrétti með lögum. Flestir atvinnurekendur þar hafa fúislega fylgt þessum lögum og það hefur sýnt sig að við'skir)tavinirnir hafa ekkert út á það áð setja, að vera af- greiddir af negrum í bönkum og' verzlununn. En málið horfir öðruvísi við í Waslhmgt'on. Borginni er stjórn að af þinginu og þar hafa Suð- urríkjamenn meirihluta og fella öll fru.m:vörp um jafnrétti í hcifuðborginni. Þar af leiðandi 'hafa negr.airnir í Was'hington orðið að gríipa til annarra ráða. Þ:eir hafa bent á, að meirihluti afbrota í höfuðborginni er framinn af negruim, og þeir beina þeirri spurninigu til hinna hvitu, hvort efeki væri ráð, að fá hinirni ungu negrum starf svo þeir gangi ekki iðjulausir og' freisitist ti.l að fremja glæpi. Negrarnir hófu fyrst aðgerð- ir í stórverzlummum í Wash- ingtion. Forstjórar þeirra hafa fengið að toenna á því undanfar ið, að erfitt er að fá afgreiðsl u- fólk og aðra starfsmenn fvrir þau laun, siem í boði eru. Þrátt fyrir það hafa negrar ekki enn ftngið' atvinnu við þessar verz- anir. Leiðtogar negranna eru flest ir prestar. Þeir skipulögðu til dæmis hiua frægu baráttu r.egr anna- í Montgomery á síðast- liðnu ári, og. í Washington eru bað klerkar, bæði hvítir og svaxtir, sem foxustuna hafa um það, að útv.ega negrunum at- vinnu í stórverzlunum. Aðferð in er í því fólgin, að negrarnir verzluðu ekkert einn dag, og sýndu fram á hversiu stór hluti neytendanina þeir eru, og hversu alvariegt það væri fyrir kaupmennina ef til langvarandi kauptregðu negranna kæmi. Síðan hafa prestarnir brýnt það fyrir söifnuðum sínum, að aðistoða negrana í baráttunni við kaupmennina. Erfitt er að gera 'sér grein fyrir hvernig þessu mun] lykta. En fróðlegt verður hversu til tekst að ná árangri með friðsamlegum að- gerðum. . Karlakórinn Fésthræ35nr. SÖNGSTJÓRI: RAGNAR BJÖRNSSON. Samsöngur í Aulsturbæjarbíóii fcfetudaginn 2. máí ld. 7,15 síðdegis. Karlakór og b’andaður kór. Einsönevarar: ÁRNI JÓNSSON — GUNNAR KRISTINSSON — KRÍSTINN HALLSSON. Undirleikari: CARL BILLICH. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Blöndal.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.