Alþýðublaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. maí 1958.
Alþýðublaðið
7
EITT er að minnsta kosti
Satt af öUu því, sem sagt. hef-
ur verið og skrifað um Sorayu,
fyrrverandi drottriingu Persa,
•— hún er faileg kona. Það er
eins og hún sé sköpuð til að
skreyta öll heimsins mynda-
folöð. Það hefur hún líka gert
Svikalaust. Falleg og hamingju-
söm hefur hún horft á mann af
litmyndum og svarthvítum
myndum prentuðum á allar
hugsanlegar tegundir pappírs.
Brosað til manns. En enginn
hefur mátt ráða það af þessum
myndum hvað á bak við bros
hennar leynist. Það hafa góð-
viljaðir blaðamenn hinsvegar
reynt að skýra, hver á sinn
hátt. Hver sá maður, sem hefur
farið nægilega oft til tann-
læknis til þess að. honum hafi
unnizt tími til að fletta nokkr-
um tylftum vikublaða hefur um
leið gefizt. tækfærí til að kynn-
ast flestu varðandi Sorayu
Persadrottningu og dásamlegri
hamíngju hennar fyrst eftir að
hún giftist keisaranum. og
virða hana fyrir sér sitjandi til
foorðs með sínum blessaða sjah
úti í unaðslundi, eða þar sem
hún sítur á hestbaki eða í flug-
■yél, bifreið eða bát. Það eru
aðeins nóbelsverðlaunaþegar
eða heímsmeistarar í hnefaleik
um sem ná svipaðri hylli
folaðamarma, og Ijósmvndara.
Ekki verður því sagt að
neinum hafi komið á óvart
þegar hún varð að segja skilið
við alla þessa bamingju og sinn
folessaða sjah, þótt flesíir blaða
S
S
s
,s
s
s
,s
s
s
,s
,s
s
s
s
s
s
s
,s
,s
,s
,s
;s
,s
s
s
s
lesendur hafí eflaust vænt
þess að eitthvað kraftaverk
gerðist á síðustu. stundu,, er
yrði. til þess' að bjarga öllu
saman — það hefði orðið mun
hugðnæmari endip á þessu'pers
neska æfintýri. Jæia, það fór
Saroya á hveitibrauðsdögunum.
alit á aðra leið. Og enn eru
blöðin ekki farin að vmpra
neitt á því hver erfa muni hinn
sjah blessaða að þessu lifandi
og fagra góssi og verða þar
með aðalpersónan í síðasta
kafla greinarflokksins um sam-
búð hennar við sjahinn.
Allir vita sem sagt orsök
þess að svo fór sem fór. Hið
minnsta, sem hægt er að krefj-
ast af drottningu er þa'ð að hún
ali manni sínum og þjóð ríkis-
arfa. Það tókst Sorayu hinni
fögru ekki, þrátt fyrir ráð og
leiðbeiningar ótal sérfræðinga,
— því að vitanlega var það
erindið með ferðum hennar til
Bandaríkjanna, Þýzkalands og
Rússlands. Þeir blaðalesendur,
sem bezt hafa fylgzt með þessu
vita meira að segja hvað þessir
sérfræðingar sögðu. Þeir vita
líka hvernig henni leið þ.essa
síðustu daga. sem hún dvaldist
í Sviss og beið eftir úrslita-
svari sjahins.
' Eftir að hún kom þangað var
hún öil önnur en hún var vön.
Annars hugar og lét sem hún
heyrði ekki þótt á hana væri
yrt. Sumir álitu að það væri
háfjallaloftið, sem gerði. Aðrir
bentu á að þannig hefði fram-
koma hinnar heimsfrægu leik-
konu, Evu Bartok, líka verið
eftir að undralæknirinn ind-
verski, Park Subuh, fór hönd-
um um hana með þeim árangri,
. sem frægustu sérfræ'ðingar
Ibeimsins náðu ekki, — að hún
varð skömmu síðar barnshaf-
•andi og enn hamingjusöm
móðir. Að vísu hafði sá hinn
sami lækniv svarað móður Sor-
ayu játandi, er hún bað hann
koma og fara höndum um dótt-
ur sína, en farið burt í fússi
eftir skamma hríð og sagt að
frekara handfjatl væri með
öllu þýðingarlaust, þar sem
Framhald á 8. síðu.
snfiíifétð
flytur ölíuoi félagsm.öooum sloyoi
beztu áro.aðarósklr í tiSefni dagsins
og hvetor féSagsmenn sína til þess
að taka þátt í hátíoahöldunum I. mai
og ganga undir fána félagsins.
STJÓRN H. ð. P.
s
S
%
4
s
%
)
5
4
,s
.5
4
: 4
4 ■
4
4
!
A
1
i
Verzlunarmaniudélag
fíytur öíSum íaunþegum beztu
árnaðaróskir í tilefni I. maí.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
flytur öllum
félag’smönnum sínum
beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins
og hvetur félagsmenn sína
til þess að taka þátt í
hátíðahölclunum 1. maí.
SVEINAFÉLAG
hvetur alla
félagsmenn sína
til almennrar þátttöku
í hátíðahöldunum 1. maí.
ÞVOTTAKVENNÁFELAGIÐ
FREYiÁ
flytur öllum
félagsmönnum sínum
beztu árnaðaróskir í tilefni dagsin.s
og hvetur félagskonur sínar
til þess að taka þátt í
hátíðahöldunum 1. maí.
II
flytur öllum
félagsmönnum sínum
beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins
og hvetur félagsmenn sína
til þess að taka þátt í
hátíðahöldunum 1. maí.
hvetur félagsmenn sína til þátt-
töku í hátíðahöldunum 1. maí.