Morgunblaðið - 05.12.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 05.12.1915, Síða 3
S- des. 35. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Kjöt og vín. Grein þessa hefir hr. Pétur Pálsson skrautritari beðið Morgunblaðið fyrir: Það hefir löngum verið sagt sem svo, að fátækt og fámenni þjóðar vorrar væri þess ollandi, að stærri Þjóðir gæfu því, sem/hér fer fram, lítinn gaum. — Vér stöndum líka íyrir utan það svæði, er stórviðburð- hnir gerast á, eigum engan þátt í stærri menningarframförunum og stigum heldur eigi inn á leiksvið hins hrikalega vopnaleiks, sem nú er háður meðal mestu menningar- Þjóða heimsins. — En eigi að siður gerast nú þeir viðburðir i þjóðlifi voru, er vekja mundu eftirtekt alls heimsins, ef þeir gerðust meðal hinna aflmeiri þjóða. — Mundi það t. d. eigi þykja i frásögur færandi, ef annaðhvort Frakkar eða Bretar hættu allri vinframleiðslu og vínsölu fyrir þá ástæðu eina, að nokkrir menn af fjöldanum kunna eigi að fara með áfenga drykki. Eða ef Svíar og Aust- naenn tækju upp þann sið, að flytja hvert einasta viðarspæki út úr land- inu og sætu síðan sjálfir í vandræð- um út af viðarleysi. Svona mætti lengi halda áfram álíka flæmum, ef öienn vildu imynda sér, að þjóðun- um væri það áhugamál, að hafna sínum eigin hagsnytjum. En fæstar Þjóðir myndu fara svo óhyggilega að táði sínu að undanskilinni islenzku þjóðinni. Nú er svo komið á voru forn- fræga landi, að ibúar þess eru að Uiestu sviftir tveimur mikilsverðum Ueyzluvörutr, er alt frá landnámstið Voru álitnar meðal hinna dýrmæt- Ustu. Eg á hér við kjötið og vínið. Kindakjöt hefir jafnan verið nota- drýgsta fæða vor íslendinga, og þvi fiinmitt sú fæðan, sem vér máttum sizt missa. Svo sem kunnugt er, er nú mestalt kjötið flutt út úr land- ln&, og það sem hér verður eftir af kjötmeti, selja framleiðendur til lands- Utanna fyrir sannkallað okurverð. Með slíku fyrirkomulagi eru kjöt- Eaup almennings afmáð, því fátæk- ara fólkið — og til þess telst allur fjöldinn — hefir eigi efni á, að kaupa sVo dýran mat, sem kjöt er nú. — ^4 eigi sjá, hve mikið ilt getur af kjötskortinum leitt, ef eigi verður ^ honum bætt. Ef til vill þykir sumum það mið- llr heppilegt, ef ekki hlægilegt, að r*ða um vinleysið samhliða kjöt- s^°rtinum, en eg ætla þó að leyfa Da^r það. Ekki svo að skilja, að eg álíti vínið eins nauðsynlegt til dag- ^rar neyzlu og kjöt. Hins vegar y. 0r eigi séð, að annað leiði en af þvi, að ætla að girða fyrir vín- ^ tQ landsmanna með lögum. Höf- i k -V^r Þe§ar fenflrð nokkra reynslu - v' efni. Síðan bannlögin gengu j^Stldi þafa af þejm spunnist dag- síz^ !lldeiIur og ákærur, og er slíkt þesl f’arri vonum, þar sem lögum Ssutn er beinlínis ætlað að drepa <jr , nuiegt frelsi manna að því er er þ iarnautn snertir. En fullljóst °rðið, að lögin ná engan veg- inn tilgangi sínum. Menn drekka áfengi eftir sern áður, og sjást fullir engu síður en áður. Munurinn ein- ungis sá, að þeir, sem verst er ástatt fyrir, drekka nú þá áfengisvökva, sem blandaðir eru óheilnæmum efn- um. Og þessi virðulegu landslög (vinbannslögin) eiga fullkomna sök á því, ef menn þannig bíða heilsu- tjón fyrir neyzlu óhollrar áfengis- blöndu. Með hverju broti gegn þessum þvingunarlögum og leynipukrinu á bak við þau, eykst 'lítilsvirðing al- mennings fyrir þeim. Og endirinn verður án efa sá, að þjóðin og lög- gjafarvaldið sér þann leik vænstan á borði, að nema lögin úr gildi. Ofdrykkja var lítil hér á landi áð- ur en bannlögin komust á, og eg hefi það traust á siðferðisþreki lands- manna, að þeir mundu engu síður sjá sóma sinn í þessu efni, þó bann- lagabandið yrði höggvið sundur, — þetta þjóðarhelsi heimskulegs ófrelsis. Reykjavik, 30. október 1915. Pétur Pálsson skrautritari. Af Miðnesi. 1. desember. Tíðin hór hefir verið afbragðs góð, þa?J sem af vetrinum er. Afli hefir verið lítill og það óvana- lega lítill, þar til fyrir rúmri viku, þá kom fiskur í djúpið og hefir fært sig á grunnið og fiska opnir bátar nú af- bragðs vel, bæði á línu og færi — ágætan fisk. 2 lítt kendir fiskar hafa fengist hér og munu þeir verða sendir Bjarna Sæmundssyni í Rvík til rannsóknar; mun annar þeirra heita »Steinsuga«, en hinn þekkja menn hór ekki undir neinu nafni Mótorbátar hafa ekki farið á sjó hér utan einn sem einu sinni hefir róið og aflaði þá 2 skpd. af fiski og 800 stk. háf. Var hirt úr honum lifur sem var 150 lítrar og seld á 25 aura pr. liter. Ó. . Ofriðarsmælki. Fangaskifti. Robert Cecil lávarð- ur skýrði nýlega frá því í brezka þinginu, að engar tilraunir hafi ver- ið gerðar til þess, hvorki í Englandi né hlutlausum löndum, að koma á fangaskiftum mill Þjóðverja og Breta. Hér er átt við skifti á óbreyttum liðsmönnum, því eitthvað hafa þeir áður skifst á liðsfonngjum og lækn- um. Herstjórnin aö vestan. Nýlega beindi einn brezku þingmannanna fyrirspurn um það til hermálaráð- herrans, hvers vegna eigi væri höfð ein og sama herstjórn yfir liði Frakka og Breta á vestur-vígstöðvun- um. Asquith varð fyrir svörum (þvi Kitchener var þá ekki heima), og sagði hann, [að mönnum hefði enn eigi litist það ráðlegt, að hafa einn aðalherstjóra yfir öllu liðinu. Bezta ðlið Heimtið það! — o — Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Special Sunripe Cigarettur. Þrátt fyrir ófrið og dfrtið heimta allir hefir alla hina ágætustu. eijrinlegleika. Betra að þvo úr henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hún er búin til úr hinum hreinústu efniim, og ailur tiibáningur hennar hinn vandaðasti. í iýtir o" Icttir þvottir.n. ÞE55A sánu ættu allir að biðja usn. FarlS eftir fyrirsogninni sem er á < linm íuniight sapu umbuliuni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.