Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 1
3. árgangr ®unnudag 23. 5an. 1916 MORGUNBLAÐID 80. tðlublað Estrella. Spennatidi og vel leikinn sjónleikur í þrem þáttum, frá skógum og stórborgum. Fyrirlestur Jóh. Sch. Jóhannesson heldur fyrirlestur 1 dag um SiglufjörB frá ýmsum hliöum, i Báruhúsinu. n öyr]ar kl. 5. Inngangur 25 aurar. K. F. u. m. Y.-D. kl. 4 Kl. 8r/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. svisBneska 4t-chokolade l|| 1 1 j er eingöngn búið til úr ! A M 1 01* Q íinasta c-acao, sykri og A V1/1 vl D nijólk. Sérstaklega skal mælt með tegnndnnnm »Mocca«, »Berna«, >Amanda«, >Milk«. »Gala Peter«, »Cailler«, \ »Kohler« snðn- og át- chokolade er ódýrt en ljúffengt. hollenzka cacao, kanpa allir sem einu sinni hafa reynt. Það er nterandi og bragðhetra en nokk- nrt annað cacao. I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavik. Merkileg skjöl. ^ ^v° sem áður hefir verið getið, .^dtóku bandamenn alla ræðismenn '^veldanna, sem staddir voru í °öiki, og fluttu þá burt á her- sltipi. Vi?s s, . 0 rannsókn, sem fram fór á ist St0fum ræðismanna, hafa fund- k0 merkileg skjöl. Hefir það ^ í ljós að Miðríkin höfðu var niðsnarmenn í Saloniki, og Uiu stÍðrnað af ræðismönnun- skjalanna var skrá yfir nöfn bliastetmiU njósnarmannanna, og má teL . því, að þeir séu nii hand- þáIr menn. hpp j. Uudust og skjöl, sem brugðu i Sa|0 um fyrirætlanir Þjóðverja *Sa]0|n'.i- í einu skjalinu stendur: f1. roundi verða sii bezta flota- 'v*ri VjvrDÞióðverja, sem hugsanleg 1 ^úlkanskagann*. Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 500 JÍrsfjiífíð J sína heldur I sí. Skjaídbreið nr. 111 Z í G.-T.-húsinu í kvöld, sunnudaginn 23. jan. 1916 kl. e. m. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna í dag, frá kl. 10 til 7 í Goodtemplarahúsið. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir templurum á sama stað og tíma og kosta: 75 aura. NÝ J A BÍ 6 Nýjar myndir frá ófriðnum. Heppinn i ástum Gamanleikur mjög skemtilegur. Leikendur Carl Alstrup frú Ebba Thomsen. Tígrisdýrið. Sorgarleikur, mjög áhrifamikill. L=Jl ni—ii- Leikfélag Reykjaylknr Hin fjölbreytta kvöldskemtun er íþróttafélagið „Sköfnungur" hélt laugardaginn 15. þessa mánaðar verður endurtekin í Goodtemplaraliúsinu 1 Hafnarfirði í k v ö 1 d kl. 9, með aukinni og fjölbreyttari skemtiskrá. Dans á eftir og leikið á hljóðfæri af alþektum hljómleikara úr Reykjavík. I»etta verður efiaust bezta skemtunin, er haldin verður í Hafnarfirði á þessum vetri. Inngangur fyrir fullorðna 50 aura, fyrir börn 3 5 aura. !T!!!!!!! Húsið opnað kl. 8r/2 Stjórnin. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Erlendar simfregnir frá tróttaritara ísafoldar og Morgunblaðsins. Nýr bruni í Noregi. Molde brennur. Kaupmannahöfn 22. jan. 1916. Bærinn Molde í Noregi brennur, og er mestur hluti hans þegar ein öskuhrúga. 1000 menn hata orðið húsnæðislausir. Tjónið er metið 4 miljónir króna. Russar sækja fram í Galizíu og Armeníu. Hadda Padda Leikrit í 4 þáttum eftir Guðm. Kamban sunnud. 23. jan. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu Tekið d móti pðntunum i Sókverel. Iea- foldar nema þd daga eem leikið er, Þd eru aðg.miðar eeldir i Iðnó. — Pantana lé vitjað fyrir kl. 8 þann dag tem leikið er. Mjólkin. Marga mun furða á auglýsingu þeirri um mjólkurverð, sem birtist hér í blaðinu í gær. Verðlagsnefndin hefir eftir tæpan mánuð afturkallað hámarksverð það er hún setti á mjólkina. Og ekki nóg með það, heldur gefur hún nú mjólkurframleiðendum ótakmarkað svigrúm til þess að hækka verðið á mjólkinni eins og þeim sýnist. Þess hefði fremur mátt vænta, úr því sem komið var, að verðlagsnefndin gat eigi staðist það fyrir guði og samvizku sinni, að hafa hámarksverð nýmjólkur 22 aura líterinn, að hún hefði þá hækkað hámarksverðið eitt- hvað. Orsökin til þessarar skoðanaskift- ingar er sú, að maís hefir hækkað í verði, síðan hámarksverð var sett á mjólk. Segir nefndin að kílóið hafi hækkað um ca 8 aura, en það er nú ekki satt nema þá að ein- hverju leyti. Ef til vill er það rétt sé miðað við hið lægsta verð, sem var á j mais i desembermánuði og hið hæsta verð, sem nú er á hon- um hér í bænum. Með því að gefa mjólkurframleið- endum iausan tauminn núna, hefir nefndin undirstrykað það, að 22 aurar fyrir hvern liter mjólkur hafi verið það allra lægsta verð, sem hægt hafi verið að selja hana fyrir í des- embermánuði. En hún gerir annað og meira: hún gefur mjólkurfram- endum undir fótinn með það að hækka mjólkina. Og hver veit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.