Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Sjóndeildarhringur islenzkra íþróttamanna. Þegar mena athuga hve stutt er siðan að íþróttavakningin hófst aftur hér hjá oss, er ekki hægt annað að segja en að vel hafi verið starfað og á stað farið. En því her ekki að neita, að þessi starfi hefir mest lent i höndum einstakra áhugasamra fflanna — fjöldinn hefir ekki sint Þvi; þetta hefir ekki enn þá verið nógu vel athugað — að þegar þessir jáu falla frá, þá eru engir til að taka við af þeim; — það kemur ekki maður raanns í stað. íþrótta- tnennirnir eru enn þá svo afar fá- naennir með þjóð vorri. Er hér því alvarlegt verkefni fyrir hendi fyrir öll íþróttafélög og alla iþróttamenn, að bæta við þenna fátæka hóp. Það var mikið óhapp fyiir okkar fámennu þjóð, er iþróttir lögðust niður; hefir það og átt ríkan þátt í þeirri hnign- un og stefnuleysi er síðar varð. — ísl. þjóðsagnir og isl. glima hafa þó lifað minn fram af manni til þessa tíma, og væti að því mikil skömm, ef þetta ætti nú að glatast — einmitt þegar flestum sýnist vera að roða til yzt út við sjóndeildarhringinn. Óneitanlega ætti þó svo að vera, að alt sem er gott og fræðandi, ætti sér langan aldur. Srœnar Baunir irá Boauvais eru ljútiengastar. Tennnr eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tantigarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- ega kl. n—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstimi io—5. Sophy Bjarnason. Þó að eg hafi að undanförnu hvatt menn mjög tii íþróttaiðkana, þá má enginn skilja það svo, að menn eigi að leggja atvinnu sína á hilluna og gerast eingöngu iþróttamenn (at- vinnumenn). Nei, það má eigi verða, heldur hitt, að áhugamönnunum fjölgi. Það er eins og að framan er sagt, eitt markið, sem stefna ber að, því hvað orkar einstaklingurinn á móti allri heildinni? Þó að skauf- arnir verði altaf taglhnýtingar afreks- mannanna, hversu fjölmennir sem við verðum. Allir menn eða flestir eru svo gerðir, að þeir hafa áhuga fyrir fleiru en sínu starfi — þetta ættu vinnuveitendur að athuga — en þó hafa hér á landi fæstir þeirra lagt stund á íþróttir, og get eg mér til að það komi af því að likams- aafingar krefjast meira erfiðis og tneiri húsakynna en t. d. hljómlist, °g einnig vegna skilningsleysis manna á líkamsæfingum. — Allri framþróun fylgir stöðug breyting. Eitt er það og sem ísl. íþrótta- menn verða að leggja meiri stund á en þeir hafa gert til þessa, en það er að lesa góðar og fræðandi íþrótta- bækur, t. d. á vetrum, og æfa sig Sv° vel, en með gát þó, eftir þeim * sumrum; er þetta eitt með því oauðsynlegra á meðan að svo lítið er um íþróttakennara og iþróttafé- ^g. íþróttafélögin eru flest í kaup- stöðunum, en óvíða til sveita. En af þessu (lestri iþróttabóka) mætti Vænta góðs árangurs, ekki sizt til sveita. íþróttamót era hér altof fátíð. — Þetta þurfa íþróttafélög um alt land ^ taka til rækilegrar yfirvegunar — gæta að hvort ekki mundi verða kleift að fjölga kaupstaða- og sveita- íþróttamótum, halda þau t. d. ár- lega, og eins að athuga, hvort ekki væri hægt að koma svo föstu skipu- lagi á iþróttamótin, að t. d. fjórða hvert ár, skuli halda íþróttamót fyrir land alt. Á það mót kæmu svo allir full- trúar iþr.félaga út um land. íþrótta- félögin ættu að vera skyldug að senda menn á það, og styrkja þá með farareyri. Mundi þetta knýta alla isl. íþróttamenn fastara saman — og halda þeim altaf vakandi. A slik- um iþróttamótum fyrir alt land mundi þjóðar-iþrótt okkar ísl.gliman skipa öndvegið og einnig mundi fimleikarnir að líkindum bætast við hópinn og væri þá vel farið; fyrst af því að eitthvað þaif til þess að binda alþjóð saman, og eins að ekkert jafnast á viðfimleika, að holl- ustu. Fimleikarnir eru máttarstoð allra íþróttamanna, og enginn í- þróttamaður ætti að fá að taka þátt i kappraun, annar en sá, sem hefir iðkað fimleika t. d. 1 vetur, eða æft sig minst í 3 mánuði undir kapp- raunina. Slík ákvæði mundu verða til heilla. Skrifstofustarf. 16—17 ára piltur, vel að sér i skrift og reikn- ingi, getur fengið góða stöðu á skrifstofu hér í bæn- um nu þegar. Tilboð mrk. 100 sendist Morgunblaðinu. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í^heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vörm Aðalumboðsmenn á íslandi: O- Johnson & Kaaber. Með þessum sundurlausu smá- greinum, hef eg viljað reyna að tala, og benda á hve við erum skamt á veg komnir, og að betur má ef duga skal; er mér það gleðiefni að sumt sem eg hef bent hér á, hefir verið athugað — og komið í fram- kvæmd, en þó er hér mörgu enn mjög ábótavant, en vonandi rætist úr, áður en nokkurn varir; svo bjartsýnn er eg að halda það. Stefnið við iðkanir iþrótta að því marki að gera líkama ykkar hraustan og heilbrigðan. Keppum að vera jafn- vigir líkamlega sem andlega. Risið upp, til framhalds forni frægð, og gerið þjóðarlíkamann aftur hraustan og heilbrigðan. Þá mun drengskap- ar- og dáða öld verða hér aftur. Um leið og eg slæ hér með botn- inn í þessi skrif mín, vil eg ennþá einu sinni segja islenzkum iþrótta- mönnum, að of snemt er að »púnga taflið*, meðan þið vitið að iþróttaiðk- anir eru öllum hollar og gagnlegar, hver sem staða ykkar kann að vera í þjóðfélaginu. Janúar 1916 Bezta ðlið Heimtið þaðl Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Hinar heimsfrægu Underwood ritvélar nota allir mestu kappritarar heimsins. Umboðsmaður: Kristján 0. Skagfjörð, 32 Margaret Street, Hull. >SÍ*- Sfígvéí. Togara-, mótorbáta , laid- og verkmanna stígvél fyrirliggjandi. Vönduð vinna og efni. Triðrik P. Ueíding Uesturgölu 24. Niðorsoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverflsgðtu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Morgunblaöið er bezt. Soenneckens’ ævarandi höfnðbæknr með lausum blöðum, hefi eg fyrir- liggjandi (nokkur stykki), og sel með- tækifærisverði. G. Eiríkss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.