Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Veggfóður og borða kaupa allir í Gömlu búðinni Hafnarstræti 20, inngangur um horndyrnar. Um 200 tegundir nýkomnar. Gjörið svo vel og líta á úrvalið. Ungur maður sem er vel að sér í bókfærslu, getur fengið góða atvinnu nú þegar sem bókhaidar: við stóra verzlun hér í bænum. Eiginhandar umsóknir merktar: Bókhaldari, Gamla búðin Hafnarstræti 20, inngangur um horn- dyrnar, selur ódýrast Skófatnað og hefir miklum birgðum úr að velja. Gerið svo vel að kynna yður verð og gæði áður en þér festið kaup annarsstaðar. 2-3 brúkaðir hestvagnar óskast keyptir. Upplýsingar Bræðraborgarstíg 15. Ameríkumjólkin Royal Scarlet er áreiðanlega bezta og drýgsta dósa- mjólkin. Fæst hjá ásamt meðmælum, afhendist skrifstofu þessa blaðs. Peir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Farið eftir fyrirsögnibini, sem er á ölium Suniight sápu umbúöum. Jóni Hjartarsyní & Co. Hatnarstræti 4. /ý. maí i vor, óskast til leigu 2—4 herberg og eldhús. Astráður Hannesson ísafold vísar á. Capt. C. Troile Skólastræti 4. Talsími 235. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. VÁTBVGGINöAI? Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gislason. Brunatryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. Det kgl octr. Brandassarance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vðruforða 0. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen], N. B. Nielsen. Oari Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heíma 6 V4—7 V*- Talsími 331. DOGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 292. Sknfstofutimi kl. 10—2 og 4—6 Sjálfur við ki. 11—12 og 4—6. Bggert Claessen, yfiiTéttarmála flutningsmaður Posthússtr, 17 Venjuiega heima lö—II œg 4—5. 3fmi IB Jón Ashjörnsson vfird.lögm. Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 433. Heima kl. 1—2 og 3—6 síðd. Gnðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. SÍmi 488. Fleima kl. 6—8, _______ Skúii Thoroddsen aiþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarroálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstími kl. 10 —11 f. h. og 3—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Alt sem að greftnm lýtur: Likkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Vátryggið i »General< fyrir eldsvoða Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Talsími 227. Heima 3—5 Leverpostei jj I ll* OQ l/» pá- dósum er bezt. — Heimtið þaðl Þrátt fyrir ófrið og dýrtíð heimta allir Special Sunripe Cigarettur. Beauvais Leverpostej er bezt. Geysir Export-kafíi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.