Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1916, Blaðsíða 3
2Þ jan. 80. tbl. MORGUNBLAÐIÐ Tízka og sparnaður. Flauel. Fyrir nokkrum árum var fiað tal- hreinasta óhóí að klæðast í flauel °S silki, en nú er öldin önnur. Ull- arklæðnaðir eru nú orðnir svo óhóf- 'e8a dýrir, að það er ódýrara að fá s^r föt úr silki og flaueli. Auðvit- er það hœgt að fá þessi efni svo tyr, að meterinn kosti nokkrar kión- Uri en það er líka hægt að fá slétt og gárótt flauel með niðursettu verði, er> um ullarefni er það ómöguiegt. bví er nú svo komið að nú er fhuels- sem engan á sinn líka. í káp- l’r og veizluklæði, gönguklæði og bvetsdagsk!æði, telpuföt og föt giftra ^Venna, er alstaðar notað flauel, og bvnr sem kvenfatnaður er hafður til synis í oúðargluggum, þá er hann ahtaðar úr flaueli. ^að er því miður ekki hægt að ^ölast hjá þvi að hafa pilsin nokk- A i. myndinni má og sjá e að pilsið er mjög vitt að neðan, hlið S^Ur e' ^Pan mín8 aðskorin í Si haksaumunum. Annars er 'ð mjög einfalt og eina útflúrið bryddingin á faldinum, hálsmál- ermunum. Þessar brydding- ar eru jaf miðg algengar í vetur, og eru ,nvel kjólar, •eyttir 4 ’ og möttlar Hin bláutn gliáandi Sem kápur þenna hátt. stúlkan (2. mynd) er i dökk- Söngukjól, skreyttum með svörtum Herkúlesarböndum " er önnur tízkunýjungin — itin ^enpUr kjóllinn hátt upp í háls- vej e n það snið fer ekki öðrum ’vaxnar ^ertn k°nuna sem eru grann- °f? heinvaxnar. Vöruhúsið. Fyrir kvenfólk: Bezf Jlærföt Beztar Kvenskijrtur Bezt Léreftsundirlíf Best Lífsfykki. Jiombinations. '~5<4ÍI lEr^H 31! 20--301. afslátt 1 gefur Vöruhúsið af Skinnbúum, SVlúffum, Kvenhúfum og Kven-úlsterum. — Allar þessar vörur verða seldar i þessum mánuði. — Notið því tækifærið! Verðið er að hækka vegna ófriðarins. Skoðið í gluggana. Vöruhúsið. á Öi=3l! 3SE iai=^l hefir fengið svarí ocj hviíí SiíRi ocj Qrepo óe GRine IBS7S Siíki, einlitt, allir litir, kr. 2.40 meterinn, nýkomið í Vömfjúsið. SOKHTtn. Það er engin vöntun á sokkum hér í bænum. Við vöru-upptalningu í *fioruRúsinu kom í ljós, að verzlunin hefir enn 5000 pör fyrirliggjandi. Hvar er meiru úr að veija? >En fötin sem við fengum okkur í fyrra?« segja konurnar. >Getum við ekkett gert með þau?« Jú það getur vel verið. Ef þið eigið t. d. kjól eins og þann sem sýndur er á 3. myndinni eða iikan, þá má stytta pilsið og setja breiðan flauelsfald neðan á það, eins og stúlkan hefir gert. Nokkru ofan við faldinn er pilsið og lagt tveimur flauelsböndum, en á ermunum eru þessar flauelslegg- ingar öfugar, breiðasta leggingin efst o. s. frv. A treyjuna er settur stór kragi og horn hans, sem eru prýdd með skúfum, en fest saman undir hendinni. Á þennan hátt hefir stúlk- unni tekist að gera gamla kjólinn sinn að snotrum veizluklæðnaði og fríkkaði hann en fremur við það að hún fékk sér mittisband úr ljós- grænu rósóttu silki og með sama efni hefir hún einnig fóðrað kragann. Og vegna þess að hún var hagsýn og verklagin þá saumaði hún sér einnig viðeigandi itápu, prýdda Her- kúlusarböndum og siðan sléttskorið VII VHL pils úr tiglóttu skozku efni og knept að framan með stórum grænum hnöppum, eins og sjá má á 4. mynd- inni. Gangi hún ekki í þessu pilsi skiftir hún litla græna flókahattin- um, með borðanum og svörtu fjöðr- uuum tveimur, fyrir stóran svartan flauelshatt, með einni rauðri rós. Þetta heitir nú að kunna að klæða sig snoturt, en kosta þó litlu til. Flauelið er til marga hluta nyt- samlegt. Eg gæti t. d. ímyndað mér að jungfrúin á 5. myndinni væri í dökkri flauelstreyju innan undir hia- línstreyjunni sinni ljósu, fremur en silki eða þess háttar. Á 6. mynd- inni sézt svartur kjóll, og ljóst vesti með háum kraga. Er það annað- hvort úr kínversku silki eða þá knipl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.