Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 1
3. árirangr Sunnud. 20. febr. io16 HORfiUNBLADIO 108. tðlublað Hitstj6rnari>ími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafolda' prentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Reykjavíkur Biograph-Theater Talsími 475. Péglæfrabankinn Wnilögregluleikur í 2 þáttum. Góður, spennandi og vel leikinn. Nýjar stríðsmyndir víðsvegar að frá ófriðarsvæðinu. H E B E“ fæst í öllum betri verzlunum. Það er bezta niðursoðna mjólkin segja allir sem reynt hafa. Notið einungis Hebe. — Aðalútsala í Li verpool. 20-30 stúlkur NÝ J A BÍ Ó Fagra mærin ökunna. Gamanleikur í einum þætti. Liðsforingjar. Akaflega skemtileg saga um ást og ófrið á friðartímum. Leikin af ágætum þýzkum leik- endum. Fer fram á frönsku herrasetri. •sf. söngvasafn — I. BINDI — IðO uppáhaldssötitrlöf pjóðarinnar n,eð raddsetninqu við allra hcefi. ^tsrsta og ódýrasta fslenzka nótnabókin ®ftl út hefir komið til þessa. Prentuð I 'ðnduðustu nótnastungu Norðurálfu á ®r|<an og vandaðan pappír. ^Wiissandi fyrir alla söng- vini landsins! y, Fæst hjá öllum bóksölum. erð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaverzlun Sigf Eijmuncfssonar. geta fengið atvinnu á næsta sumri við síldarvinnu á Siglufirði, hjá velmegandi og áreiðanlegum útgerðarmanni. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar gefur Guðm. Skarphéðinsson. Til viðtals á Laugavegi 79, uppi, frá kl. 3%—4V2 siðd. alla'Jvirka daga. íbúð óskast 14. maí. Lítil en lagleg ibúð í góðu húsi, nálægt Miðbænum, óskast á leigu frá 14. maí, handa barnlausum hjónum. Afgreiðsla blaðsins vísar á leigutaka. hér með tilkynnist vinum og vanda- ft,®i'num að konan min elskuleg, Sig- Urlina Helgadóttir, andaðist 10. þ. m. inrðarförin er ákveðið að fari fram Þviðjudaginn 22. þ. m. frá heimili ioreldra hennar, Miðsundi nr. 2 í ^afnarfirði og hefst með húskveðju kl- II'/, f. hád. Hafnarfirði 19. febr. 1916. Sigurður Árnason. Aðallundur h.f. »Borg« verður haidinn sunnudaginn 27. þessa mán. kl. 2 síðdegis, í Goodtemplarahúsinu, uppi. ^DagsRrá f samkvæmt 13. grein félagslaganna. 1 Leikfélag Reykjavíknr iTengdapabbi. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. í kvöld kl. 8. . í Iðnaðarmannahúsinu. Tekíö d móti pöntunum i Bókverel. 7#«- J foldar nema þd daga $em leikiö ar, ÞA ■ eru aög.miöar eeldir i IÖnó. — Pantana §6 ■ vitjaö fyrir kl. 8 þann dag eem leikiö er. Haf n fir ðingar I Nú er Hallgrimsmyndin komin og er til sölu i Strandgötu 53 í Hafnarfirði. K. F. U. M. Y.-D. kl. 4. U.—D. k . 6. Kl. S1/^: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Hús Rúðurn stað í bænum óskast til auPs eða leigu. Skrifl. tilboð mrk. sendist á skrifstofu Mb!. Ranpið Morgunblaðið. ..Cona“ kaffivélin, býr kaffið til fljótast og bragð bezt. Er alveg vanda- lans með að fara. Naumann nýtizkn sanmavélar, ern til gagns og prýði é hverju heimili. Naumann reiðhjólin frægn, endast bezt allra bjóla é is- lenzkum vegum. 8®aður fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Endurskoðaður reikningur félagsins og tillögur stjórnarinnar liggja daglega frammi, frá kl. 12 til 2, í Nýlendugötu 10. Reykjavík 14. febrúar 1916. Stjórnin Lántökur bæjarins. Það rekur jafnan að skuldadögun- um og stundum reynist þá örðugt að standa i skilum. Þetta hefir bæjar- stjórnin fundið nú, er hún á að fara greiða hafnarsjóði og brunasjóði það fé, er hún tók að láni hjá þeim. Tók að láni! Já, svo er það kallað, en það var í rauninni ekkert annað en traustatak. Eða hvernig hefði far- ið, ef bæjarsjóður hefði eigi getað endurgoldið féð, þá er hafnarsjóður þurfti á þvi að halda? »Lánið« var víst eigi tekið til neins ákveð- ins tíma. En þótt svona lántökur séu auðveldar og handhægar, þá ætti bærinn að forðast þær jafnan eins og heitan eldinn og er það vonandi að hann geri það fram- vegis. Bæjarstjórn sú, er nú situr hér við stýrið verður að ráða bót á þess- nm vanda, því nú kalla þarfir hafn- arsjóðs að, og féð verður að greið- ast. í fljótu bragði virðist svo, sem það væri ekki mikil áhætta að lána Reykjavíkurbæ 600 þúsund krónur. En bankarnir hér hafa þó þurft að hugsa sig um tvisar áður en þeir vildu það. Varð það fyrst að sam- komulagi við þá, að Landsbankinn skyldi veita bænum 600.000 króna lán, greitt í bankavaxtabréfum, og síðan átti bærinn að fá lán út á þessi bankavaxtabréf, sína ögnina á hvorum stað, og svo naumt að það hefði verið rétt með sköm, ef bæn- um hefði hrokkið féð. Þetta var nú • einkenDÍlega vafningasöm lántaka, en bæjarstjórnin samþykti hana þó orðalaust — alveg eins og henni þætti það mesta guðsmildi, að bær- inn skyldi þó geta fengið lán með þessum kjörum. En fjárhagsnefnd var þó eigi á- nægð með þessi málalok og reyndi til í annað sinn við bankana, hvort eigi mundi lánið fást á annan, óbrotnari hátt. Og hún fékk því framgengt, svo sem sjá má á til- lögum þeim, er samþyktar voru á síðasta fundi bæjarstjórnar. í þessum tillögum er það þó at- hugavert, að bærinn tekur 500,000 króna reikningslán I Islandsbanka og greiðir af því »reikningslán þau, sem bærinn hefir nú i Islandsbanka, sam- tals 242,000 krónur að hámarki*. Hvers vegna er þetta gert? Hvers vegna tók bærinn ekki heldur 250,- 000 kr. lán, eða 300,000 eða 200,- 000 að eins? Hér er enn verið að fara einkennilega krókaleið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.