Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Panamaskurðurinn. Myndin, sem hér birtist, er tekin hjá Culebra Cut, þat sem Panama- skurðurinn er þrengstur — aðeins 91 meter á breidd. Litlu eyjunni, sem sézt fremst á myndinni, hefir skotið upp vegna eldsumbrota undir skurðinum. Lengra burtu sjást hin-, ar stóru vélar, sem notaðar eru til að grafa með. Sumarið 1914 var Panamaskurí- urinn /ullger, og skip tóku að sigla um hann 1. janiiar 19'iS, var hann vígður opinberiega. Ameríkumenn höfðu ákveðið það fyrir löngu, að þann dag skyldi hann vígður og með hinni venjulegu ameríksku stund- vísi var haldið fast við þá fyrirætlan. En eigi leið á löngu áður en skrið- ur hlupu 1 skurðinn og stöðvuðu siglingarnar. Vélarnar voru látnar vinna og grafa dag og nótt, en jafu- harðan fyltist skurðurinn. Ög hann mun verða ófær skipum æði lengi ennþá. En hvað lengi vita menn ekki — sumir segja tvo mánuði, aðrir segja tvö ár. Mönnum telst svo til að 10 miljónum teningsmetra af mold og grjóti muni þurfa að moka upp rir skurðinum. Vélarnar geta grafið og flutt burtu 30,000 tenings- metra á dag, og þá verður greftinum Landsspítalinn. I. Það höfðu ýmsir spáð því, að ef kvenþjóðin fengi rýmkuð réttindi sín um íhlutun landsmála, þá yrði hún ekki annað en verkfæri í höndum flokks-íspekúlantac og æsingamanna. Það mun því hafa komið þessum spámönnum á óvart, þegar kven- fólkið hóf stjórnmálaferil sinn svo fagurlega að taka eitt hið mesta nauðsynjamál þjóðarinnar á arma sína, landsspitalamáið. Ekkert opin- ekki lokið fyr en eftir rúma 10 mánuði. En þá er þó engin trygg- ing fyrir því, að fleiri skriður hlaupi ekki í skurðinn. Skriðurnar hafa hlaupið i skurðinn hjá Culebra Cut. Er það fjallhryggur skamt frá Kyrrahafinu. Var hann brotinn sundur með gríðastórum vélum, sem boraðu hann sundur og sprengðu. Fjallahryggur þessi er úr basalti. Rigningavatn leysir basaltið sundur og þannig myndast skriður og hlaupa fram í skurðinn. Menn, sem vit hafa á, segja að takast muni að ráða bót á þessum erfiðleikum. En menn höfðu getað losnað við þá, ef fylgt hefði verið ráðum Goet- hals ofursta, sem stóð fyrir greftri skurðarins. H.mn vildi, að því væri frestað, að opna hann til siglinga, en það máttu Ameríkumenn ekki heyra. Þeir höfðu einsett sér að opna hann 1. janúar 1915 og við það varð að sitja. Þessar skriður eru að vísu slæmar, en verri skemdum á skurðinum valda þó eldsumbrot. Botninn sekkur eða hefst ýmist og stundum skýtur upp eyjum, þar sem skipin eiga að sigla. Og það er mik.ð efamál, hvort hug- vit verkfræðingana getur ráðið nokkra berra mála gat legið öllu ákveðnar innan ramma kvenlegrar umhyggju- semi og á engu máli sæmdi þeim betur að reyna kraftana og þroska fyrirhyggjuna, en einmitt á því, að sjá út leiðir til þess að útvega land- inu hæli handa sjúku fólki, sem streymir hingað til höfuðstaðarins til þess að geta notið hjálpar beztu lækniskraíta landsins. Einhver merkur rithöfundur hefir sagt að einn skírasti vegurinn til að læta fljótt að kynnast menningar- ástandi einnar þjóðar, sé sá að hyggja að, hversu mikils frjálsræðis þjóðin sjái sér fært að láta kvenfólkið bót á þassum dutlungum náttúrunn- ar. Oll saga Panama-skurðarins er ein óbrotin keðja af frásögnum um hugvit, dugnað og fjárframlög, sem hafa orðið að heyja harða baráttu við náttúruöflin. Lesseps, sem sá um gröft Suezskurðarins, hóf verkið fyrstur og hafði umsjón með þvi árin 1879—84. En fyrirtækið fór á höfuðið og hafði kostað of fjár og mörg þúsund mannslíf, þvi að verkamennirnir hrundu niður af hita- sótt, sem er mjög algeng í hinu óheilnæma Panama-loftslagi. Þegar Bandarikjamenn afréðu það árið 1904 að halda greftrinum áfram, þá vissu þeir það eftir reynslu Frakka, að fyrst og fremst varð að útrýma hitasóttinni. Og þeim tókst það svo sem kunnugt er með því að útrýma fyrst hinum eitruðu flugum, sem þar voru. En nú, þegar Ame- rika hefir tilkynt það öllum heimi, að verkinu sé lokið, kemur það í ljós, að það er svo langt frá þvi, að svo sé. Frakkar eyddu nær því 1 miljard króna til verksins, og Bandarikin hafa þegar eytt til þess rúmlega 2 miljörðum dala. njóta. — En þetta er auðvitað ekki nóg. — Afturförin er lika frjáls- lynd. — Aðal-atriðið er og verður að sjá hvernig konurnar nota frjáls- ræðið. Nú er það auðvitað litils umvert að búa sér til fallega stefnuskrá, enda má oft þekkja ónýtasta flokk- inn á því einu, að hann hefir fjöl- skrúðugasta stefnuskrána — og á því má meðal annars marka kraftleysi landsins núverandi stjónmálaflokka, að samkepnin virðist einkum snúast um það, að gleyma nú engu úr stefnuskránni sem telja mætti nyt- samt fyrir landið. Þá er kvenfólkið þó skynsaffl^' það beitir sér strax fyrir ákveði > einstakt mál, sem það ætlar að ko®J í framkvæmd. Ef kraftar verða a gangs, þá skaðar það ekki, —- ulU°U konurnar hugsa — nóg verður v þá að gera. En landsspítalamálið er ekki sV° lítið mál, ef það á að fá fagurlega og greiða úrlausn. Ef til vill álíta suU1' ar hinna óreyndari kvenna, málið eiu faldara en það er. Kannske halda einhverjar þeirra að það sé nóg 3 pina út úr þinginu með atkv*ða' smölun fjárveitingu til landssph^3 og þakka sér svo einum stofnumua‘ — Og það væri svo sem ekki nei»a eðlilegt að sumar hugsuðu á PesSi leið, þegar þess er gætt að miku þorri karlmanna og það ganialia kjósenda, beldur enn þá að dugnað' ur í stjórnmálum sé einkum i fólginn, að rífast um fjárveitingaí og merja út eitthvað handa sér °% sinum málum. Það er eins og þeir hugsi hver um sig, að ekkert s^ gott og nytsamt nema það sem þelI° dettur í hug, og að pína út fá rl_ þess, sé sama sem hreinn ágúði fyrir landið, því að alt annað s sama og að kasta fé í sjóinn. ^a® er að vísu satt að það má ráðstafa fé landssjóð misjafnlega viturlega< en hæpíð væri samt að byggja lands' spítala hugmyndina meðfram á þvl’ að það ætti að bjarga þar me^ nokkru af landsfé frá því að leU^a til annars verra, eða frá því að glat' ast. Sannleikurinn er sá, og það vltí allir, sem hafa lent í þvi að hugsa nokkuð alvarlega um slíkt, að þa° er meira en nóg við landssjóð a gera og að lítið af honum fer 0 ónýtis. Sú sanna barátta þjóðario0 ar, þar sem beita á dýrustu kröftoö' um, er ekki inn á við, á milli flokka og sérréttinda, heldur út á viS 11 menningar og framfara. Og þv* strangari sem baráttan verður, þvS minna svigrúm verður oft og eioatt til þess að sinna sjúkum mönnuUl og særðum, svo bráðnauðsynle^ sem það er. Og þannig reynist n ástandið hjá oss. Það sem þjóðin telur sér verU lega hjálp í, er ekki það, að ko®14 upp með nýjar kröfur; það kun^ um við karlmennirnir nógu vel. ^a sem hún þarfnast er nýr liðsufl^ ' umhyggja, ólúnir kraftar, ný kaj?f nýting alls þess, sem legið he ónotað og í dái. Og varla verður þessum u^jíj kröftum betur varið en einmút þess að hJynna að sjúkum og sae um. Sú er reynslan frá vigv®^u $ Norðurálfustyrjaldarinnar, að þ3^ j einlægt nýjum framsóknarand® brjóst framfylkinganna að vlta^jj konum hjúkrunarsveitanna að j. sér, og sama verður reyo^iíl menningarbaráttu vorri. . Nú skal það að visu vl^uro0t' að kvenþjóðin er jafn rétthár r( hafi i landssjóði, því að húo einlægt lagt jafna krafta á slIlU . til lífsbaráttu þjóðarinnar, þ^rt ^ hafi lengst af fallið f hlut kad111 anna að ráðstafa ávöxtunun1-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.