Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S * Landflótta konungur. Pétur Serbakonungur flýr tir landi á fallbyssuvagni, sem fjórum uxum er beitt fyrir, og eru ekki aðrir í för með honum en nokkrir hermenn hans. Mynd þessa heflr serbneskur myndasmiður tekið, og var htin fyrst birt i »L’Illustration«. Lýsir hún vel einum hinna sorglegustu kafla í sögu hins mikla ófriðar. Þessu leiðir auðvitað, að með fengn- Ðöi réttindum getur kvennfólkið lika Se§ið til hljóðs fyrir ýmsum hug- ^yndum og heimtað fé til að koma Þei» í framkvæmd. ^n þess mundi kvenþjóðin eflaust ^ska að geta fyrir utan þetta sýnt, hin nýfengna réttarviðurkenning ei®i líka af sér eitthvað í hreinan %>ða fyrir landið, og enginn efi er ^ í>vi, að þðtt ekki verði talinn eftir styrkur úr landssjóði til landsspítala ? s'öum tíma, þá mun allri þjóð- 1Qni þykja því vænna um þessa st°fnun, því beinni ávöxtur sem hún Verður af nýrri og aukinni starf- Semi og fórnfýsi islenzkra kvenna. Ofriðarsmælki. Sprenging varð nýlega í skotfæra- Verksmiðjunni í Tarber í Frakklandi. ®iðu þar 5 menn bana, en 30 s®rðust. Ffakkar hafa nýlega tekið 10 ^fljón sterlingspunda lán i Bretlandi fteð 58ojo vöxtum. Liðsforingjar ítala. Síðan Ítalía 8agði Austurríki stríð á hendur hafa 16.000 menn lokið liðsforingjaprófi á ^ermannaskólum þeirra í Turin og Hodena. Tyrkir hafa nú 40.000 hermenn hjá ^oryrna í Litlu-Asíu, og þangað hafa ^e'r einnig flutt mikið af fallbyssum °8 skotfærum. Óttast þeir, að banda- •nean muni leita þar til landgöngu áð- nr en langt um líður. í*úsnnd Þjóðverjar, sem flúið hafa ^rá Kameroon og leitað á náðir Spán- Verja f Muni, hafa verið fluttir heim Spánar og eiga að geymast þar þangað til ófriðnum er lokið. Ansturríkismenn hafa sent þrjá nyja kafbáta austur í Marmarahaf, ^yrkjum til trausts. Hermenn drnkna. Hollenzka frótta- st°fan >Vaz Dias Agenzy« flytur þá ^egn, að Þjóðverjar hafi nýlega ætlað gera áhlaup hjá Vínuborg yfir á, sem var á ísi. En rússneska stórskota- lót sprengikúlur sínar mölbrjóta |®'nn og druknuðu þar að sögn 450 njóðverjar. Ssenskar skipasmíðastððvar eru í Jaiklum vanda staddar vegna þes6, að jóðverjar hafa bannað útflutning á -Vrn8um járnvörum, sem þær þurfa tla-uðaynlega til skipasmíðanna. Þó er Qlselt, að undanþágur fáist frá þessu Qtflutningsbauni, ef andvirði varanna ? goldið í sænskri mynt. Sækjast lóðverjar nú eftir því, að fá sem mest ^ Sjaldeyri Norðurlanda vegna þess a® þeirra eigin mynt er í lágu verði. ^zrœnar Baunir ^ Beauvais eru ljúiiengastar. Möve. Mönnum er það ennþá ráðgáta hvaða skip Möve er. Ef það er þýzka kaupfarið Möve frá Bremen, þá er engum blöðum ’um það að fletta að það hefir komist í gegn um herskipagirðingar Breta, sem eiga þó að vera svo öflugar að ekkert skip geti komist fram hjá þeim. Þykir það og næsta ótrúlegt og vilja menn finna aðiar lausnir gátunnar. Hafa því komið upp margar sagnir um það að Möve’ hafi aldrei komið frá Þýzkalandi. Segja sumir það smíð- að í Ameríku fyrir þýzkt fé, og enn aðrir segja að Þjóðverjar í Ameríku hafi látið smiða fleiri skip af sömu gerð og séu nú nokkur þeirra þeg- .ar send út í Atlanzhaf til þess að granda brezkum skipum. Er það haft eftir einum skipverja á Appam og segir hnnn að Þjóðverjar hafi sagt sér. Og brezkur maður, sem er nýkominn frá Ameríku til Eng- lands, segir sig ekki furða á þessum fregnum um Appam og Möve, því að það sé kunnugt í B mdaríkjunum fyrir nokkru að Þjóðverjnr hefðu sent víkingaskip út í Atlanzhaf og hafi það venjulega gengið undir nafninu Alabama II., skírt í höfuð- ið á víkingaskipinu Alabama, sem mestan usla gerði í þrælastríðinu forðum. En hvað sem öllu þessu liður þá vita menn þó eitt með vissu: Möve er enn út í hafi og sit- ur fyrir skipum Breta. En Appam liggur á höfninni í Norfolk og hafa Bandaríkin enn eigi ákveðið hvað gert skuli við skipið. Farþegar, skipshöfnin og skipshafnir hinna skipanna, sem sökt var, eru nú komnar áleiðis til Evrópu með skipunum Noordam og Baltic. Fréttaritari ameríska blaðsins New York World átti nýlega tal við Berg liðsforingja, sem færði Appam til hafnar og spurði hann hvort hann héldi eigi að herskip Breta mundu skjóta Möve í kaf. Berg svaraði: Herskipin munu ekki þekkja Möve. Skipið hefir uppi brezka fánann og það hefir áður komist í kast við brezk herskip. Það hefir svarað rétt öllum merkjum þeirra og sagt þeim að engin þýzk skip væru i nánd. Það getur látist heita hvaða nafni sem er, því að herskipin geta ekki séð nafn þess. Ef herskipin skyldu ætla sér að eltx það, þá verður það falleg kapp- sigling. Möve mun þá geta hleypt frá þeim inn á ameríska höfn. Það er svo hraðskreitt að það hefði get- að náð Appam, enda þótt það hefði varað skipstjóra við á 10 mílna færi. Um orustuna við Clan Mactavish sagði Berg: Vér sáum skipið sunnudagskvöldið 16. janúar. Það hafði átt loftskeyta- skifti við Appam og vér nörruðum það nær heldur en það mundi hafa viljað. Það vissi ekki að Appam var hertekið. Vér komumst að því áður en það vissi af, vegna þess að vér höfðum engin ljós, og vér átt- um engrar varnar von. Samt sem áður hóf skipið skothríð undir eins og það vissi að það hafði gengið í gildru. Orustan var áköf, en stutt. í fyrstu tveim skotunum skutum vér burtu stjórnpall skipsins. Möve hafði ekkert að óttast. Það er svo vel varið og kúlurnar frá Clan Mactavish skrikuðu á brynju þess. Vér vildum ná skipinu vegna þess farangurs er það hafði og skoruðum á það að gefast upp orustulaust. Hefði það orðið við því, mundum vér hafa flutt alla skipshöfnina og liðsforingjana hingað. Liðsforingjar þess og 10 menn af skipshöfninni, voru fluttir um borð í Möve. Eg veit aðeins um tvo menn, sem biðu bana. Annar þeirra dó úr sárum á Appam tveim dögum síðar en orustan varð. Þrjá sára menn fluttum vér hingað. A Möve beið einn maður bana og þrír særðust, en skipið hlaut engar skemdir. Þegar vér skildum við það voru skipverjar hinir ánægðustu og höfðu nóg matvæli og kol á skipinu. Síldveiði Svia. Sviar veiða mikla síld á ári hverju í Skagerak og Kattegat milli Dan- merkur og Svíþjóðar. Hafa þeir á meðalvetri aflað sild fyrir um 2 miljónir króna á þessum stað. Skýrsla er nýkomin út um sild- veiðarnar i vetur. Hafa Svíar aflaÖ meiri síld en nokkru sinni áður, og verðið er auðvitað afskaplega hátt. Stundum hefir ekki fengist meira en 55 aurar fyrir hvern ’nektólitra af þessari vetrarsild i Sviþjóð. En nú er verðið 55 krónur. í lok desember höfðu Svíar aflað sild fyrir alls 4V2 tniljón króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.