Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ * » viðurkent um állan heim sem bezta kex er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, ReykjaYík. Einkasali fyrir ísland. Þrfkveikjur«Prfmusar ódýrast í borginni hjá Laura Nielsen. 3E=]IE nr==in Hljóðfæri. Þeir sem hafa í hyggju að fá sér piano eða flygel, ættu að finna Vilhjálm Finsen. Hann hefir einkaumboð fyrir þektustu og ágætustu verksmiðju á Norðurlöndum: Herm. N .Petersen & Sön. konungl. hirðsala. Borgunarskiímálar svo aðgengiíegir að fjver maður getur eignasf fjljóðfæri. Ótakmörkuð ábyrgð fylgir öllum hljóðfærum frá Herm. N. Petersen & Sön. . —-ip====imBr=^F^r=====^i"^===^=i Kostakjör. Frá því á morgun fá nýir kaupendur blaðið ókeypis það setn eftir er mánaðarins. Enginn má vera án Morgunblaðsins Það flytur flestar og beztar ófriðarfréttir og ýmsan fróðleik. Það er fyrst með allar fréttir. Pantið blaðið 1 dag! RegnMkarnir ágætu og ódýru, eru loksins komnir i Bankastræti 11. ión Hallgrímsson. Niðursoðið kjðt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Yinnuhjú óskast. Vinnumenn og vinnukonur geta fengið ársvist á ágætu heimili i Fljótsdalshéraði. Semjið við Sigurð Signrðsson ráðunaut. Kálmeti svo sem: Hvitkál Ranðkál Selleri Rödbeder Purrur Piparrót nýkomið til Jes Zimsen. er nú til sölu hjá útgefandanum Samúel Eggertssyni Njálsgötu 15. Reynið Sápur og Sápuspæni frá Jes Zimsen jj Leverpostei g I lU 09 V» pd- dósum er Síðustu fregnir frá Albaníu herma það, að Austurríkismenn sæki nú fram til Tirana og ætli þaðan til Durazzo. Búlgarar sækja fram jafn- hliða þeim og hafa tekið Elbasan. Albanir hafa gengið hópum saman í lið með innrásarmönnum. Berg liðsforingi, sem hafði forystu þeirra manna, er fluttu Appam til hafnar í Norfolk, er frá Apenrade í Slésvik. Hann er 39 ára að aldri og gjörðist sjóliðsforingi i flota Þjóð- verja þegar í öndverðum ófriðnum. Austurríkisstjórn hefir ákveðið að leggja hald á allar leðurbirgðir i land- inu handa hernum. Stúlkur geta«j fengiðj ágæta vinnu við sildJf verkun í sumar við Eyjafjörð. Upplýsingar á Njálsgötn 53. 2 éugfagir árengir geta fengið fasta atvinnu nú þegaf' Ritstj. vísar á. Lífstykki. Þau fara bezt, halda bezt og efU auðvitað ódýrust ef þau eru saufflu^ hér á staðnum eftir nákvæmu oaá*1, Pósthússtræti 13, Elisabet Kristjánsdóttir- Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heihf tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni da£' ega kl. ri —12 með eða án deyf' ingar. Viðtalstimi io—5. Sophy Bjarnason. Vandað Hús með stórri lóð, í Austurbænuna, ef til sölu. R. v. ^ ^ffinna ^ Barngóð stúlka óskast nú þegaf' Upplýsingar Frakkastig 13 (niðri)- ^ $ tffiaupsRapur ■ HIÚ N á og framveeis kanpir verzlnnin (Grettisgötn 26) hreinar og góðar prjó»a tnsknr hæðsta verði. __ M o r g n n k j ó 1 a r frá kr. 4.50 verða sanmaðir á Yestnrgötn 38, »10 J_ igg. Graphophonn, með nokkrnin nm, fæst keyptnr á Frakkstig 9. T? V* S ó f i óskast til kanps strax. ^ %Iunáiá Peningar fnndnir í Yefn»®arV deild Edinhorgar. JSaiqa Þ r i g g j a manna r ú m óska» 2—3 viknr. Simi 346.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.