Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ■ fi.fí V fe í V' ; ’ ► ^ Jk '<íf • Ak lí • \<fe í Sfígvél. Togara-, mótorbáta-, land- og verkmanna stígvél fyrirliggjandi. Vönduð vinna og efni. Friðrih P. Velding Vesturgöfu 24. Atvinna. Stúlka sem lært hefir ljósmyndasmíði, sérstaklega „Negativ Re- touche“ getur fengið góða atvinnu næsta sumar á Seyðisfirði. Sú, sem kynni að vilja sinna þessu, snúi sér til ljósmyndastofunnar á Seyðisfirði bréflega eða símleiðis, sem allra fyrst. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vðru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. jV--------—' \ SunlighíSápa Þeir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Preföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Farið eftir fyrirsögninni, sem er á öllum Sunlight sápu umbúöum. <3ToRRur sRippuné af smákolum scí eg nœstu óaga miíli Rí 11 og 12. Valenfinus Ególfsson. Þrdtt fyrir ófrið og dýrtíð heimta allir Special Sunripe Cigarettur. DOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögœ. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6 Sjálfúr við kl. 11—12 og 4—6. VÁTÍ? TöGINöAR Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Lté Aðalumboðsm. G. Gíslason. Eggert Claessen, yfirréttarmálu flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vsnjulsga bsima 10—11 og 4—5. Simi 16. Jón Asbjörnsson yfird.lögm. Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Simi 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Skúli S. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstimi kl. 10 — 11 f. h. og 5—6 e. h. Hittastá helgidögum kl. 6—8 e. h. Sími 278. Sigtús J. Johnsen,yfird.lögm. í Vestmanneyjum tekur að sér lögmannstörf. Sími Vestm. 1. Geysir Export-kaffí er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber Brunatryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 10—n og 12—3. Det kgL octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahðfn vátryggir: hus, húsgögn, allS' konar vöruforða o. s. frv. gegp eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nlelsen. Oari Finsen Laugaveg 37, (upp>' Brunatryggíngar. Heima 6 */*—7 V»* Talsími 3 311 Capf, C. Troile Skólastræti 4. Talsími 23 5- Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðn lánaða ókeypis. Sími 497. Litið hús í Hafnarfirði til sölu nú pegar með mjög lágu verði. Ritstjóri vísar á. Beauvais Leverpostej Vátryggið í >General« fyrir eldsvoða Umboðsm SIG. TH0R00DSEN Frikirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima S"6 Hjúkrunarnemi. Ung stúlka, heilsuhraust og grein^) getur komist að í Laugarnesspíw*s til að læra hjúkrunarstörf. Læknir spítalans gefur nauðsý11 legar upplýsingar. Líkkistur fást vanalega tilbúnar i Hverfisgötu 40. Síiní er bezt. Helgi Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.