Alþýðublaðið - 28.05.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ ó.s. Suðurlanó fer héðan á mánudag 31. maí til Austfjarða, lengst til Fáskrúðsfjarð- ar, og snýr þar við til Vestmannaeyja og Reykjavíkur, tií þess að komast ina í ferðaáætlun sína. Viðkomustaðir: Keflavík, Vestmannaeyjar, Vík, Hornafjörður, Djúpivogur, Breiðdalsvik, Stöðvarfjörður og Fáskrúðsfjörður. Vörur afhendist £ dag föstudag. H.f. Eimskipafélag1 íslands. Hrisgrjón og fæst hjá H. P. Duus. frá Alþýðubrauðgerðiriai. Ný brauöaútsala trá 'Alþýðubrauðgerð- : : : inni er á Hverfisgötu 34. : : : leSi kontmgnr. Eftir Upton Sinclair. Þriðja bók: Pjónar Kola konungs. (Frh.). „Líklega veitti hann yður ekki áheyrn. En þó hann nú gerði það, myndi hann ekki hreyfa litla fingurinn, hvað þá meira. Hann er auðvirðilegur skrýpakarl, sem otað er fram til þess að gabba yður. Hann hreyfist ekki, nema þegar Pétur Harrigan kippir í strenginn". „Já, eg vissi reyndar, að hann var maður Harrigans", sagði Hallur, „en hvað á eg til bragðs að taka?“ „Eg sé það á öllu, ungi maður, að þetta er í fyrsta skifti, sem þér rekið yður á viðskiftahring- ana hér í Iandi“. „Getið þér ekki skilið það, að eg get ekki setið um kyrt, með- an þessir menn farast í námun- um“. „Eg v'eit ekki hvort þér getið setið kyrrir, en hitt veit eg, að hvert sem þér farið bjargið þér þeim aldrei", sagði hinn og brosti beisklega Það leið nokkur tími, áður en Hallur hóf aftur máis; en hann snéri sér að Edström og Mac Kellar með auknum ákafa, er hann sagði: „Hlustið á mig eitt augnablik! Eg verð að hafast ejtt- hvað að, þó ekki sé nema sjálfs míns vegna. Ég mundi hvorki geta neytt svefns né matar íramar. En eg er nýliði og þekkingar- snauður, eins og Keating segir. Og þið verðið að hjálpa mér að leggja á ráð, heyrið þið þaðl" Það varð löng þögn. Loksins sagði Edström: „Það má Guð vita, að eg vildi af heilum hug stinga upp á einhverjum, ef eg gætU“ „Það vildi eg nú líka", sagði Mac Kellar. „Þetta er eins og að berja höfðinu við steininn, dreng- ur minn. Öll embættismannastétt- in er ekki annað en nýtt nafn á „G. F. C.“. Þeir eru allir þorpar- ar, allir þrælar félagsins". „Bíðið nú við", sagði Hallujr. „Gerum ráð fyrir, að þeír væru, eins og þeir eiga að vera, hvað ættum við þá að gera? Myndum við ekki 'fara til málfærslumanns ríkisins með svona mál?“ „Jú, auðvitað", svaraði Mac Kellar. „Þér sögðuð rétt áðan, að hann hefði hótað því, að höfða mál á hendur nokkrum námustjórum fyr- ir kosningasvik". „Já, það var á meðan kosn- ingarnar stóðu yfir, meðan hann lést berjast gegn félaginu". „Nú man eg það, að Jeff Cott- on sagði, að hann væri vinur verkamannanna þegar hann talaði og félagsins í framkvæmdinni". „Svo er víst", sagði hinn stutt- ur í spuna. „Jæja“, sagði Hallur, „en ætti eg nú samt sem áður ekki að fara til hans og gefa honum þó að minsta kosti tækifæri. Það er ekki alveg víst, að hann sé hjarta- laus". „Hann vantar ekki hjarta, heldur krafta í köggla", ansaði Mac Kellar. 2 skrúfublöð tilheyrandi 4 hkr. Dan- mótor vil eg kaupa. ]*Æax*kiiísi Jónsson, Bjargarstíg 3. Verzlunin „Hlíf" á Hverfisgötu 56 selur: Sólskinssápu, Red Seal- sápu, Sápuduft (ágætar tegundir), Sápuspæni, Taubláma, Þvottaduft (Vi to Willemoes-kraít og Richs- kraft), Soda á 0,25 pr. >/2 kg., Ofnsvertu, Fægilög í smádunkum á 0,50, Handsápur, Flandáburð (Arnesan glycerin), Götukústar, Gólfskrubbur, Pottaskrubbur, Hand- bursta, Olíu á saumavélar (( glös- um), Teiknibolur (á 0,20 pr. 3 dús.), Þvottaklemmur o. m. fl. Gerift svo rel og lítið inn í lníðina eða íiringið í síma 503. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.