Morgunblaðið - 22.10.1916, Blaðsíða 1
Sunnudag
3. ÍMrgimg!
22.
okt. 1916
MOBGDNBLAÐIÐ
349.
eöíuhiaó
Ritstjórnarbimi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmm í-inser.
Isaí'i.a^rprentsauCii
Afgreiðsksimi nr. 500
Tlokkrar síúíkur gefa entt komisf ad á námsskeiðinu
i Kvennaskólanum.
Agætt
Margaríne
íæst f
verzlun Helga Zoéga.
Verzlunin GOÐAFOSS, Laugavegi 5.
Sími 436.
Nýkomið með Gullfossi:
Kruliujárn, hárspennur, hárgreiður, hárburstar, hárnet, höfuðkambar, hár-
fléttur, Hmvötn, handsápa margar teg., manicure set, fataburstar, skó-
burstar, tannburstar, naglaburstar, bein-hárnálar, hliðarkambar, krulluspenn-
ur, Cold cream, Icilma, Hazel Snow, hármeðul o. m. fl.
wmmmm Gamla Bíó wammmm
Æfintýrið.
Framúrskarandi skemtilegur
gamanleikur i 3 þáttum,
leikinn af fyrsta fiokks
sænskum leikurum.
Um allan lieim, á öllum
stærstu kvikmyndaleikhú8um
heflr þessi gamanleikur skar-
að fram úr öðrum.
Tölusett sæti að sýningunni
kl. 9 verða seld í Uamla Bíó
eftir kl. 6 í dag.
Hjartans þakkir vottum við öll-
um þeim, sem sýndu okkur hlut-
tekningu við jarðarför okkar elsk-
uðu fósturdóttur, Emiliu Margrétar
Gfsladóttur.
Margrét Björnsdóttir.
Ragnheiður Pétursdóttir.
dSiBliuýyrirlastur
i c3efel.
(Iogólfsstræti & Spítalastig)
'Sunnudaginn 22. okt., kl. 7 síðdegis.
Iheimsýriðurinn.
Hvenœr verður hann ? Hvar o? hverniq
byrjar hann?
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
Þorrabær
,18 marka kýr, 8 vetra, fæst keypt hjá
Eggert á Hólmi.
^j* 3|c ********>)c* 5(cl^
** * ** *
* * Rúsínur, Sveskjur * *
* * og * *
* * þurkuð Epli * *
* * — hvergi ódýrari — * *
* * í heildsölu * *
* * * ** G. GISLASON & HAY * * **
s|ci(e>|ci(ci|ei|c>|e5(í>|íHt*
FÆÐI
fæst keypt
á Grettlsgötu 59.
Erí. simfregnir
Opinber tilkynning frá brezku utan
rikisstjórninni í London.
London 20. okt.
Víkuskýrsla frá vigstöðvum Breta:
Það hefir verið tiltölulega viðburðalitið
á vígstöðvunum hjá Somme. Vér höfum
sótt fram á stöku stað, en enginn alls-
herjar-áhlaup hafa verið gerð. Mest hafa
Bretar sótt fram I nánd við Schwaben og
Stuff vígin, fyrir norðan og norðaustan
Thiepval. Fyrra vigið er gegnt vinstri her-
armi bandamanna og stendur á hæðinni
efst, en hallar mikið undan fæti til Ancre.
Það sést bezt á gagnáhlaupum Þjóðverja
þarna, hve þýðingarmikið þeim virðist vígl
þetta vera. Siðan Bretar náðu fótfestu
þar, hafa Þjóðverjar gert hvert áhlaupið á
fætur öðru. Hefirístaðið þarna nær lát-
laus orusta. Áhlaupunum hefir eigi að
eins verið hrundið, heldur hafa bandamenn
svo að segja fet fyrir fet náð öllu víg-
inu á sitt vald. Er þar skotgrafakerfi
ágætt á um 700 metra svæði og ramlega
vfggirt, hver gröfin eftir aðra, og var það
vandasamt verk að taka stöðvarnar. Þeg-
ar vigið var tekið, voru 300 hermenn hand-
teknir á 300 metra svæði, og sýnir það
bezt ásetning Þjóðverja, að verja vigið
undir öllum kringumstæðum.
Áður en Stuff-vígið var tekið, tóku Bret-
ar allar varnarstöðvar þar í kring. Gerði
það ein brezk herdeild, og handtók hún
100® óvini, en beið tiltölulega litið mann-
tjón sjálf.
Á herlinu ’Frakka hefir verið barist
ákaft i og kringum þorpin Sailly Sallisel
og Saile. Þetta er lika þýðingarmikil
stöð óvinunum, þar sem þaðan hallar und-
an fæti niður á sléttuna fyrir neðan.]
Þrátt fyrir drengilega vörn, þar sem
barist var svo að segja um hvert einasta
hús, hafa Frakkar nú tekið alt þorpið
Sailiysalissel. Fyrir sunnan Somme hafa
þeir styrkt mjög stöðvar þær i nánd við
Ablaincourt, sem þeir tóku af Þjöðverjum
nýlega. Hafa þeir og sótt dálitið- fram
þar og i áttina til Peronne.
Gagnáhlaup Þjóðverja hafa mishepnast
og hafa þeir beðið mikið manntjón. Óvin-
irnir geta mjög sjaldan — jafnvel i bráð —
náð aftur stöðvum þeim, sem vér tökum
af þeim; ennfremur hefir það komið greini-
lega i Ijós í orustunum hjá Somme, að
óvinirnir eru ekki færlr um til lengdar að
verja jafnvel hinar þýðingarmestu stöðvar
sinar. — Vér höldum áfram með góðum
árangri að þröngva kosti þeirra, en menn
meiga ekki ætla að þess sé skamt að biða
að vér brjótumst i gegn.
Frá Salonikivígstöðvunum
Þaðan er litið að frétta. Bretar hafa
fært út kvíarnar austan við Struma. Á
leiðinni til Monastir hafa Serbar átt i
höggi við hersveitir óvinanna, sem hafa
fengið mikinn liðsauka. Sýnir það bezt
hve sókn bandamanna hefir gengið vel, að
óvinirnir skyldu endilega þurfa að senda
þangað hjálparlið. Vigvöllur sá, er banda-
menn halda nú í (Makedonia, er rúmlega
130 milur á lengd. Til þess að hafa þarna
alls staðar nóg lið tit varuar, neyðast óvin-
irnir'til þess að hafa þar hersveitir,|,'sem
þeir meiga illa vera án annars staðar.
Frá Austur-Atríku.
Ný breyting hefir nú orðið á viðureign-
inni þar. Til þessa hafa Þjóðverjar barist
þannig að þeir hafa látið afturliðið’verja
undanhaldið til þess að þeir yrðu|eigi um-
kringdir.
Það hefir sennilega verið ætlun þeirra,
WÝJA BÍÓ
Dóttir
slökkviliðans.
Sjónleiknr i 3 þáttutn.
Aðalhlutv. leika:
Carl Lauritzen, Marie Dinesen,
Alma Hinding, Alf Blötecher,
Vita Blichfeldt, Aage Hertel.
Þessi mynd er nákvæmlega
eins og fólk vill að kvikmynd-
ir séu.
að staðnæmast hjá aðaljárnbrautinni, eða
þar rétt fyrir sunnan, en sóknin var svo
áköf, að þeir gátu það eigi. Voru þeir
hraktir aftur á bak með miklu tjóni i lif-
láti manna og missi hergagna og þvarr
við það hugrekki þeirra að miklum mun.
Meginher óvinanna hörfaði nú til suðaust-
urs til neðri Rufiji-ár. í þessu óheilnæma
héraði, þar sem tæplega er verandi, eru þeir
nú inniluktir með sjóinn að bakf sér. Sá hluti
óvinahersins, sem Belgar hröktu frá Tabora,
er þeir unnu þar sigur sinn, er nú víðskila
við aðalherinn, og er enginn efi á þvi, að
hann mun kappkosta að ná saman við
aðalherinn aftur. Eru þvi likur til að
harðar orustur verði háðar.
Erl. simfregnir.
frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl.
Khöfn 21. okt.
Falkenhayn er særður og heflr
látið af herstjórn.
Cunard-línu-skipi sökt i Miðjarðar-
hafinu.
Engar breytingar hafa orðið á vfg-
stöðvunum.
Sviar ætla að koma á hjá sér opin-
berri úthiutun matvæla. Hjá þeim er
mjöl og sykur á þrotum. Hafa þeir
sent fulltrúa til Englangs til að ræða
um málið við brezku stjórnina.
Alvarlegt deiluefni er komlð upp
miili Norðmanna og Þjóðverja út af
kafbátahernaðinum.
Frá kosningunum.
Af þingkosnirgúnum fréttist eigi
i gærkvöldi nema frá Seyðisfirði og
Akureyri.
Á Seyðisfirði var kosinn Jó-
hannes Jóhannesson sýslum.
með 119 atkvæðum. Karl Finn-
bogason fekk 107 atkv.
Á Akureyri var kosinu Magnús
Kristjánsson með 212 atkv.
Erlingur Friðjónsson fekk 155 og
Siguður dýralæknir 113 atkv.
-----------