Morgunblaðið - 22.10.1916, Blaðsíða 8
8
MORGU NBLAÐIÐ
imu
ra
■
Hverja kusuð þér?
Þá sem mér líkaði bezt og eg kaupi vörur mlnar þar sem þær eru ódýrastar og toezt-
ar. Reynið að koma í Vöruhdsið, skoðið þar varninginn, og þér munuð sannfærast um að þar
eru vörurnar ódýrastar á þessum stríðstímum,
Sérhver verkamaður kýs eftir sannfæringu sinni. Sérhver verkamaður ætti sjálfs sin vegna að
koma niður í Vöruhús og skoða hinar miklu birgðir af verkamannafötum, sem þangað komu með
e.s. íslandi síðast. 4000 — fjögur þúsund — buxur og jakkar eru þar fyrirliggjandi — jakkarnir
frá kr. 2,75, buxurnar frá kr. 3,65 og drengjabuxur úr bláu Molskinni á kr. 1,75.
Vér mælum sérstaklega með sænsku molskinnsbuxunum með stimplinum og Galgopaboxunum.
Vér vorum sérstaklega hepnir í kaupum á þessum vörum, þess vegna getum vér boðið
slík kostakjör.
Notið því tækiiærið! Skoðið í gluggana í dag — og komið að kaupa á
n
1
ffl
1
mánudaginn
VÖRUHÚSIÐ
3 ■ E
I
I
I
i
1
I
i
P
i
Ostar
af pm góðum teg.
í heildsölu
G. GISLÁSON & HAY
Skrifstofa
Fiskifélags íslands
verður fyrst um sinn opin
trá, kl. 1—5 síðdegis.
Stjórnin.
Gráfjærf fóík
er ellilegra útlits en vera ber. Gráa
hárið yðar fœr aftur sinn eðlilega
lit ef þér notið frakkneska hár-
vatnið »Jouventine de Junom sem
heilbrigðisráð Frakklands og
margir lceknar álita óbrigtfult og
óskaðlegt. Flaskan kostar kr. 2.50.
Aðalútsala fyrir ísland
Kristin Meinholt,
Verzlunin Goðafoss,
Laugavegi 5, Reykjavik, Talsimi 436.
l
5
I
1
miklar birgðir
í heildsölu
G. Gíslason & Hay
m
| Leverpostei
I 74 00 7» pd. dósum er
bezt. — Heimtið það
H.f. Eimskipafélag Islands
E.s. „Gullfoss“
fer héðan vestur og norður um land áleiðis til út-
lauda þriðjudaginn 24. október kl* 6 síðdegis.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Nýja Fordbifreiðin R. E. 21
byrjar fastar ferðir
milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar
sunnudaginn 22. október næstkomandi.
Bifreiðin fer daglega frá Söluturninum í Reykjavík, sími 444, kl. 10
f. m. og 1 og 6 e. m. og fyrst um sinn frá O. V. Bernhöft í Hafnar-
firði, sími 33, kl. io1/* f. m., og 12 og 6*/2 e. m. Fæst einnig leigð
fyrir sanngjarna borgun.
NB. Eftir næstu mánaðamót verður stöð bifreiðarinnar væntanlega
á kaffihúsinu Eden við Klapparstig.
Magnús Skaftfjeld, bifreiðarstjóri.
| tXaupsRapur ý
Laagsjöl og þrihyrnur fást alt
af i Garðastræti 4 (gengið npp frá Mjó-
stræti 4).
M 0 r g n n k j’ó 1 a r fást og verða sanm-
aðir ódýrast Nýlendng. 11, steinhúsinn.
Antenrieth: Orðahók yfir Hómer og
Bergs griskn orðabók kanpir Helgi Pjet-
nrss.
Sá, sem vill kanpa góða kú, komi að
Geithálsi. Má velja úr þremnr.
Gott pianó til söln með tækifæris-
verði. R. v. á.
JSaiga ^
S ó 1 b j a r t herbergi með sérinngangi,
þjónnstn 0g góðum húsgögnnm er t't ieigu
1 nóv. vegna bnrt'arar leigjanda. R. v. á.
^íinna
Þ r i f i n stúlka óskast i vist nú þegar.
Frú Jörgensen, Nýlendngötn 15b, nppi.
S t ú 1 k a vön matartilbúningi óskast
á fáment, barnlanst, gott heimili. Upp-
lýsingar i Bankastræti 11 (miðbúðinni).
S t ú 1 k a vön barnakenslu ósfcar eftir
atvinnu við að lesa með börnnm. R.v.á.
Silki
svört og mislit, einbr. og tvíbr.
svört, röndótt í svuntur á 9.75.
Silki eru bezt já
Haraldi
Rakarastofan
að ,Grund‘
í Hafnarfirði.
Ur og klukkur.
Koroið með úrin og klukkurnar
ykkar á Grettisgötu 18, til hreins-
una*?, því þar fáið þið bæði fljótt og
vftf af hendi leyst.
5 . §
*H7ejnaéarvara %SlagnRápur %Kofujoí og SRófau við allra hæfi. í heildsölu^hjá G.Gíslason£Hay
a