Morgunblaðið - 22.10.1916, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1916, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SSa DA08ÓRIN. Afmæli í dag: Stefanía Björsdóttir, jungfrú. Guðbjörg Þorsteinsdóttir húsfrú. Helga E. Thorsteinsson húsfrú Bagna Gunnarsdóttir, húsfrú Guðjón Björnsson trésmiður Guðm Olsen kaupm. Hermann Jónasson f. skólastj, Jóel Þorleifsson trésm. ííigttrfek Lýðsson cand. jur. f. Jón Espólín 1769 f. Fr. Liszt 1811 Flugumy rarbrenna 1253. Friðfinnur L. Guðjónsson Laugavegi 43 B, selur tækifæriskort með íslenzkum erindum. Allir ættu að kaupa þau til að senda vinum og kunn- ingjum. Veðrii í gær: Laugardaginn 21. okt. Vm. sv. andv, 1.6 ftv. s. kul, 0.8 íf. v. hvassviðri, 1.3 Ak. ssv. kaldi, 2.0 Gr. logn, frost Sf. sv. gola, 4.7 Þh. F. stinnings kaldi, 10.1 Trúlofnð: Ungfrú Guðrún Magnús- dóttir og trósm. Sverrir Sverrisson. Ungfrú Kristjana Elnarsdóttir og Steingrímur Magnússon. Ungfrú Anna María Gisladóttir og Guðm. Guðjónsson sjóm. íslenzknr slóðaskapnr.. Maður fekk gott sýnishorn af honum á kjör- fundinum í gær. Yfirkjörstjórnin hafði auglýst að kjörfundur byrjaði kl. 12 á hádegi, en sjá, ein deildin opnaðl kl. 12.40, önnur kl. 12,55, hin þriðja var ekki opnuð kl. 1.05. Fjöldi manna kom á kjörfund milli kl. 12 og 1 ætlaði að nota matmálstíma sinn til þess að kjósa. En þeir urðu að hverfa frá margir — gátu ekki beðið lengur. H. P. DUUS A-deiíd Haf narstr æti Nýkomið með »Islandí« Kvenregnkápnr — — — Körtustólar Gólfteppi — Portier-efni „Skindsæt" Vetrarkipur — Kjólatau — Flauel — Skúfasilki — Silki í svuntur og slifsi — Gardínutau — Morgunkjólaefni — Saumavélar — Prjónavörur — Alklæði — Sængurpúkur — Léreft einbr. og tvíbr. Flauelsmolskin — Rifstau, margir litir. vegis aðeins kveikt á öðru hverju ljós« keri, og er það ekki nema eðlileg spar« semi. I KAFFI og CACAO ljúffengt og nærandi í heildsölu Þetta er ófyritgefanlegur slóðaskapur, og mundi hvergi geta komið fyrir nema á landi hór. Börnin, sem mæta óstuudvíslgea í skóla á morgnana, eru ávítuð og þau oft látin »sitja eftir«. Líklega er tæp- lega hægt að láta þessa herra »sitja eftir« fram á nótt í barnaskólahúsinu, en fullkomlega hafa þeir unnið til þeirrar refsingar. Þeir mundu þá, eins og börnin, ef til vill muna eftir því næst, og mæta á réttum tíma, eins og siðuðum mönnum sæmir. Loftakeytastöðín. Aætlaður kostn- aður við byggingu gneistastöðvarinnar á Melunum er 100 þús. krónur. Gnllfoss fer þriðjudaginn. norður um land á Njörður Fleetwood. kom í fyrrakvöld frá Aðsókn að kosningunni var mikið fremur góð. Um eitt skeið var troð- fult á ganginum af fólki, sem beið þess að komast að. Hestar, sem eiga að fara með Gull- fossi til útlanda, verða að sendast hóð- an norður á Blönduós landveg, vegna Verzlun Ásg.G.Gunnlaugssonar&Co. Austurstræti 1 hefir fengið miklar birgðir af allskonar VefnaðarYöru og Fatnaði með e.s. Gullfossi og e.s. Islandi. Til dæmis amerískan Nærtatnaö feikna úrval, Kvensokka úr alull á kr. i.éo pr. par., Líístykki, Barnanærfatnað og fjölda margt fleira. Binnig: Alklæði, Kjólatau, Tvisttau, Sængurdúk, Flauel o. m. fl. ---Komið og litið á vöruna og verðið.- Virðingarfylst. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. þess að skipið er svo hlaðið héðan að það getur ekki tekið þá. En þegar það er komið til Blönduóss hefir það skilað af sór svo miklum vörum, að rúm er fyrir hestana. Það er líka betra fyrir þá að þurfa eigi að velkj- ast lengi í skipinu. Sólarupprás kl. 7.41 S ó 1 a r 1 a g — 4.42 Háf lóð í dag kl. 2.23 e. h. og kl. 2.46 í nótt. Gnðsþjónustur f dag, 18. ‘sunnud. e. trin. (Guðspj. Hvers son er Kristur? Matth. 22, Jóh. 15, 1—11. Mark. 10, 17—27), í dómkirkjunni kl. 12 á hád. sr. Jóh. Þork. (ferming), kl. 5 sr. Bj. Jónsson. í Fríkirkjunni kl. 12 sr. Ól. Ól. (missiraskifti) og kl. 5. sr. Har. Níelsson. Götnljósin. Kveikt var fyrsta sinni á þessu hausti á götuljóskerunum í fyrrakvöld. Líklega verður þó fram- DO0MBNN Sveiun Björnwsou yfird.íð^r . FrHtlrkjuvag 19 (Staðastað) Sfir-i 2D2 Skrifsofutlmi kl. io—2 og 4—r Sjálfur við kl. ii—12 og 4—6. Eggert Claessíín, yfirréttarmila- Hutningsmaður, Pósthússir. 17. Venjulaga heima 10—11 og 4—5. Simi fS Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þiir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis Sími 497. Nýkomið í Verzlun Helga Zoðga allskonar járnvörur og eldhúsáhöld, svo semj % Pottar email. ýmsar stærðir. Mjólkurfötur — — — Kaffikönnur — — — Tepottar — — — Kartöflupottar, Vatnskönnur, O Diskar, Kjötkvarnir, % Hnífar, Gaffiar, Skeiðar, °0 Tauvindur, þvottabalar galv. járn 5 stærðir Vatnsfötur — — 3 — Eldavélar (Primus) Og ýmsir hlutir tilheyrandi. Strákústar, s Fiskburstar, Gólfburstar og »Skrúbbur«. ö Pottaburstar, Kústar, margar teg., s Kústasköft, hvergi ódýrara en í Verzlun Helga Zoéga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.