Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 1
' Sunnud/ 3. nj • des. 1916] 4. argangr 33. tölublad Ritstiórnarsími fnr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 BIO Reykjavíkur Biograph-Theater Talaími 475. Hin skemtilega mynd Palads- leikhússins. Chaplin í fjölleikhusi, Gamanleiknr í 2 þáttum. Fram úr hófi skemtileg. Tveir afbragðsgóðir vinir. Pallegri og áhrifameiri mynd en þesaa er varla h*gt að hugsa sér. iiKuri fer suður á morgun kl. n. 4 menn geta fengið far. Uppl. hjá R. P. Levi. Hjálpræðisherinn V akniugasamkoma í kvðld kl. 8. Erl. símfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni i London. London ódagsett. Vikuskýrsla frá herstöðvum Breta. Á vesturvigstöðvunum hafa fótgönguliðs- orustur svo nokkru muni verið ómögulegar vegna rigninga. iörðin er sem eitt forarfen, og jafnvel >tank«-bifreiðarnar hafa ekki getað aðhafst neitt verulegt. Töluvert hefir borið á loftárásum. Þá hafa og verið stórskota- liðsorustur bœði hjá Somme og annars- staðar. Það hefir borið minna á flugvélum óvinanna en undanfarið. — Þó hafa þær nokkrum sinnum reynt að komast yfir her- Ifnu Breta, en ætið verið reknar aftur, og hafa óvinirnir beðið tjón. — í eitt skifti sundruðu 12 brezkar vélar 20 þýzkum. — Biðu Bretar ekkert tjón, Á Salonikivfgstöðvunum hefir litið verið aðhafst á hægri herarminum. — Vinstra •* megin, í nánd við Monastir, gengur alt vel. Þjóðverjar gera nú mikið af því að senda út rangar fregnir um afrek Miðveldanna á þessum slóðum. T. d. tilkynna þeir, að þeir hafi hrundið Serbum fyrir norðan Mo- nastir. — Sannleíkurinn er sá, að Serbar ásamt ítölum hafa verið að styrkja stöðvar sinar þarna og hafa ekkert annað aðhafst. Serbar og Zouavar f sameiningu hafa sótt nokkuð fram fyrir norðaustan Monastir, og ítalir 'hafa unnið töluvert á þar fyrir vestan. A. Guðmundsson heildsflluverzlu Lækjargötu 4 Sími 282 hefir nú fyrirliggjandi að eins handa kaupmönnnm: Rjúgmjöl, danskt og enskt Heilbaunir Kaffi Mjólk, Ideal Rnsínur Sveskjur Striga (Hessian) Fiskmottur Skófatnað Ýmiskouar vefnaðarvöru. Leikfélag Hafnarfjarðar, Skríllinn, sjónleikur i 5 þáttum eftir Th. Overskou verður leikinn í Goodtemparahúsinn i Hatnarfirði sunnudagskvöldið 3. des. og mánudagkvöldið 4. des. Leikurinn byrjar kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á suunudaginn i brauðsölubúð Ásmundar Jónssonar, en á mánudaginn í Kaupfélagi Hafnarfjarðar, í báðum stöðum til kl. 6 leikkvöldin. Panlið aðgöngumiða laugardag og mánudag í síma nr. 8. Ef pantaðra aðgöngumiða er eigi vitjað fyrir kl. 6 leikkvöldin, verða þeir seldir öðrum. Kvöldskemtun heldur kvenstúkan Ársól nr. 136 sunnudaginn 3. desember í Goodtemplarahúsinu Ágóðinn rennur í Landsspítalasjóðinn. IVánar á götuauglýsingunum. dTZýfíomið mcé „<&oéqfossi“: allar sortir af segléúR á mótorbáta 11—40 tons. Sömuleiðis JSýtog og siléarnziagarn. Bröttugötu 3 B. Gruðjón Ólafsson, seglasaumari Reykjavík. NÝJA BÍ 6 Gamli vitinn eða Afdrif smyglanna Sjónleikur i 3 þ&ttnm Aðalhlntverkin leika: Else Frölich og Alf Bliitecher. Mjög spennandi sjónleiknr nm við- nreign smygla og tollþjóna bseði á landi og sjó. Tölnsett sæti frá kl. 9—10 i kvöld. g. F. U. M. Y.-D. Fundur kl. 4 í dag. — Allir drengir to—14 ára velkomnir Kl. 8x/a: Almenn samkoma. Allir velkomnir. cfii6liufyrirlcstur i cSqíqÍ (Ingólfsstræti & Spitalastíg) Sunnudaginn 3^ des., kl. 7 siðdegis. Hvað virðist yður um Krist? Er frásögnin um upprisu og hirana- för hans réttilega lýst af guðspjalla- mönnunum, eða er hún orðum aukin ? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Goðafoss strandar. ísafirði 2. des. Goðafoss strandaður við Straumnes. Nánari fregnir ókomnar. — Mannbjörg. Straumnes er fyrir norðan Aðalvík. Geir fór þegar vestur i gær til þess að reyna að ná Goðafossi út. Síðustu fregnir herma að sjór sé i vélarúmi og lest skipsins. Það er vonandi að Geir takist að bjarga skipinu. Haldist þetta veður, er það líklegast að það takist. Herfang Rúmena. Samkvæmt opinberum skýrsl- um hafa Rúmenar, frá 1. okt. til 21. okt. að telja, handtekið 61 fyrirliða, 5760 herraenn og tekið að herfangi 25 stórar fall- byssur, 88 vélbyssur og fjölda rifla og annara hergagna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.