Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Heima affur Mynd sú er hér birtist er frá einu af þorpum þeim, er bandamenn hafa unnið aftur af Þjóð- 'verjum í hinni miklu sókn. Þjóðverjar verja hvert þorp til hins ítrasta, og þegar bandamenn ná þeim að lokum eru þau eigi annað en rústir einar. En samt sem áður flytjast þorpsbúar heim aftur smám saman, þeir er urðu að flýja þegar Þjóðverjar réðust fyrst inn í landið. Heimkoman er að vísu eigi skemtileg og menn verða að láta sér lynda að hafast við í hálf- hrundum kjallaraholum. En heimili þeirra voru þar meðan alt lék í lyndi og hvergi er betra að vera heldur en heima hjá sér, þótt sprengikúlurnar hafi lagt alt í auðn. alla leið til Búlgaríu, enda þótt þeir væru særðir og illa til reika. Ve%na ve.rkja.lh kolamanna í Ástralíu hafa algerlega stððvast þaðan send- ingar birgða handa sjúkrahúsum. Ríkisbankim þýzki jók gullfoiða sinn fyrstu vikuna i þessum mánuði, um 6 milljónir marka og hafði þá í gulli 2512 miljónir marka. Crrimd Búlgara. Miklar sögur berast nú um heim- ínn um grimd Búlgara í Serbíu. Hafa þeir varpað mörgum þús- undum manna í fangelsi fyrir eng- ar sakir, flutt konur og börn að heiman til Búlgaríu og líflátið marga fyrir litlar sakir. Meðferð- inni á herföngum þeirra kvað vera mjög svo ábótavant. Hefir serbneska stjórnin því farið þess á leit við yfirvöldin í Svisslandi, að þau reyni að bæta kjör fang- anna og útvega leyfi Búlgara til þess að flytjaalla fanga, sem ófær- ir eru til herþjónustu, til Sviss- lands, þar sem þeir geti fengið þá hjúkrun, sem þeim er nauð- synleg. Rúmensk kirkja i Kronstadt. Fáum dögum eftir að Rúmenar sögðu Austurríki stríð á hendur, réðust þeir yfir landatnærin og tóku borgina Kronstadt herskildi. En skamma stund verður hönd höggi fegin, og sannast það á Rúmenum, því að nú er farið að sverfa að þeim og mestar líkur til þess að rætist spá Konstantins Qrikkjakonungs, að Rúmeniubiði sömu forlög og Belgíu, Serbíu og Montenegro. Kronstadt er borg I Siebenbur- gen, og er þar dásamleg náttúru- fegurð. Þar voru 40 þús. íbúar, þegar stríðið hófst, Þjóðverjar, Magyarar og Rúmenar. Uppskeran i Rúmeníu. Samkvæmt skýrslum frá Bukarest hefir upp- skeran í Rúmeníu síðastliðið haust orðið: 20.550.000 bushels af korni, 27.500.000 bushels af byggi og 27.500.000 bushels af höfrum. »U 20« hét þýzki kafbáturinn, sem strandaði hjá Harboeyri og var sprengdur þar i loft upp. Ur og klukknr Komið með úrin og klukkurnar ykkar á Grettisgötu 18, til hreins- unar, því þar fáið þið bæði fljótt og vel af hendi leyst. Beauvais Leverpos ej er bezt. Srœnar Saunir trá Beauvais eru Ijúttengastar. Niðursoðið kjðt trá Beauvaia þykir bezt á teröalagi. VAfr.'fi YGQINCf AP4 ■«»$£ Br imatryggingar 9 sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson & Ka&ber. Det Hi octr. Br&ndassor&nce Kaupmannahófn vátryggir: hus, liúsgSgn, alls- kouar vöruioröa 0. s. írv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Ausíurstr. 1 (Eúð L. Nielscnj N. B Nielseu. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusnndi r (uppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Br una tr y gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f Allskonar brunatryggingar. AÖalumboðsœaÖnr CARL FINSEN. Skólavörðnstíg 25. Skrifstofntimi 5‘/,—6*/, sd. Talsimi 331. LOyM.jNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuvag 19 (Staðastað). Slnsl E02 Skrifsofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfnr við kl. n —12 og 4—6. Kggerc Olaessau, yfirréttarmála- flntningsmaður, Pósthússtr. 17. Vanjulega heima 10—II og 4—5. Simi 10 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber Bezt að auglýsa i MorgnnbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.