Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐID r 30 nr 30 30 Góðar fréftir! L' } ólabazarinn í Austurstræti 6 er nú opnaður. Þar fæst ólóíaíréssMraut í ríkum mæli. Enntremur: <3ólaMerti, ólétagjafir. L e i k f ö n g. Með næstu skipum er von á Jólatrjám. Virðingarfylst =1i «r--|P=1I— tr-- »r=n^- ftmi Eiríksson. Nýjar vðrur JTleð e.s. „Ceres" fengum við mikið af vefnaðarvörum. Tií dsemis: Dömukíæði, Jiadeffafau œargar teg. Tvisffau einbr. og tvibr. TfaUef einl. og misl. fl. teg. Verkmannaskijrfufau fjölmargar' tegundir. Tidurfjeíf féreff, Lök og lakaefni, 30feg. bí. íéreff Tvibreið léreft úr hör, hálihör og bómull. Sœngurdúkur, Nankin. Tvisttau í svuntur og fjölda margt fleira af vefnaðarvöru JTtfjugið verðið í JTusfursfrsefi 1 Asg. G. Gunnlaugsson & Go. Austurstræti 1. =i D A08ÖRIN. C2SZ Afmæli í dag: GuSrún Jónsdóttir, húsfrú. Ragnheiður Blöndal, gjaldkeri. Bergur Einarsson, sútari. Jens Eyólfsson, trésm. Jón Gíslason, skrifari. Thor Jensen, kaupm. f. L. Holberg 1684. Jóla- og nýárskortin Bðm F r 1 ð- finnur L. Guðjónsson gef ur út, eru hverjum manni kærkomin sending; á þeim eru Islenzk erindl og heilla- óskir svo fjölbreytilegt að hver og einn getur þar fundið það sem hann er ánægður með. Veðrið í gær: Vm. n.v. kui, hiti 0.4 Rv. n.n.a. kaldi, frost 1.2 Íf. n. stormur, frost 3.8 Ak. n.v. kul, frost 1.4 Gr. n. kul, frost 3.5 Sf. s.v. andvari, hiti 2.1 Þh., F. s. stinnings gola, hiti 5.0 Guðsþjónnstur í dag, 1. sunnudag í jólaföstu (Guðspj.: Krists innreið í Jerúsalem, Matt. 21. Lúk. 4, 16—20. Jóh. 18, 23—37). í þjóðkirkjunni í Reykjavik kl. 12 á hád. síra Jóhann Þorkelsson, kl. 5 síðd. síra Jón Helgason próf. í Fríkirkjunni f Reykjavík kl. 2 síra Ólafur Óalfsson. Kl. 5 síwt Haraldur Níelsson prófessor. Silki hvergi ódýrari en lijá Sólarupprás kl. 9,54 Sólarlag — 2.41 Kvöldskemtun sú, er U. M. F. J>Iðunn« efnir til og auglýst var hór í blaðinu, er án efa lang-fjölbreyttasta og myndarlegasta kvöldskemtunin sem haldin hefir verið hór í borglnni á þessu hausti. Dr. Guðm. Finnbogason flyt- ur erindi uro drengskap. Er það hið sama erindi og doktorinn flutti víða fyrir Vestur-íslendinga og hvervetna var gerður hinn ágætasti rómur að. Einar Viðar syngur einsöng, Ríkharður Jónsson kveður nokkrar fallegar fer- skeytlur eftir Þorstein Erlingsson og Hermann Jónasson segir spánýjar sög- ur. Margt fleira gott er á skemtiskrá, t. d. geta menn fengið að heyra allra nýjasta Freyjusporið eftir Loft Guð- mundsson. Það má því búast við að húsfyllir verði í Bárunni f kvöld, jafn- vel þó að ekki verði klikt út með dansi. Agóðinn rennur í húsbygginga- sjóð fólaganna, og ættu allir þeir sem finna þörf á að hér komist upp gott samkomuhús að sækja þessa skemtun. I. Þinglesin afsöl: 2 3. nóvember: 1. Björn Björnsson selur 8. apr. 1915 Jóni Sigmundssyni húseignina nr. 30 vi'ð Bergstaðastræti. 2. Uppboðsráðandi Reykjavíkur afsal- ar Erlendi Erlendssyni húsið nr. 56 við Laugaveg 20. þ. m. 3. Arni Böðvarsson selur 6. okt. s. 1. Guðmundi Guðmundssyni J/3 hluta vólbátsins Vlola R.E. 180. ........—- 111 -=■ 3 0. nóvember: 1. Björn Kristjánsson selur 22. þ. m. Jóni Björnssyni sinn hluta hús- eignarinnar nr, 4 við Vesturgötu. 2. Eiríkur Filipusson selur 27. þ. m. Tómasi Tómassyni húseignina nr. 21 b við Njálsgötú. 3. Lárus Benediktsson selur 1. þ. m. Jóni Steinssyni húsið nr. 40b- við Njálsgötu. 4. Gísli Þorbjarnarson selur 29. þ. m. Arna Arnasyni o. fl. húsið nr. 31 við Bergstaðastræti. Hálkan. Kona datt á götu í fyrra- dag og handleggsbrotnaði. Er það ekkl í fyrsta skifti sem slys verður af hálk- unni hór í bænum. Það veitir ekki af — og margborgar sig — að stráð só sandi á göturnar altaf þegar hált er og þnð svo tímanlega, að mönnum slysist eigi áður. Sjórnarskrá íslands og þingsköp Alþingis heitir bók sem nýkomin er út að tilhlutun alþingis. Mun Einar Þor- kelsson skrifstofustjóri hafa annast út- gáfuna. Er hún ágætlega úr garði ger. Botnvörpuveiðar ávélbátum. Til- raun eru Hafnfirðingar að láta gera með botnvörpuveiðar á vóbát. Hefir sór- stök varpa verið búin til í þeim til- gangi. Mikla þýðingu gæti það haft ef vel lánaðist. Hyggja fróðir menn, að vel megi af)a í botnvörpur á vél- báti, þar sem fiskur er á grnnni. »Dannebrog« hót danskt seglskip, sem fyrir nokkru fór héðan hlaðið fiski frá mr. Hobbs til Bretlands. í fyrra- dag kom hingað símskeyti um það, að skip þetta væri sokkið — liklega skot- ið af þýzkum kafbáti. Kafbátarnir. Skýring er nú kom- in á hinni ónákvæmu frótt um kafbáta- hernaðinn undau Dýrafirði. Frá Þingeyri var oss símað í gær, að annar botn- vörpungur enskur, sem þangað hafi komið, segi frá því að þessum þrenmr botnvörpungum hafi verið sökt undan Berufirði. Nöfnunum hefir verið blandað saman í frásögninni. Gasið lokað. Það er nú orðið svo alvanalegt að lokað só fyrir gasið, að menn eru hættir að kippa sér upp við það. En verra er hitt, að skilaboðin um það koma nokkuð á skotspónum. Væri það ekki betra, að gasstöðin til- kynni það í eitt skifti fyrir öll, að gas- inu væri lokað á hverju kvöldi kl. 9, 7 eða 51 Þá kæmi lokunin mönnum eigi að óvörum og engin hætta á því Karlmanns Nærföt bezt aö kaupa lijá Haaa (dí 'j 1 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.