Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ MC=|. 3DHD' V=iwmm iMúffur og Búari af nýjusfu íísku komu með síðasfa skipi. Verð frd 38 krónur fif 95 krónur setfið. | Vöru f)úsið. | Nokkrar stúEkur geta fengið atvinnn nú þegar til jóla eða lengur Niðursuðuverksmiðjan Island Upplýsingar gefnar á Laugavegi 3i (verksmiðju Jónatans Porsteissonar kaupmanns). Nýi Dansskólinn Fyrsta æfiup; skólans í þessum mánuði (desembei) verður mánu- daginn 4. þ. n\ í Bárubúð (niðii) kl. 9 e. h. Nokkrir nemendur geta enn komist að, og geta þeir skrifað sig á lista, sem liggur frammi í Litlli búðinni. . Nýr Ferro-utanborðsmótor til sölu með tækifærisverði Báfaeigendur notið tækifærið. — Allar upplýsingar gefur tafarlaust S. Kjaitansson. Lindadargötu 2. Reykjavtk. Srifstofa mín er flntt i Austurstræti nr. 7 á 1. loft (hið nýja hús Gunnars kaupm. Gunnarssonar). Hittist þar sjálfur venjulega kl. 11 —12 og 4—5, Sveinn Björnsson. í. S. I. í. S. í* Ipróttafélag Reykjaviknr heldur aukafund næstkomandi þriðjudag þann 5. des. 1916 í Barubúð (uppi). Alvarleg félagsmál til umræðu. Sf/órnin. Aldrei hafa Clausensbræður _ verið eins byrgir af skó- fatnaði og glervöru sem nú Lííið í gfuggana. Manchettskyrtur. 600 nýjar mancfiQÍtsfiyrÍur komu með síðasta skipi. Verð frá kr. 3,50—6,50. Vöruhúsið. JTlafreiðsíu-shóít Piliar, sem hafa hug d þvi adverða matreiðslu- sveinar á íslenzkum botnvörpuskipum, geta fengið cRaypis Rcnsíu i matargerð með pví að snúa sér til undirritaðs. — Tveir piltar geta pegar byrjað ndmið i. janúar nœstkomandi. Ttjatti Jónsson, shipsfjóri, Bræðraborgarstíg 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.