Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1916, Blaðsíða 7
MOKG tTJM B L A öíí > að gasæðar stæðu opnar von úr viti ettir að gasinu hefir verið slept lausu aftur. En í aivöru mælt: Hvað er að gasstoðinni ? Er hún að verða ónjt, eða hvað? Maðnr brennir sig. í fyrra kvöld kviknaði í benzíni niður á bifreiðastöð, meðan verið var að fylla á benzingeymi bifreiðar. JJifreiðarstjórinn, Magnús Oddsson, hafði lokaða skriðbyttu stand- andi í sæti bifreiðarinnar til þess að lýsa sór. Hefir sennilega slezt benzin- dropi á gler skriðbyttunnar, því að það sprakk ait í einu og kvikuaði þá eldur í sæti bifreiðarinnar og á hendi Magnúsar, sem var vot af benzini. Brendist hann mikið á hendinni. og úlfliðnum, og varð þegar í stað að leita læknis. Bifreiðin skemdist og nokkuð; brann fremra sætið þar sem kviknaði fyrst, en skemdirnar urðu eigi miklar vegna þess að þegar var slökt í. Hefir bif- reiðastöðin slökkvitæki jafnan við hend- ina og kom það sór vel í þetta skifti. Skotið á kafbát sem norsk skipshðfn er í. Fyrir mánuði sökti þýzki kaf- báturinn »U 56.« norsku skipi, er »Ivanhoe« hét, norður í íshafi. Tók hann alla skipverja og ætl- aði að halda með þá til Vardö. En skamt þaðan hitti hann nokk- ur rússnesk herskip, sem skutu þegar á hann. Kafbáturinn reyndi þegar í stað að komast í kaf, en áður en það tækist komu þrjár kúlur á hann og skemdu hann mikið. Samt sem áður komst hann i kaf, en hallaðist mikið. Voru norsku sjómennirnir dauð- hræddir um það, að nú væri sín síðasta stund upprunnin, en Þjóð- verjum tókst að gera við bátinn í kafi og komst hann heilu og höldnu til Lodsvik og setti skip- verja af »Ivanhoe« þar á land. Það hafa sumir haldið því fram að kafbátar hlytu að farast ef kúla kæmi á þá. Þetta dæmi virðist benda til þess að þeir þoli talsverðar skemdir án þess að verða ósjálfbj rga. Grossmiths Ilmvötn eru viðurkend hin beztu. i^au selur J4wi<rfdMajfa4iab<m Léreft, einbr. og tvibr. — óbl og bleikt Vaðmálsvendar í lakið kr. 2,10 Fiðurhelt lóreft, 0.72, 0.80 og 0.90 metr, Dúnlóreft, 1.10 og 2,75 metr. Bleikt léreft einbr., 22 teg. Lakalóreft tvíbr., 5 teg. Mnnið að léreft eru hvergi betri, og mest úrval hefir J I Bezt að auglýsa i horgunblaðinu. Hinn ágæti ameriski Bodi og Sunlightsápa fæst í verzl. 01. Amundasonar, Sími 149. — Laugaveg 22 a. VEFNAIARVARA miklar birgðir nýkomnar. Sturla Jónsson. E m a i 11.: pottar, kaffikönnur og mjólkurfötur nýkomið. (Bí. Jlmunóasony Sírní 149 . Laugaveg 22 a Cpfí, Jlppoísinur JSauRur 02 $ sJSaupsRapur | S a 1 a t á l’Italienne m. fl. fæst nú i Ljúfengisvöruverzl. Langaveg 18. G ó ð skósmiðasanmavél er af sérstökum ástæðum til sölu með gjafverði. ólafur Ólafsson skósm. Laugaveg 58. 3—4 hnndruð kg. af trosfíski er til sölu. A. v. 4. S v u n t a zfunóó fundln. Afgr. v. á. Sole-Kote er nýkomið. OL AIDNDASON SÍMI 149 — LAUGAVEG 22 A Alt sem að greftrun iýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthiassyni. Þsir, sem kavpa hjá honam kistuna fá skrautábi eiðu iánaöa ókeypis, oitm 497. Morg-unblaðið bezt, áburðurian má nú heita uppseldur. Orfáar dósir eru þó enn eftir í skÓ8mí0avinnu8tofunni Laugavegi 27 og Söluturninum. Bezt er þvi fyrir þann er vill ná sér i dós, að draga það e k k i til morguns, heldur kaupa hana strax í dag. Dömuklæði ágæt tegund komin Vxðgerðir á gúmmistigvélum og skóhlifum fæst á Gúmmístofunni. Lir.darg. 34. Til jólarma. ísl. konfekt og srd.ikökur, enn- fremur allskonar myndir úr marzipan og sukkulade. Lítið á sýnishorn af ísl. iðnaði. Að eins selt til kaupmanna. Brjóstsykursverksm. Lækjarg. 6 B. Simi 31. Vctrarírathr nýtízku SDÍð einnig frakkaefni nýkomið Sturla Jónsson Jóh. Olafsson & Go. umboðs- og lieild.sala Lækjargötu 6 A (bakhúsið) Talsími 584. Skrifstofan fyrst um sinn opin 2—4 Alfalnaði einnig sérstakir j a k k a r og b u x u r. Sturla Jónsson Ef maður sefur 8 stundir í sól- arhring, hefir maður legið 20 ár i rúminu, þegar maður er 60 ára. Það er því ekki þýðingarlaust að eiga gott rúm. Bezta gufuhreins- aða fiðrið og dúnn, frá ódýrustu tit dýrustu tegundar, fáið þér í Vöruíjúsinu. Kanpið Morgnnblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.