Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 1
Mánnflag 4. argangr 18. des. 1916 Ð 48. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarpreDtsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Reykjavtkar Biograph-Tkeater Talsími 475 BIO 3rogram samfiv. gotuaug lýsingum Sturla Jónsson Langaveg 1 hefir fengið miklar birgðir af vörum nú með Botníu: VETRARFRAKKAR nýtízku snið. DRENGJAFRAKKAR TELPU-KÁPUR og HATTAR REGNKÁPUR fyrir karla og konur REGNFRAKKAR ALFATNAÐI stórt úrval BORÐVAXDÚKA og RENNINGA SILKITAU margar tegundir HÁLSLIN slipsi og slaufur ENSKAR HÚFUR stórt úrval SKINNHUFUR REGNHLÍFAR GÖNGUSTAFI SILKIBÖND AXLABÖND KVENSLIPSI kvensokká G \RDlNUTAU hvít og mislit O. M. FL. Jóh. Olafsson & Go. umboðs- og heild.sala Lækjargötu 6A (bakhúsið) Talsimi 584. Sktifstofan fyrst um sinn opin 2—4 Viljið þér gefa vinum yðar talleg’ar, eigulegar og skemtilegar Jólagjafir skuluð þér gera kauþin i Bókaverzíun Isafoídar. r 3E 3> Birgið yður með Jólaskraut áður en það er of seint. skoðia J ólasöluna L í Austurstræti 6. Gleymið ekki SAUMAYJELUNUM með fimm ára ábyrgð verksmiðjunnar OE V EÍRÍHSS071 Erí. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni í London. London, 16. des. Vikuskýrsla trá herstöðv- um Breta. Engir markverðir atburðir hafa gerst þvi að vetrarveðrátta hefir hamlað hern- aðarframkvæmdum. Margar skotgrafaútrðs- ir hafa verið gerðar, en það hefir eigi verið hægt að beita fótgðnguliði i stærri stfl. flætlunum franska og enska herstjðrnar- ráðuneytisins, sem bygðar eru á mann- tjónslistum Þjóðverja, ber saman um það, hvað Þjóðverjar muni hafa mist margt manna á vesturvigstöðvunum á þessu ári og eru það 700 þúsundir manna, þar af 95.000 hertekinna manna. Bandamenn hafa tekið herfangi 135 stórar fallbyssur, 180 léttar fallbyssur og J34I vélbyssu. Hcrteknu mennirnir eru allir úrvals her- menn, en eigi þar með taldir friðsamir borgarar, eins og Þjóðverjar hafa gert i Rúmenfu, til þess að hleypa fram tölu her- tekinna manna. Þótt annar her Rúmena hafi beðið mikið tjón, þá er allur her þeirra enn vel vfgfær og eigi ótraustari en áður. Það er nú sannfrétt að allar kornvörubirgðir voru annað hvort fluttar burtu eða nær algerlega ónýttar og hafa óvinirnir eigi tekið annað herfang, en það sem þeir hafa fundið á bóndabæjum. Friðarboð Þjððverja sýna glögt að það er rétt sem menn höfðu áður getið sér tii um viðureignina i Rúmeniu. Herförinni var stýrt af mikilli snild og dugnaði. Nokkur hluti af beztu hersveitum Þjóðverja, tólf herdeildir, ruddu veginn fyrir framsókn óvinanna, og tveir snjöllustu herforingjar Þjóðverja stýrðu henni af mikilli snild. Fyrirætlanir þeirra voru auðsjáanlega póli- llskar og það er nú augljóst að ástæðan til þess að herförin var búin undir og rekin af svo miklu kappi, er sú, að varpa sigurljóma á þýzka herinn til þess að hann gæti haft það sem ástæðu til friðar- boða. Mannúðaruppgerð Þjóðverja kemur fram einmitt þá, er þeir hafa unnið hinn siðasta stórsigur, sem þeir geta vænst eftir að vinna. En á hinn bóginn mun ofur- efli það, er þeir eiga við að etja, ráða niðurlögum þeirra, enda þótt þess verði kanske nokkuð langt að bíða. Nú er ein- mitt timinn heppilegur fyrir þá, að reyna að komast að friðarsamningum, og það er ekki Ifklegt að þeir standi jafn vel að vigi seinna. Það er einnig augljóst að þeir, sem eru aðþrengdari, biðja venjulega um frið fyrst. Síðan hersveitir Wahles hershöfðingja biðu ósigur suðaustur af Tabora, þá er þær reyndu að ná höndum saman við meg- inher Þjóðverja, hafa Bretar þrengt æ meir að Þjóðverjum í Austur-Afriku. Brezk hersveit náði nýlega hafnarborginni Kilwa, sem er 135 mllur fyrir sunnan Dar-es- Salaam eg síðan sótti önnur herdeild suð- ur á bðginn vestar og% lengra inni i land- inu. En norðurher Smuts hershöfðingja hefir tekið þorpin Kissaki og Kissangire, sem eru miðja vegu milli aðaljárnbrautar- innar og stöðva Þjóðverja hjá Ruffgi og Ruahm. NÝJ A BÍ Ó Barnið Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Nicolai Johannsen Carl Lauritzen Fru EÍ8e Frölich o. fl. Meðal annara leikur Bjarni Björnsson í þessari mynd, og er það í fyrsta skifti að íslendingur sézt hér í kvikleik. Mun marga fýsa að sjá hann. — Tölusett sæti. — Til jólanna. ísl. konfekt og sódakökur, enn- fremur allskonar myndir úr marzipan og sukkulade. Lítið á sýnishorn af isl. iðnaði. Að eins selt tíl kaupmanna. Brjóstsykursverksm. Lækjarg. 6 B. Simi 31. dugleg og áreiðanleg, með áhuga fyrir verzlun, getur fengið pláss i stórri vefnaðarvöruverzlun hér i bænum 1. jan. Eiginhandar um- sóknir merktar »Afgreiðsla« sendist Morgunblaðinu hið fyrsta. Hvað gerir Eimskipafél.? Viðtal við Emil Nielsen. Menn hafa nú átt koat á þvi, að kynna sér rækilega alt það, sem gerðist við sjóprófið út af Groðafoss-strandinu, framburð allra hlutaðeigenda, spurningarnar og svör málsaðiJja. Sést greinilega á þeim plöggum öllum, að ekk- ert hefir þar komið fyrir, sem geti verið oss til huggunar í þeirri sorg, sem íslenzka þjóðin hefir orðið fyrir. Goðafoss er úr sög- unni, annar augasteinn íslenzku þjóðarinnar er horfinn. Er grát- legt til þess að vita og e k k e r t við þvi að gera. Spurningin er nú sú: Hvað ætlar Eimskipafélagsstjórnin að gera'? Til þess að fá vitneskju um fyrirætlanir hennar, snerum vér oss til Emil Nielsens fram- kvæmdarstjóra og spurðum hann frétta. — Þetta er eitthvert hið sorg- legasta slys, sem islenzka þjóðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.