Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 8
8 ftíORGUNBLAÐIÐ Verzlun Einars Þorsilssonar Hafnarfirði hefir meö siðustu skipum fengið ógrynni af ýmiskonar vorum, fjölbreyttum, vönduðum og ódyrum, og er meginhluti þeirra hinar mjög eftirspurðu Ameríkuvörur. Verzlunin er ettir margra ára starfsemi alkunu orðin, og engir vita það betur en hinir stöð- ugu skiftavinir heanar, að hvergi gerast jafn góð kaup sem hjá henni. Neðanskráðar tegnndir ern aðeins lítið sýnishorn af birgðum þeim sem verzlunin hefir á boðstólum: Jltjlenduvörur: Kaffi, besta tegund. — Export »Geysir«. Ágætt Kakaó. — Chocolade, 5 tegundir. Haframjöl. — Hrísgrjón. Maísmjöl. — Kartöflumjöl. Rúgmjöl. — HrÍ8mjöl. Sagó, smá. — Saft, sæt. Rúsínur. — Sveskjur. Mysuostur. — Goudaostur. Smjörlíki ágætt, í 5 kg. öskjum, og einnig í smærri vigt. Niðursoðin mjólk, 3 tegundir. Perur og Apricots i dósum. Lax og kjöt í dósum. Asparges og Gr. Baunir í dósum. Fiskibollur, heilar og hálfar dósir. öf: Porter. — Pilsner. — Lys. Jiveili, 5 tegundir, mjög ódýrt í sekkjum, heilum eða hálfum, þar á meðal hið óviðjafnanlega Jólahveiti, Pilsbury Best. Tóbak Rjól. — Munntóbak. Reyktóbak, fleiri tegundir. Vindlingar, og síðast en ekki sízt hinir dásamlegu Jóla- Vindlar, ótal tegundir í */i. V*> Ví kössum. Hryddvörur Pipar. — Kanel, steyttur og ósteyttur. Búddingspúlver. — Bökunarpúlver Eggjapúlver. — Citrondropar. Vanilledropar — Möndludropar Allehaande — Cardemomme , Soya, margar tegundir. l/msar vörur — Skósverta — Ofnsverta — Feitissverta Blákka — Grænsápa — Krystalsápa A Handsápur, ótal tegundir, »Glycerine«. Þvottasápan ágæta, »Red Seal«. Eldspýtur. — Kerti, stór og smá. Lampaglös — Lampakveikir Larapakúplar — Diskar Þvottabretti — Þvottaföt Kaffikönnur — Kústhausar — Gólfskrúbbur Saum af öllum stærðum — Þvottabalar Vatnsausur — Hurðarskrár Skrúfur — Lamir — Loftkrókar Fiður, ágætt, margar tegundir Hverfisteinar með tækifærisverði Steinbrýni — Skóleður Steinolía — Fernis Tjara — Málning. Vefnaöarvara Léreft hvít, margar tegundir. Stúfasirts ágætt — Bómullartau Morgunkjólatau — Dagtreyjutau Vefgarn — Handklæðadreglar Rekkjuvoðir — Nærföt, mikið úrval Enskar húfur — Brjósthnappar. Manchettuhnappar — Hörtvinni. Tvinni hvítur og svartur. Einnig er verzlunin ávalt birg af öllu þvi er til Sjávarútvegs heyrir, svo sem: Salti — Manilla — Netagarni Sjófatnaði — Síðkápum — Línum Línutaumum — Línukrókum — Gaffalræðum. Bátsköfum — Handfæriskrókum etc. etc. Brauðagerð verzlunarinnar er alkunn, lofar sig sjálf. Ávalt nægar birgðir af: Kringlum — Tvibökum Skonroki — Rúgbrauðum Franskbrauðum — Sigtibrauðum Súrbrauðum — Vínarbrauðum Bollum — Snúðum og smærri kökum að ógleymdum Jólakökunum, ágœtu. Kynnið yðnr verð og vorngæði verzlunarinnar og þér munuð sannfærast um að hvergi gera menn jafngóð kaup sem í Verzlun EINARS ÞORGILSSONAR HAFNARFIRÐI nc 3F=1E 3C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.