Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 4-5 fyerbergja íbúð csfiast tií faigu 19. mai n. fi. %3t. v. á. hefir stærsta úrval: Kvenkápur, telpukápur, rykfrakkar, regnkápur^ karl- tnannafatnaði, húfur, marchetskyrtur, nærfatnaði, hálstau, treflar, slaufur, sokkar, kjólar. — Ennfremur: Leikföng ýmsar teg., vasabækur, poesi- bækur, bréfaveski, albúm, töskur, ilmvötn, myndabækur, myndarammar o. m. m. fl. Simi 269. FATABÚÐIN. Hafnarstr. i8. Dómsmálafréttir. Yfirdómur 11. desember. Málið: Þórður Biarnason gegn P. J. Thorsteinsson &Co í Likvid. Mál þetta höfðaði Þórður Bjarna- son fyr verzlunarstjóri gegn nefndu félagi til greiðslu á kaupi, er hann telur sig eiga inni hjá því, sem sé nokkura vangoldna, en umsamda kauphækkun, svo og 1500 kr. J/2 ár (hafði 3000 kr. laun á ári), þar sem honum hafi verið sagt upp stöðu sinni með að eins hálfs árs fyrirvara, en sem verzlunarstjóri hafi hann átt heimtingu á 1 árs fyrirvara (heils árs). Alls var krafa hans á 3 þús. kr. ekki á fullnægjandi hátt hafa sann- að kröfur sínar eðs réttmæti þeirra: og yrði ekki að telja, að tnaður i hans stöðu hejði átt heimting á lengri upbsagnarjresti en '/2 drs. Þó fyrir sakir þess að steíndir fyrir yfirdómi hefðu ekki gagnáfrýjað undirréttar- dóminum til breytingar, yrði að staðjesta hann, en ájrýjandi greiði þeim yo kr. í málskostnað fyrir yfir- rétti. ........------------ Frá Færeyjum. Eimskipafélagið. Um allar Færeyjar er nú verið að safna fé til eimskipifélags Færey- inga. Eru undirtektir manna góðar og hefir þegar safnast mikið fé. En ,6 4?» £ ©\ PSJ Fyrir karlmenn: Manchettskyrtur 1 Slifsi I Enskar húfur Slaufur Hattar Treflar Regnfrakkar Regnkápur »l*WB!SBi5aVWG!) " ^ X íc^-í W&j Göngustafir § rJ^»Gilette«-rakvélarj ... s&J v »Ideal«-rakvélar j» Janus«-flöskur | p Skinnhanskar j Axlabönd Manchetthnappar m. m. fl. TlÚjar vör JTlikið af fjetiíUQum Jóíai Opinn fund heldur Hásetafélag Hafnarfjarðar í Kvikmyndahusinu þridjudaginn 19. þ. m. kl. 8 e. m. Allir sjómenn og útgerðarmenn velkomnir. r^ rvr'* r^ r^, r^ k A ki ki ki ki KA »• - ... KJ k A k. A k A k A k A k A k A k A k A k A 1 k A k A Verzlunin ,,París“ hefir á boðstólum mjög fallega muni hentuga til é-6-l-a-g-j-aj-a t. d. frönsk kvenslifsi, frðnsk ilmvöfn, brúður beint frá Parísarborg o. s. frv. Dómur í héraði féll þannig, að ef Þ. Bj. ynni eið að pví, að hann hefði verið ráðinn i þjónustu fé- lagsíns með 1 árs uppsagnarjresti, skyldi fél. greiða honum 1600 kr. EUa skyldi það sýknast af kröfum hans. Málskostnaður var látinn falla niður. Þessum dómi áfrýjaði Þ. Bj. til yfirréttar og hélt þar fram fullum kröfum sinum. Hann hefði komið með »Godthaab« í félagið P. J. Th. & Co., og yfirlýsing lagði hann fram frá fyrv. framkværodarstjóra þess, Thor Jensen, um að svo hefði ráðning hans verið sem hann skýrði frá. Af hálfu félagsins var því þar á móti haldið fram, að hann hefði alls ekki verið verzlunarstjóri i fé- laginu, eftir að hann kom í þjón- ustu þess, heldnr fengið leyfi til að kalla sig það áfram (eins og i »Godt- haab«). En yfirdómurinn taldi hann mikið þarf til þess að kaupa skip nú á timum. Þó er vonandi að Færeyingar geti komið sér upp kaup- skipastól sjálfir og þurfi eigi að vera upp á aðra komnir. Bómullarrek nn. Svo sem getið hefir verið hér i blaðinu áður, hefir rékið talsvert af bómull i Færeyjum. »Tingakrossur« segir þ. 22. nóv. að þá séu 24 ballar (hver 500 kilo) komnir á land hér og hvar um eyjarnar. Flestir eru þeir merktir X. X. X. og afgreiðsluuúm- eri. Hæsta númerið er 1131 og á þeim poka eru stafirnir G. L. Einn- ig hefir komið á land skápur með sjóferðabókum. Er það ætlan manna að farangur þessi muni vera úr norsku skipi, eign Björgvinarfélags- ins. Var það hlaðið bómull en týndist, svo að ekkert hefir til þess spurzt síðan’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.