Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Kafbátar hafa sézt hjá Færeyjum. Þegar »Flora< var i seinustu för sinni var hún stöðvuð af kafbáti eigi allangt frá Marssten. Var erindi kafbátsins að biðja »Flóru« ura matvæli og lét skipstjóri hann fá nokkuð af niður- soðinni mjólk. undarafmæli og gaf pólska þjóðin honum f>á óðalsbýlið Olegorch í viðurkenningarskyni fyrir ritsmiðar hans. Anð 1905 fekk hann bók- meutaverðlaun Nobels. Rússneskt herskip ferst Fiskilínur Netagarn kaupa menn áreiðanlega ódýrast hjá Stór brúðkaup veizla. var haldin fyiir skömmu í Kirkjubæ á Færeyjum. Giftust par PáU Nólsoy Patursson og jungfrú Mourentze Mohr frá Þórshöfn. Stóð veizlan i 3 sólarhringa samfleitt og voru veizlugestir 2 — 300. Þetta minnir á risnu og skörungsskap fornmanna. Henryk Sienkiewicz látinn. Þar er hniginn í valinn hið fræg- Hinn 20. október mistu Rússar herskip ð Imperatritsa Maria (22,soo smál ), en eigi flýttu þeir sér að segja frá því. Var það fyrst 23. nóv., að flotamálaráðuneytið gaf út skýrslu um það. Skipið týndist þannig, að eidur kom upp i þvi og varð bráðlega sprenging af, sem reið því að fullu. Fórust þar rúm 200 manna. Flotastjórnin segir að skipið hafi sokkið á grunnsævi og sé eigi von- laust um að takast megi að bjarga því. Sigurjótii Tiafnarsfræíi 16, Góða vel þurra Haustull kaupa G. Gislason & Hay. f komnarí fi/rir konur og karía. Fyrir kvenmenn: Silki í svuntur Svart og mislitt Silki í blúsur eða kjóla Ballkjólatau Kjólatau Sjöl Skinnhanskar Skinnavara Svuntur Slifsi Hvít nærföt Efni í ýmsar nauðsynlegar flíkur svo sem: Léreft — Flonel —- Tvisttau Dömuklæði, ágætt í Peysuföt Ilmvötn »Grossmiths« mikið úrv. Einnig Ilmbréf Saumavélar Gólfteppi, smá o. m. m. fl. Prímusar, Olíuvélar og Gasvélar margar teg, hjá Jes Zimsen. asta skáld Pólverja og nafnkunnugt um allan heim. Það ritverk, er Sienkiewicz varð aðallega frægur fyr- ir, er skáldsagan »Quo vadis?* sem þýtt hefir verið á mörg tungnmál og tekin á kvikmyndir. Að flestra dótni stendur hún þó langt að baki öðrum sögum hans, svo sem »Með sverði og eldi« og »Syndaflóðið«. Er efni þeirra tekið úr sögu Póllands frá árunum r6S7_í9. gru þær svo meistaralega sagðar. nð þeim er líkt við »Sögur herlæknisins* eftir Topelius. Þá eru og bændasögur hans hver annnri betri og má þar meðal ann- ars nefna »Bortek sigurvegara» sem þýdd hefir verið á íslenzku, ásamt nokkrum öðrum sögum hans. Sienkiewicz var fæddur árið 1846 í Lithaugalandi, en mestan hluta æfi sinnar átti hann heima i Warschan. Arið 1900 átti hann 25 ára rithöf- Tuskum veitum vér aðeins móttöku frá kl. 8—11 árd. næstkomandi viku til jóla. Vöruhúsið. Chocoiaði, þar á meðal hið ágæta CONSUM ódýrast hjá Jes Zimsen. Vasahnífa, sem eru ágæt Jólagjöf Fínasta, bezta og ódýrasta fá menn hjá Sigurjoni. Hafnarstæti 16. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.