Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1916, Blaðsíða 6
6 M ORGUNBLAÐIÐ Þegar þið kaupið fólakjetið þá gætið þess að kaupa þar sem það er bezt reykt, að kaupa þar sem mestu er úr að velja, að kaupa þar sem það er ódýrast eftir gæðum. Þessi skilyrði fást uppfylt einun^is með því að kaupa JÓLAKJ ÖTIÐ hii Jóni frá Vaðnesi. Bmjörlíki 4 tegundir, hver annari betri, þar á meðal PALMINSMJ0R i verzl. Jóns frá Vaðnesi. Spil og* Kerti kaupa nú allir hjá Jóni frá Vaðresi Nú í dýrtíðinni er bezt að kanpa Sultutöj og annan dósamat hjá Jóni frá Vaðnesi. Húsmæður! Ef þið viljið hafa jólafötin ykkar verulega hrein, þá kaupið einungis þá einu réttu Sólskinssápu/ Hún fæst altaf hjá Jóni frá Vaðnesi. Epli og Vinber komu með s.s. Botniu til Jóns frá Vaðnesi. Hnífapör Matskeiðar Teskeiðar Nýkomið til Jes Zimsen. Chokolade, koko, breot og malað kaffi, export (kannan) esetsaft, edik, spiritus (suðu), öl, gosdrykkir, vindlar, sigarettur reyktóbak, krystalsaápa hand- sápa, margar tegundir, sódi og saponal, sem allt tau gerir hreint og fallegt, Skósverta, fægipúJver þar á meðal hið óviðjafnanlega sólarine, og ótal margt fleira fæst í verzluninni „Hlif“ Grettisg. 26 Allt vandaðar vörur með sanngjörnu verði, reynið hvort ekki er satt. Royal scarlet Ideal og Libby’s I JTljóík | eru beztu tegundir sem til Islands hafa fluzt. Þessar tegundir fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Skófatnaðjr er ódýrastur í Kaupangi. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. Búsáhöld emailleruð t. d. katlar (túðu og flautu) könnur, pönnur m. fl. Galvaníseruð t. d. vatnsfötur, þvottaballar, skaftpottar og margt fl. Sérstakar flautur á kaffikatla, þvottaklemmur, tréausur, sleifar og m. m. fl. Allt vandaðar vörur. Fæst i verzluninni Hlif Grettisgötu 26 Libby’s mjólkin er áreiðanlega b e z t a mjólkin, sem til landsins flyzt. Yörnmerki Libby’s er næg sönnun. Fæst hjá Lúðv. Hafliðasyni. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinn. Matvörur t. d. haframél, hrísgrjón, sagógrjón, kartöflumél og hveitið góða, ásamt flestu því er talið er nauðsynlegt i góðar jólakökur. fæst í verzluninni Hlif (Grettlgg. 26) Verzlunin Goðafoss Simi 436. Stórt úrval af ilmvötnum, verð frá 25 au. til 15 krónur. Kristín Meinholt. Drengjaklossar (með völtum) no. 30—39, léttir og sterkir, fást i verzl. „ H i f “ (Grettisg. 26)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.