Morgunblaðið - 26.08.1917, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.08.1917, Qupperneq 1
Smmudag 4. árgangr 26. ágúst 1917 MORGUNBLABID 292. # tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 8101 Reykjaylkur Iglí) UIUI Biograph-Theater |l_IjL Talslmi 475 Barn syndarinnar Sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af ágætum döoskum leikurum. Falleg mynd um ást ungtar stiilku, um vonbrigði hennar og baráttu íyrir iífinu og um sigur viljans. Foss og skógar i Sviþjóð. Ljómandi falieg landlagsmynd. Jarðarför konu minnar, Þórunnar Ólafs- dóttur, fer fram hér á lieimili hennar föstudag 31. ágúst næstkomandi og hefst á hádegi. Kálfholti 23. ágúst 1917. Ólafur Finnsson. Bíaðapíöníur Páímar og ýmsar aðrar blaðaplöntur, nýkomið Jtlarie Jlansen, Bankastræti 14. Kftf Maflnr fást í Erl. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 24. ág. Þjóðverjar eru að búa sig undir afarmikla sókn á Riga-vlgstððvunum. Spænsku ' uppreistarlor- ingjarnir eru komnir til Frakklands. Bretar, Frkkar og ítalir sækja ákaft á á ðlltim víg- völlunum. Reventlow greifi heflr lýst því yfir, að hann bú- ist ekki við því að Mic- haelis verði ríkiskanzlari nema um stundarsakir. Rttstjóri: Vilhjálmur Finsen Erl. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni I London. London, ód.rgsett. Brezka þingið hefir tekið hvíld frá 2i. ág. til 16. okt., eftir að það hafði samþykt frumvarpið um kornyrkju, sem auka á mjög kornframleiðsluna í iandinu. Á síðasta þingfundinum iýsti Curzon því yfir í efri málstof- unni að tekin mundi verða til at- hugunar, í sambandi við stjórn ný- lendanna, hugmyndin um að koma á öruggum, ódýrum og fljótum flutn- ingum á sjó innan brezka ríkisins að ófriðnum loknum. í neðri mál- stofunni mintist Balfour á ieiðang- urinn til Saloniki og sagði það vera sína föstu trú, að árangur ófriðarins yrði sá, að allar fyrirætlanir Þjóð- verja um að ná þeim ítökum hjá Baik- anþjóðunum svo að þeir hefðu yfir- ráðin í Litlu-Ásiu alla leið að Persa- flóa eða lengra, mundu fyrirfarast. Montague Indlandsráðherra tilkynti að hann mundi brátt ferðast til Ind- lands til þess að ræða við hin ýmsu riki þar um sjálfstjórnarfyrirkomulag. Ennfremur tilkynti hann það, að Ind- verjar gætu orðið foringjar i her Breta. Griska stjórntn hefir birt samning- inn njilli Grikkja og Seiba sem Kon- stantin sveik. Hdn hefir einnig birt svarbréf þau, er Konstantin hefir sent Þýzkalandskeisara við áskorun um það að ganga i iið með Miðríkjunum. Segir hann þar að hann sé Þýzka- landi fylgjandi að málum, en yfirráð bandamanna i Miðjarðarhafi varni Grikkjum þess að hjálpa Miðrikjun- um. Fréttaritari »Times« í Aþenu- borg segir að Konstantin konungur hafi notað leynilegt símasamband við Berlin. Skýrsla flotastjórnarinnar um kaf- bátahernaðinn sýnir að 2838 skip hafa komið til brezkra hafna en 2764 farið. Fimtán brezkum skip- um, er báru meira en 1600 smál. var sökt og þremur minni. Með þessum stærri skipum er talið eitt, er sökt var áður. A 26 síðustu vikum hefir meðaltalið aðeins verið lægra tvisvar siunum. A framhaldsfundi verkamannaráð- stefnunnar, sem haldinn vnr 21. ágúst til þess að ræða um sending fulltnia til Stokkhólmsfundarins, var það endursamþykt með aðeins þrjii þiisund atkvæða meiri hluta að senda þangað fulltrúa. Áður var það sam- þykt með 1.290.000 atkv. meiri hluta. Ollum minni hluta fulltrú- unum, af þeim 24 sem á að senda. hefir verið falið það að bera ekki fram aðra skoðun heldur en þá, er ráðstefnan hefir samþykt yfirleitt. Flugvélar óvinanna gerðu árás á ísafoidarprentsmiðja Margate, Ramsgate og Dover hinn 22. ágúst, en fengu harða hefnd fyrir það. Þrjár stórar »Gotha«- flugvélar voru ónýttar og fimm fylgdarflugvélum var komið fyrir kattsrnef að minsta kosti. í árás þessari var kúlum varpað á spítala, sem ómögulegt var að villast á; það er annars eftirtektarvert að sjúkra- hús hafa orðið fyrir sérstök- um árásum af Þjóðverja hálfu, bæði hjá Frökkum og Bretum á vestur- vígstöðvunum, enda er sagt að þýzkir flugmenn geri sér það að skyidu að skjóta á sjúkrahús og þær stöðvar þar sem særðutn mönnum er fyrst safnað saman (clearing stations). Herskip Breta ónýttu Zeppeiíns- loftfar hjá Jðtlandi hinn 21. ágúst. Alþjóða-sjómannaráðstefna i Lon- don samþykti i einu hljóði fotdæm- ingu á hinum ómannúðlegu kafbáta- hernaði, mælti með að öllum ráðum væribeitttil þess að stöðva hann og krafðist skaðabóta fyrir unnin spjöll. Gerard, sendiherra Bandaríkjanna, hefir birt þá friðarskilmála, er þýzki ríkiskacziarinn hafði sagt honum í janúarmánuði, að Þjóðverjar mundu setja. Þar er sagt, að Þjóðverjar vilji hafa áfram öli þau vigi, er þeir nú hafa i Belgíu, setuliðsstaði, járn- brautir og hafnir til þess, að þeir geti haft eftirlit með verzlun og samgöng- um; belgiski herinn skuli lagður niður, en Þjóðverjar hafa mikinn her í Belgíu. Landamærin skuli færð tfl að vestanverðu og til mikilla muna að austan; Búlgaria skapi Rúmeniu for- lög og Austurriki Serbiu og Ítalíu. Sára litium hluta af Serbíu mundi ieyft að hafa sjálfstæði. Þjóðverjar mundu krefjast skaðabóta, og að þeir fengju allar sinar nýlendur og skip aftnr. Dr. Oddwyer, byskup í Limerich, lézt hinn 19. ágúst. Síidin komin. Fréttaritari vor á Akureyri símaði oss í gær á þessa leið: Síldveiðin er byrjuð ‘aftur. Snorri Goði kom til Hjalteyrar með 300 tunnur og Skallagrímur með 240 tunnur. Höfðu þeir fengið sildina austur við Langanes. — Nokkur skip hafa verið vestur á Húnaflóa. Segja þau nóga síld þar, en hún sé mjög grunt og erfitt að ná henni Sum skipin komu aftur með rifnar nætur og höfða mist veiðina. Afgreíðslusimi nr. 500 núm bíó Snarrteði Marin Amerískur sjóni. i 2 þáttum. SKrifstofastulka Bnnny & Co. Afskaplega hlægilegur gámanl. Chaplin aldrei ráðþrota. Hækkuu burðargjaldsins Eg sé af hlöðunum að alþingi vill hækka burðargjald á* bréfum og öðr- um póstsendingum. Nú er burðargjald fyrir einfalt bréf 10 a. hér á landi Og til Danmerkur. En óneitanlega er það skritin ráðs- menska, ef meira kostar að senda b éf í sinu eigin landi, t. d. frá Reykjavík til Hafnarfjarðar, heldur en til Kaupmannahafnar, og þó er verra ej dýrara verður að senda bréý frá Reykjavík til Kaupmannahajnar en Jrá Kaupmannáhofn til Reykjavíkur. Ekki fara Danir að apa eftir alþingi, að færa upp burðargjald milli landanna. Nú er burðargjald til Ameríku 20 a. fyrir einfalt bréf. Ef burðargjaldið er fært upp um helming hér, þá verður jafn dýrt að senda bréf frá Rvík til Hafnarfjarðar eins og til Ameriku. Er þetta hyggileg ráðs- menska? T. Alþýðufundur mjög fjölmennur var haldinn á fimtudagskvöldið og voru þar samþyktar eftirfarandi tillögur, er sendar voru alþingi. 1. Fundurinn mótmælir með- ferð neðri deildar á dýrtíðarmál- unum og telur knýjandi nauðsyn til bera að þingið heimili lands- stjórninni að selja vörur undir sannvirði vegna dýrtíðar. Enn- fremur að þingið heimili lands- stjórninni að veita kaupstöðum og hreppsfélögum fé, er eigi þurfi að endurgreiða, til þess að veita mönnum fijálp, sem ekki geta framfleytt sér og sínum. 2. Vegna fyrirsjáanlegrar stöðv- unar sjávarútvegsins og vegna þesshvegersamlega atvinna verka fólks við síldveiðarnar í sumar hefir brugðist, svo að sýnilegt er að allur þorri þess kemur skuld- ugur eða slyppur frá sumaratvinn- unni, og það bitnar að meira eða minna leyti á nær hverju heimili í kaupstöðum og káuptúnum sunn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.