Morgunblaðið - 02.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1918, Blaðsíða 1
Sunnuðag 2, jiiní 1918 I0R6IINBLADIÐ 5. argangr 205. tðlnblað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjilmur Finsen ísafoldarprentsmiója Afgreiðslusími nr. 500 miH Gamla Bió ■■■ Tvö móðurlaus börn Fögur mynd frá Vesturheimi í 2 þáttum. Aðalhlutverkin leika systurnar: Thanhouser tvíburarnir Margaret og Elly Allen, sem öll Ameríka elskar og dáist að. Hattaþjófurinri Ovenjugott hlátursefni, sem menn munu gráta undan af g 1 e ð i. riM, Sergentmajor Sesselja Sigvalds- dóttir sem dvelur hér, stjórnar sam ■ komu í kvöld kl. 8 llv Allir velkomnir! Brl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) Khöfn 31. maí. Frá París er símað að bandamenn veiti viðnám á allri víglínunni fyrir vestan Soissons og suður á við til Hartennes, Fére en T ardeonis til Vezel- ly og haldi stöðvum sínum fyrir norð- vestan Rheims. Frá Berlín er símað í nótt að Þjóðverjar nálgist Marne fyrir sunn- an Fére en Tardenois. KaupmannahöfD, 31. mai. Frá París er simað i gærkvöldi, að Frakkar haldi stöðvum sínum í vinstra herarmi. Þjóðverjar hafa tek- ið Fére en Tardenois. Frakkar hafa orðið að tefla fram varaliði sinu. Wilkmann er orðinn eftirmaður Mannerheims í Finnlandi. Þjóðverjar tilkynna að þeir séu komnir að Marne suður af Fére en Tardenois. A viorgun kýs danska ríkispingið nefndir til pess að taka við tipplýs- ingum hjá Zahle forsatisráðherra um Islandsmál og gera tillogur um skipun samningajulltrúa. Erí simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 31. maí. Loftorustur eru daglega háðar og árangur þeirrf er talandi vottur um yfirburði bandamanna. Hinn 29. maí var slæmj veður. Þó voru þá skotn- ar niður sex þýzkat flugvélar, en Bretar mistu enga. Brezkar flugvél- ar hafa skotið ákaflega á Thionville, járnbrautarstöðina i Metz, hafnkví- arnar í Biugge og járnbrautarteDgsl- in hjá Metzsablon. Hinn 28. maí var 25 smálestum af sprenpjum varpað á staði er hernaðarþýðingu hafa og 17 þýzkar flugvélar skotnar niður. Bretar mistu 5 flugvélar. 27. maí voru skotnar niður 18 þýzk- ar flugvélar, en Bretar mistu tvær. í þriðja sinn í sömu vikunni var sprengjum varpað á Mannheim, að- allega á efnaverksmiðjur þar. Einnig var 20 smálestum af sprengjum varpað á hafnarvirkin í Zeebriigge og Briigge og á aðra staði. Dag- ana 18.—26. maí skaut brezka flug- liðið á vígstöðvum ítala 24 óvina- flugvélar niður og einn flugbelg, en Bretar mistu enga flugvél. Erkibiskupinn í Köln fór fram á það, fyrir milligöngu páfans, að eigi yrðu gerðar loftárásir á borgir í Rinhéruðunum á hátíð Krists likama (corpus Kristi day; Dýradag) og félzt brezka stjórnin á það, en Þjóð- verjar voru sjálfum sér likir og hinn 30 maí, á sjálfri hátíð Krists líkama, skutu þeir á Paris og gerðu ti'.- raunir til flugárása. Hinn 28. mai lýsti Bonar Law yfir þvi, að i árás þeirri er flugmenn Þjóðverja gerðu nýlega á sjúkraskýli Breta i Frakklandi, hefðu rúmlega 300 manns beðið bana og særst. Breskur kafbátur, sem fylgir kaup- förum yfir Atlantshaf, hitti þýzkan kafbát úr svonefndum »kafbeitiskipa«- flokki hinn 11. maí og sökti hon- um. Það er álitið meðal fjármálamanna i London að bráðlega komist til framkvæmda ýmsar tillögur sem komnar eru frá nefnd þeirri, er á að athuga viðskifti við óvinina. Það hefir þegar verið leitt í lög, að skylda öll firmu til þess að skrá- setjast undir réttu nafni. Næst verða sennilega gerðar ráðstafanir til þess, að koma í veg fyrir að þýzk firmu og önnur útlend firmu geti skotið sér undan því, að greiða tekjuskatt. •British seamens Union* hefir nú ákveðið að útiloka Þjóðverja í fimm ár og átta mánuði að striðinu loknu og verður bætt við þann tima mán- Tlijja Bíó. <J Ægilegasta sprengiefnið. Sjónleikur í þrem þáttum tekinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Vald. Psilandei* og Ebba Thomsen. Efni þessarar myndar er i stnttn máli það, að nngnr og ötnll efna- fræðingnr finnur npp svo ógurlegt sprengiefni að lifeur eru til að ætla að allar styrjaldir mnni þess vegna leggjast niðnr. — TJppgötvnninni er stolið og hann er grunaður nm landráð. En á siðnstn stnndn hjargar nnnnsta hans honnm. — Er efni myndarinnar og meðferð þess svo af- bragðs góð, að allir verða að sjá hana. TJfvinna. IO—15 duglegir sjómecn geta fengið atvinnu við sjóróðra á Bakka- firði í sumar. Sömuleiðis 8—12 duglegar stúlkur, til fiskverkunar á sama stað. Verða að fara með s.s. Sterling næst. Hátt kaup. Nánari upplýsingar hjá Viííjjáími Jónsstjni, Veltusundi 1 (uppi). Heima kl. 6—8 e. m. Heima kl. 6—8 e. m. VáírijQQtð eÍQur tjðar. Tfje Brífisf) Dominions General tnsurance Compantj, Ldi., tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbuum, vörum og öðru lausafé. — lögjöld hvergl lægrl. 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. Sunnudag 2. júní kl. 5 síðd. heldur herra læknir Gunnl. Claessen fyrirlestur í Báruhúsinu um fyrstu aldursárin. Erindi þetta er flutt fyrir Bandalag kvenna og er eingöngn ætlað konum. Inngangur 0.25. — Húsið opnað kl. 4%. uðum fyrir hvert nýtt hryðjuverk er Þjóðverjar hafa framið síðan árið sem leið. Hawlelock Wilson forseti félagsÍDS hefir skýrt frá þessu og bætti hann þvi við, að einangrunin hefði verið lengd um tvo mánuði fyrir flugárásina á sjúkraskýlin hinn 19. mai. I svari við greinum eftir Ernburg Kiihlmann um fjáhagsástandið, segir .Timesc að bandamenn séu i aðal- atriðunum ásáttir um það, að Þjóð- verjar og undirlægjur þeirra skuli eigi fá neinn aðgang að hráefnamark- aði bandamanna, þeir skuli eigi hafa neitt »frelsi« á skipaleiðum heimsins 3 bifreiðar fara til Vifilsstaða á morgun, kl. n og tvær kl. il/2 frá Breiðabliki (1 tíma viðstaða ókeypis) Farseðlar seldir i Sreioabliki i dag óg kösta 5 kr. báðar leiðir, 3 kr. aðra leið. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. og engin mök við menningarþjóð- irnar, fyr en, og nema því aðeins að þeir sýni það að þeir séu hæfir til þess að takast i það alþjóðafélag, Smurningsolfa: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| Hafnarstræti 18 ens áreiðanlega ódýrastar og beztar "hpL Sigurjónl Simi 137. Kaupirðu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.