Morgunblaðið - 02.06.1918, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.06.1918, Blaðsíða 8
4 MORGUNBLAÐIÐ Skrifstofa andbanningafélagsins, IngóSfstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 8Ííd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- málinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindum, eru beðnir að snúa sér þangað. Bírni 544. Plötutóbak °g . Munntóbak. nýkomið i Tóbakshúsið. eðaj gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Bíll fer til Hafnarfjarðar daglega fyrst um sinn kl. n árdegis. Farmiðar seldir á »FjallkonunnÍ€. Brjósfsykur: í dósurrty svo sem: Menthol. Malt. Brjóst-karamellur. Tóbaksíjústd. r&an6aður órcngur sem er kominn yfir fermingaraldur, getur fengið góða framtíðaratvinnu ef um semst. Upplýsingar hjá. Kr. B. Símonarsson, Vallarstr. 4 heima kl. n—1. Formaður óskast á opinn bát, í hægri, fiskisælli- veiðistöð á Austurlandi. Góð kjðr. Gott heimili. Semja má við Erling Filippnsson, Vesturg. 20 Vanal. heimakl. 12—2. Fnndnir mnnir. Silfurgafflar fundnir. Réttur eig- andi snúi sér til lögreglustjóra og sanni eignarrétt sinn. Lögreglustjórinn 1 Reykjavík, 31. maí 1918. Jón Hermannsson. 100 tonn af góðum mó vill Langarnessp tali kanpa heimflntt á spítalann Tilboð með tilteknu verði, sendist ráðsmanni spítalans fyrir 15. júní þ. á, RITVÉLAR. Smith Premier og Öfe Vátryggingar |}Q dirunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. löfjnson & Haaber. Det kgt. octr. Brandassurance, Kaupmaunahöfn vátryggir: hús, húsgðffti, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Monarch komu með Islandi. Jónatan Þorsteinsson. <£?unnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Smumingsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlntafélag. Mótoristá vantar mig til að gæta Alfamótor í skip sem á að fara til Spánar. M. E. jessen Ferð vestur fyrir flutníng,, póst og farþega. M.b. »Reaper« fer til Grundarfjarðar þriðjudaginn 4 þ. m. Fáist nægilegur flutningur fer skipið fyrst til Patreksfjarðar og kemur við i bakaleið á Sandi og Olafsvík. Flutningur tilkyncist innan mánudagskvölds. P. A. Olafsson, Sími 580. PósHerBir * Keflavikur Eins og að undanförnu tek eg að mér póstferðir til Keflavíkur einu sinni i viku, á fimtudögum, frá Reykjavik kl. 9 árd. frá Keflavik — 2 sama dag. Farmiðar verða seldir hjá R. P. Leví, Austurstræti 4. Sími 186. Sími í Keflavík nr. 6. Fyrsta póstferð byrjar 6. júní. Tek líka að mér lengri og skemmri ferðir. Sanngjörn borgun. Gunnar Sigurflnnsson, bílstjóri. £eiga Eitt gott herbergi án húsgagna, helzt með dálítilli geymslu, óska eg að fá leigt, helzt i þessum eða næsta mánuði. Kr. B. Slmonarson, Vallarstræti 4. Notið Súrsað kál og þurkað grænmetl frá AMA Trondhjems vátryggingarfélag h.(. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5^/2—6^/aSd. Tals. 331 >SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsíma 497. Trolle & Rothe h.f. Tjamargata 3 v — Reykjavík. Sjó- og striðsvátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflntningar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABER Prjónatuskur Og Vaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) i Voruhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.