Morgunblaðið - 02.06.1918, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
DAGBOK
Gangverð erieudrar myntar
B&nkar Boll.U.S.A.&Canada 3,35 Fóath&i 3,60
Frankl franskur 59,00 62,00
Sænsk króna ... 112,00 110,00
Norsk króna ... 103,00 103,00
Sterllngspund ... 15,50 15,70
Mark .. 65 00 67,00
Holl. Florin ... 1,55
Umsóknari'i'estnr um sýslumanna-
embættin á Seyðisfirði og Skaga-
firði var útrunninn i fyrradag. Um
Seyðisfjörð sækja Ari Arnalds sýslu-
maður Húnvetninga og Bjarni
Johnson, sýslumaður Dalamanna.
Um Skagafjörð sækja Bjarni J>.
Johnson og lögfræðingarnir Guðm.
Hannesson ísafirði, Kristján Linnet,"
Sigurður Sigurðsson frá Vigur, Böðvar
Bjarkan, Páll Jónsson, Steindór
Gunnlaugsson og Sigurður Lýðsson.
Um læknisembsetti á ísafirði hafa
Bótt læknarnir Bjarni Snæbjórnsson,
Guðm. Asmundsson, Eiríkur Kjeru ,
Ingólfur Gíslason, Pétur Thoroddsen
°g Vilmundur Jónsson.
Ueu Húsavíkurhérað hafa sótt.
Iæknamir Björn Jósefsson, Guðm.
Asmundsson og Jón JóhannesBon.
Prestsvígsla fer fram í dómkirkj-
unni í hámessunni í dag, kl. 11, °g
taka vígslu:
Erlendur jpórðarson, skipaður
preBtur í Oðda.
á SandfUelliHelga8°n’ BettUr Pr6BtUr
|>orsteinn ABtráðs
ur í Mjóafirði.
8°n, settur prest
Tryggvi H. Kvaran,
ur á Mælifelli.
uðstoðarprest-
Síra Magnús Jónsson docent lý8Ír
vígslu.
Fisksalan í Englandi. Njörður er
kominn til Englands heilu og höldnu
og hefir selt afla sinn fyrir 5000 aterl
pund.
Jón forseti seldi fyrir 3920 oe
Víðir fyrir 3371 sterl.pund.
Breyting er að verða innan lög-
reglu bæjarins. Sighvatur Brynjólfs-
son hættir að vera lögregluþjónn og
mun eiga að verða tollþjónn. í hans
stað verður Kristján Jónsson nætur
vörður lögregluþjónn, en Gunnar
BrynjólfBson verður gerður að naetur-
verði.
Athygli manna viljum vér vekja
á fyrirlestri þeim, er GunnlHUgur
Claessen læknir flytur í dag 0g aug.
lýstur er hér í blaðinu.
Ný heildverzlun. J>eir Jón
grímsson kaupmaður í Bankas
11, Snæbjörn Arnljótsson baur
ur frá Þérshöfn, og j,or8t
Jói
kaupmaður á Seyðisfirði, hafa u
að nýtt .verzlunarfélag undir f:
nafmnufArnljótsson & Jónsson.
ur fclagið'atórkaupaverzlun. H
er 15 þús. kr., að fullu innl
að.
Hannes Ólafsson & Co. heitir ný
nýlenduvöruvorzlun, sem stofnuð hefir
verið á Njálsgötu 6.
Mjólkurfélaginu hefir enn á ný
þótt ástæða til að hækka mjólkur-
verðið og kostar nú hver líter 52
aura. jpykir mörgum það undarlegt,
sem vonlegt er, að svo brýn þörf só
til að hækka verðið einmitt á þess-
um tíma ársins. Einn »háttsettur«
mjólkurfélagsmaður hefir tjáð oss það
að það verði að hækka mjólkurverð-
ið vegna þess að of Iítið berist að af
mjólk. það er því ekki auknum
reksturskostnaði kúabúannna aðkenna
að verðið hetir nú verið hækkað og
er það í Bjálfu sér nógu eftirtektar-
vert.
Utlenda hersveitin,
í franska hernum,
upprætt.
Fróttaritari »Wolffs Bureau« á vfg-
stöðvunum í Frakklandi ritar svo:
___ Útlenda hersveitin í her Frakka
er ekki lengur ti). Hinir fáu, sem
komust lifandi úr vélbyssuskothr/ð
>jóðverja óg teknir voru höndum, þá
,r herdeildin ge’ði skyndiáhlaupið á
Sangard, hafa htyggilega sögu að
,egja um það, bve miskunnarlaust
hinni útlendu hersveit hefir verið
friöartímum voru í Sidó bel-Abbes
0K Saida tvö tvífylki málahers. 1
októbemá»uöi 11» ~ f°
... aaman ítölum, Spanverjum
°8 Slövum, svo að tvífylkin urðu þrjú.
sLr b*t« H '* - G"‘:
bíð ^ .. .... Pað var fyrst sent
balda-tv ý gft;r fyrstu orra-
fram i dauðan . . g beðið 8V0
hríðina í Ar8°n“ var5 að uppleysast
mikið t]ón, að þ ð ^
sem sórsta útreiðina um
málaliðsins fengu ^ ^
vorið 1915 ia að þegar fram
i»" *™ “iki5 tiönI5»,í 4» »»■
drt á »umat,5 v««
an, og úr þeim þren)u , * „ .
eem aður voru skipu ,
bvert (um 4000 mönnum) v0 P
gerð tvö tvífylki og voru o ru ,
en hinu 3 herfylki (2000 og 3000
menn), t
Þessi tvö tvífylki höfðu nu tæplega
náð sér aftur, þegar þeim var aðnyju
teflt fram þann 15. sept f ChamP;
agne, þar sem hættan var mes .
Þessi miskunnarlausa meðferð ryrði
þau svo, að það var aðeins hægt að
gera úr þeim eitt tvífylki, með þv a
bæta við það leifunum af Garlbalda-
tvífylkinu. Og þessum seinustu leif-
um málahersins var svo skipað fram
til áhlaups hjá Hangard hinn 26.
apríl, án þess að áhlaupið hefðl verið
fullnægjandi undirbúið með stórskota-
hríð. ,
Hinir herteknu menn segja, að peir
hafi verið sendir fram ásamt skyttum
frá Algier og Marokko, úr 7. Tirail-
leur-tvífylki og hafi lent í svo drep-
andi vólbyssuhríð frá öllum hliðum,
að áhlaupið hafi hjaðnað niður vegna
mannfalls. Segjast þeir aldrel hafa
komist i jafn mannskæða skothrfð. Og
það er álit þelrra, að nú só hin út-
ienda hersveit í her Frakka algerlega
upprætt. Þrátt fyrir það þótt nýr
liðsauki hefði verið sóttur handahenni
frá Algier, Tonking og Saloniki, eftir
hvert blóðbað, og þrátt fyrir það þótt
franska herstjórnin gerði sór sérstakt
far um það, að uthluta malaiiðinu
heiðursmerkjum, þá fækkaði stöðugt
sjálfboðaliðum í hersveitina. Hún hefir
mist 55,000 fallinna manna og lim-
lestra.
Sigurður Kristinn þorvarðarson
f. 4. sept. 1894 — d. 11. marz 1918
Undir móðurnafni.
Að vetrarlokum mér vöknar um brá,
sá veturinn reyndist mér sár.
Og þegar eg horfi hafflötinn á
mór hníga af augum tár.
því nndir þann fiöt í aldanna hjúp
hinn ástkæri sonur minn hvarf.
Eg græt er eg hugsa um hafsins djúp,
eg huggunar guðlegrar þarf.
Ó, hví eru horfinn, minn hjartkæri son
í hafsins og dauðans skaut.
Hví brást mér svo skjótt ein mín
bjartasta von,
hvl bý eg bvo stöðugt við þraut.
Eg skil ei til hlýtar skaparans ráð,
en eg sbal ekki örvænta þó.
Eg veit að í lífsbók var ljúfiings nafn
skráð,
því lifir minn sonur, er dó.
Og út yfir hafið, sem aðskilur lönd,
minn andi sér lyftir nú
npp að guðs hálanda heilagri strönd
mitt hjarta skal svífa í trú.
Eg veit að þú lifir í ljóma og dýrð
i ljóssins og sælunnar stað.
Hjá útvöldum sálum og englum þú
býrð.
Ó, hversu huggar mig þaðl
|>in minning er sólgeisli, lifandihlýr,
sem hjarta mitt vermir svo blítt
og ástþrungin þökkin í brjósti mér býr
meðan byrja eg sumarið nýtt.
Já, þökk fyrir ást, er þú auðsýndir
mér
og einskæra sonartrygð.
í lífinu anna8t æ léztu þér
að lifa í sannleik og dygð.
f>ó svíði mér undir og saknaðartár
og sorgin mér víki’ ekki frá,
eg veit þegar líða mín æfinnar ár,
fæ eg ástvini’ á himnum að Bjá.
£ví kveð eg þig hagró, minn hjartkæri
son
og halla mér drottins í sbaut.
Hann gefur þá huggandi, himnesku
von,
að hratt líði jarðlífsins þraut.
Hér með votta eg mitt innilegasta
þakklæti fósturforeldrum Sigurðar
Kristins sonar míns fyrir alla með-
ferð á honum og framitomu sína við
mig og hjálp á allan hátt. Bið eg
góðan guð að launa þeim það af
ríkdómi sinnar náðar.
Elfn Jónsdóttir.
Jófríðarstöðum
Foringinn.
Margir þekkja spá Tolstoys um
hinn mikla foringja, er mundi
koma fram á miklum ófriðar- og
hörmungatímum, endurreisa hina
hnignuðu siðmenning og láta nýtt
og betra tímabil hefjast í sögu
mannkynsins. Andlegar stefnur
mundu ryðja sér til rúms og hug-
myndir manna um Guð, Sál og
Anda endurskapast. Sá maður
væri þegar í heiminn borinn.
Þessu spáði Tolstoy árið 1910.
Sama ár spáði Mrs. Annie
Besant líka, að »meistarinn« væri
á leiðinni og að veldi hans mundi
hefjast að loknum ógurlegum
blóðsúthellingatímum. Jafnvel í
gamalli spá eftir Nostradamus
getur þessa mikla manns, sem
endurreisi þjóðirnar úr niðurlæg-
ing. Hann á samkvæmt þeirri
spá að koma fram árið 1921 og
þá muni eftir miklar byltingar
skapast ný menningaröld. Þá
líði hervaldsstefnan undir lok og
»jafnvel landið, er stjórnast af
vitfirring á veldisstóli«, muni
ganga í bræðralag við hin. Eins
og kunnugt er, hefir jafnvel á
síðari tímum myndast félag —
ein deild þess er hér — sem hefir
það markmið, að undirbúa komu
þessa mikla manns, sem vænt-
anlegur sé bráðlega.
Hvað sem þessu nú líður, spám
og hugmyndum manna um þetta,
þá verður því sízt neitað, að þörf
er á siíkum foringja og að yfir-
leítt beri alstaðar mikið á þeirri
vöntun, að þjóðirnar eigi leiðtoga,
sem kunni að lyfta þeim og gera
þær betri, Það sér t. d. á þvi
um ófriðarþjóðirnar, hve ákaflega
ófúsar þær (o: foringjar þeirra)
eru til þess að hverfa fráímynd-
uðum hagsmunakröfum sínum.
Þrá manna, að slíkur leiðtogi rísi
upp, er þvi ofur skiljanleg. Þessi
þrá lýsir sér á fagran hátt í
snjöllu kvæði eftir norska skáldið
Jonas Boye. Síðasta erindið hefi
eg reynt að þýða.
Hvar er hann, sem kann að kalla
svo að salir hárra halla,
svo að hamrar fornra fjalla
undir taka’ um breiða bygð.
Hvar er hann, sem lönd og lýðir
lúta boði — heimur hlýðir.
Hvar er haun inn hátt upp hafni,
er í tímans stendur stafni,
ber ei vopn né sigursveigi,
saurguð blóði’ er höxidin eigi,
eins og sól á svásum degi,
hann er megnar það sem þarf:
Þetta’ að stýra styrjar fleyi
inn í stiltrar hafnar hvarf.
Sýn mér manninn, sýn mér andann,
sem er fær að leysa vandann,
hann sem berst og bregður skildi
fyrir betri’ og æðri hildi,
kann að boða orð sem stoða og
að vinna veglegt starf.
Hvar er HANN af himni sendur
heimi, sem í báli stendur:
maðurinn með hreinav hendur,
K. L.