Alþýðublaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 1
Laugardag 10. maá 1958 105. tbl. XXXIX. árg. Guðmundurí.Guð- mundsson og Hans G. Anderson komu heim í gærkvöldi. UTANRÍ KISRÁÐHERRA (.uðmundur í. Guð'mundsson og Hans G. Andersen, ambassa- dor íslands hjá NATO, k«mu heim í gærkvöldi frá Kaup- niannahöfn. Gomulka mlnntist ekki á Kadar eða Rússa við komuna tilBúdapesl BÚDAPEST, föstudag. Pólskí kommúnistaleiðtogi n n Wladislaw Gomulka kom í dag til Búdapest í þriggja daga op inbera heimsókn til þess að kynnast ástandinu hálfu áii eft ir þjóðarfuppreisnina 1956. I ræðu við komuna, sem talin er óvenjulega lilutlaus og hól’sam leg, hyllti GomuUca bai-áttu ungversku þjóðarinnar, en nefndj ekki á nafn núverandi stórn landsins né Sovétríkm. Vestuiulandamenn bíða þess spenntir, hvort Gomulka muni, áður en hann fer, láta í Ijós fullan stuðning við ungversku stjórnina, eins og pólskir komm únistaleiðtogar vilja helzt, að hann geri, Síðaird hluta dags settust pólsku fulltrúarnir, þar á meðal forsæ'tisráðhei-rann, Josef Cyrankiewicz, við samn- ingaborð í þinighúsinu ásamt ung-jjarsikuim kommúnistaleið- togum. — Við móttökuna talaði Kadar hins vegar um nauðsyn samheldni innan hinna sósía- listísku herbúða. Ný skityrði Rússa fyrir fundi æðstu manna! MOSKVA,, föstudag. Þrálát- ur orðrómur gengur um það í Moskva, að Gromyko, utamikis róðherra, hafi á fuaadum sínum með sendiherrum vesturveld- anna s. 1. mánudag afhent all- langt skjal, þar sem sett sé fram ný skilyrði fyrir fundi æðstu maima austurs og vest- urs. Er sagt, að skjal þetta hafi verið rætt á NATO-fundinum, sem hófst sama dag, og virðist niðurstaðan vera sú, að stjórn ir vesturveldanna hafi gefið sendiherrum sínum ný fyrir- mæii. Sagt er, að hæði Sovét ríkin og vesturveld'n vílji rpeta niðurstöður NATO-fundarins, áður en þau hefii lokaþátt und irhúningsviðræðnanna. Sendiráð Breta og Frakka segja, að enn haf[ ekbi verið rætt um utanríkisráðherra- fund við Gromyko. Þetta mál er nú mjög spennandi vegna þeirrar kröfu Rússa, að aujstur blökkin fái fleiri fulltrúa á slák an fund en aðeins Sovétríkin. 4 Lögreglubifhjólið eftir áreksturinn við vörubílinn. (Ljósm. Alþbl.) Lðgreglumaður á blfhjéll ifórslasasf i árdcsfrl Var að efta ökufant en missti stjórn á hjólinu, er ekið var í veg fyrir hann. LÖGREGLUMADUR á bif- hjóþ stórslasaðist í árekstri í gærdag, þegar hann var að elta ökufant á Skúlagötunni. Var hann fluttur á Landspítal ann til aðgerðar og léið eftir at vikum sæmilega, er blaðið frétti síðast í gærkvöldi. M. a. mun hann liafa hlof.ð hrot á báðum fótum, marizt mikið en ekki var taiið, að hann hafi meiðzt innvortís. Nánari tildrög slyssins enu þau, að laust fyrir klukkan tvö í gærdag var lögregl uþjónninn, sem heitir Þorkell Pálsson, á ferð á bifhjóli vestur- Skúla- götu. Meðal aimarra bifreiða, sem um götuna fóru um þessar, mundir, var ein fólksbifreið, R-6720, er ók með ofsahnaða ausu.r Skúlagötuna. Telja sjón arvottar. að hraði bjfreiðarinn ar hafi verið 70—80 km. og nk bún fram úr öðrum farartækj- um á þessuin hraða. HÓF ÞEGAít EFTIRFÖE, Lcgreg’umaðurinn sneri þeg ar bifhjóli sínu við 03 hóf eftir för eftir ökufanti'num, Hafði hann s.töðugt hljóðmerki í gangi, eins og lög ger-a ráð fyr ir. Þegar hann kom að gatna mótum Vitastígs og Skúla- gctu 05 ætlaði að aka fram hjá stórri, yfirbyggðri sendiferða 'bifreið, beygir sú bifreið til hægri á akbrautinn; og virtist ætla upp Vitastígi'nn. Stað- næmdist sendiferðabifreiðin þá á miðri götunni. En lögreglu- þjónninn varð að sveigja fyírír sendiferðabifreiðina til hægri og í þeirrí beygiu missti hann Istjíýn á blMhjóþ sínu, enda var hraði þess orðinn allmikill. Lenti hjólið aftan á vörubif- reið, er stóð kyrr við gangstétt Skúlagötu rétt austan vio Vita stígshornið, ca. sjö metra frá horni. Við áreksturinn stór- slasaðist lögregluþjónmnn, eins og fvrr segir, en ekki mun þó óttast um líf hans. Sjónarvoíía að árekstri vantar SJÓNARVOTTA vantar að umfcrðaxstysi á gatTiamótam Hiinvbrautar o? Sóleyjangötu, er áíti sér stað air. kiukkan hálf átf:'. 'á miðvikudagskvöld. Fjögurra nranna bí!l ók vestur Hri.ngbraut og æt’aði að beygja til Iiæi'r í'-n á Sú!eyjargötuna, er leigubifreið, sem á eftir kom, ók fyrir bifreiðlína. Valt sú liíla eina veltu «np á gi-as reit op. ökumaður hennar ineiddist smávegis á höfði og fótum. Engan sakaði í leiguibíln um. Rannsó'knarlögreglan. bið- ur sjónarvotta að gcfa sig fram. Nefndin og sfjórn ASÍ leggja tíl að verka- lýðshreyfingin „vinni ekki á mófi eða forveld! framgang tillaganna". EFNAHAGSMÁLANEFND og miðsíjórn Afþýða sambands íslands hafa nú lcíkið afgreiðslu sinni á efnahagsmálatillögxun ríkisstjómarinnar. Var saE3.~ þykkt með naumum meirililuta að leggja til, að verka lýðshreyfingin vinni ekki á móti eða torveldi fram- gang tillagnanna. Fundur efnahagsmólanefndar og miöstjórnar At>i hoiust 29. fyrra mánaðar og hala umræð- Ur um iyrirhugaöar raðsiaianir ríkisstjórnarinnar í efnahags- málunum staðið óslitið síóan, imz þeim lauk í gærkvöldi. — Mólin voru rædd ýtarlega. Riáð herrar mættu á sumum fundun um og auk þess mætti Jónas Haralds bagfræðingur á tveim ur fundum og veitti mikilsverð- ar upi>lýsingar um ýmsa þætti raálsins og svaraði fyrirspurn- um. TILLAGAN, SEM EKKI NÁDI FRAM AÐ GANGA. Þeir Eggert G. Þorsteinsson, Óskar Hallgrímsson, Eðvarð Sigurðsson og Snorri Jónsson béru fram eftirfarandi tillögu: EfnahagsmálaTiiefnid og mið- stjórn AlSÍ hafa á fundum sín- em að undauförnu kynnt sér eg rætt tillögur þær í efna- hagsmálum, sem ríkisstjórmn nú hyggst leggja fyrir alþingi. Áður hafði sérstaklega verið i-ætt við stjórn ASÍ um það atr iði tillagnanna er varðar 5% grunnkaupshækkunina. Að Iokmim þessum athugimiim á- lyfcta efnahagsmálanefndin og miðstjórnin eftirfarandi: 25. þing ASÍ lýsti því yfir að gengislækkun, eða aðrar hlið- stæðar ráðstafanir, kæmu ekki til mála sem úrlausn efnahags málanna. Þær ráftstafanir, sem nú er hugsað að gera, hafa ýmsan hátt hliðstæð áhrif og' gengislæfckun. Hinsvegar virS ist tryggt, að þær hafí efcki £ för með sér almcnna skerð- ingu á kaupmætti vinnwlauna næstu mánuði. Greinilegt er að þessar ráð- stafanir í efnahagsmálunum munu leiða til frekarí verð- bólguþróunar, og eru þvi frá - hvarf frá þeirri stefnu, er 25„ þing ASÍ fagnaði og lýsti fylgi sínu við, og efnahagsmála- nefnd og miðstjóm ASÍ siðan hafa ítrekað, þ. e. að stöðva verðþensluna. Ráðstafanimar brjóta því í bága við þá stöðy- unarstefnu, er verkalýðssam- tökin og ríkisstjórnin þá tófcm höndum saman um. Efnahagsmálanefnd og mið- stjórn ASI vísa því frá sér þeim tillö-gum um ráðstafanir Framhald á 2. síðu. Botvinnik heims- meistari a ný MOSKVA, föstudag (NTI5- AFP). Mikhail Botv nnik vanwi aftnr heimsmcistaratitilinn £ slcák í dag. Haldið var áfrarm 23. skákinni, sem fór í bið I gæi- effr 40 leiki og lauk henai með jafntefli. Þar með var Bot vinnik búþrú að fá 12,5 vnua, iuga, en Smyslov, verjandi ti«c á ilsins, 10,5, og aðeins ein skák eftir af éinvíginu. Páll Arason efnir til skemmtiferðar á Botnssúlur á moíi'gtin Verður ekið til Þingvalla og gengið þaðan á Botnssúlur. Lagt verður upp frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar Hafnarstræti 8 kl. 9. Myndin er af efsta t’ndi Botnssúlna. (Ljósm. Alþbl.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.