Alþýðublaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 7
Laugardag 10. maí 1958 Alþýðublaðið i Sarm'innuskóliim að Bifröst í Barg'arfirð . & '®s ÁRIÐ 1918 skeði það, að upp | laga tekið, en þeir votu þó úr námakeiðum í samvinnu-! furðu margir, er þegar réðust fræðslu, ler haldin höfðu verið, ti.l, náms í honurn, svo sem x Reyk'javíSk u.ndanfarna tvo sannaðist á fertugsafmæli skól- vetur, var stofnaður allnýstár- ans, er nær ailir þessir menn legur skóli, er hlaut nafnið sam ! mættust til veizlufagnaðar að vinnuskóli. Hann var svo ný- Bifröst í Borgarfirði, en þar er stárlegur, að enginn slíkur mun þá hafa verið starfandi á heims kringlunni, svo að þarna tókst íslendingum að vera fremstir, án þess að miðað væri við fólks fjölda. Vaj- skóla þessum misjafn- nú hið nýja heimkynni skól- ans. Þar voru mættir forystu- menn skólans að fornu og nýju. og sem vera bár var aðalhvata- maðurinn að stofnun hans og fyrsti skólastjóri, heiðursgest- ur dagsins. Það verður ekki ofþakkað af íslenzkum sam- vinnumönnum, að Jónas Jóns- son, f.yrrv. ráðiierra. skvldi á sinni tíð hafa djörfung til að hvetja til þessa máls og hrinda bví í framkvæmd. Með því var lagður menningarlegur grund- völlur _ að 'Sam.vinnuhreyfing- unni á íslandi, grundvöllur sem í menningarþjóðfélagi ’er engu síður nauðsynlegur en hinn efnalegi. Egii að gera hugsjón að veru- leika, þarf ekki nokkur maður ins að fomu og nýju og ýmiss fleira. Auk hans töluðu: Eriendur Einarsson, forstjóri sambands- ins og ræddi um samvinnu- hreyfinguna, Hannes Jónsson, sem afhenti skólanum að gjöf Guðbrandarbiblíu frá fyrsta nemendaárgangi skólans. Loks flutti svo núverandi skólastjóri skóians, Guðmund ur Sveinsson, stutt ágætiser- indi og þakkað; möhnúm lóks komuna. Var hófið í alla.staði hið á- nægjulegasta og skernmtu menn sér við söng á milli er- inda, svo sem vera ber í ís- lenzkunf \reizlufagnaði. Hófið sátu allir helztu for- vstumenn samvinnumála bér á landi, fyrsti árgangur skólans ... , , að mestu leyti auk núverandr r0SL’ af n^verandl skoJast10ra, nemenda hans. I a® var samvmnumanna, Skólabragur í Bifröst er all- að ha?n skyldl vel-last ti} starf" ur hinn sfeemmtilegasti. Er ‘Þar rnikið lagt upp úr bæði andlegu og líkamlegu uppeldi. Nemendur búa þarna, sem ein , T- r, „ o+Av, , i l , a við Jonas Jonsson og Guö' stor tjolskj'Eoa-j asamlt ymsu starfsfólki. Það mun vart ofmælt, að Jónas Jónsson. ans. Áður haf-a að vísu starfað' víð skólann menn sem ekki eru honum í neinu síðri, em það að geta stöðugt haft menn |mund Sveinsson í húsbónda- | sætí sliíks heimilis, er lyfti~- , * , „ . stöng, ekki aðeins skólanúnx • parna se ao nsa upp ao vissu m ; , , , , . heldur samvmnuhreyfmgunm leyti ísienzkt sveitaheimili í ,,, • hinum forna anda, bar seml 'n Það hljóta því á þessura. tímamótum að vera óskir allra samvinnumanna til skólans, að‘ „ . , .. . , , hann megi blómgast og dafna, .S2°r: ^ samvinnub rey f ingunni til bless unar. ekkert, jafn stórt heimili. og áður þekkíist er. nú á landi ema Bifröst. Það er því huga að skipa húsbóndasess á slíkum heimilum, en hann verð ur að teljast vel skipaður í Bif- Sígurður Þorsteinssoíii, Erlemlur Einarsson. myn FYRIR viku síðan var opnuð mvnd málarans, hárfín í lit og í Listamannaskálanum við byggingu. Austurvöll almenn listsýning Kompositionir Þorvaldar á vegum Félags ísl. mynd- Skúlasonar eru glæsileg verk, listarmanna og eru þátttak-! sem aðeins er á færi broskaðs ur 35 talsins. Þeir sfem muna listamanns að skapa. eftir sýningu félagsíns á árinu j Skúlaskeið eftir Kristínu 1955, sakna þess að þeir Jó- Jónsdóttur er eitt bezta mál- hannes Sv„ Kijarval, !Svavar verk hennar til þessa, einlægt Guðnason og Sverrir Haralds-' og tært verk. son skuli engin verk eiga á sýn ingunni. ur heildarblær yfir sýning- unni, en við nánari athugun sést að það ’eru einungís fáix málaranna, sem bera hana uppi og að hún er ekki eins þrótt • mikil og markviss og sýning félagsins 1955. Skal nú fjallað um helztu verkin. Gunnlaugur Scheving á eina ágæta mynd, við hið gamla „tema“: Menn eða draga línur. Gaman hefði verið að sjá meira af nýjustu verkum méiatarans. - Snorrl Arinbjáí-nar á þrjár myndir og er ein þeirra „Bát- tir“ nr. 53, einhver ’bezta Guðmundur Sveinsson. í landinu. Þetta hefir ekki skort hjá samvinnumönnum og árangurinn leynir sér held- ur ekki. Hafi það varið djarft fyrir- tæki á sínum tíma, að stofna að ímynda sér að það gerist Samvinnuskólann þótíi það með fjármagni einu saman, eins ' ekki síður djarft, að flytja og þó sumum virðist hætta til hann að Bifröst. ' að halda nú á tímum, helclur Hrakspár eru svo þekktar í barf engu síður vanclað andlegt þjóðfélagi voru, að segja má uppeldi þeirra manna er eiga að oft megi taka þær sem hvatn að vera Ieiðandi framámenn,1 ingarorð, þannig virkuðu þær í ef hugsjónin á að lifa og dafna,bað minnsta á samvinnumenn nú sem oftar og árangurinn er sá sem sjá má. Fréttir blað- anns, hafa sjaldan getið um jafn glæsilegan námsárangur og þann er náðist í Samvinnu- skóianum á síðastliðnum vetri. Það fer óþarft að draga álvkt- anir af þessu hér í greininni, það getur hver sæmilega skvn- samur lesandi gert sjálfur. Það var viö jafn frumstæð skilyrði, sem Samvinnuskólinn hóf starfsemi sína og þau éru glæsileg nú. Hann hefir þróast upp úr tveim móhituðum her- bergjum á Skólavörðustíg 35, upp í bað að vera í glæstum nýtízkuhúsakynnum í einni fegurstu sveit landsins. Á þessum tíma hefir hann útskrifað um 2000 nemendur. Þeir hafa að vísu ekki allir hafið störf innan samvinnufé- laganna, en þeir munu ailir búa að menntun þeirri er þeir hlutu í þessum skóla. Kom það gremilega fram í máli þeirra er töluðu í afmælishófinu að Bifröst 1. maí s.l. Við hófið flutti Jónas Jóns- son langt og fróðlegt erindi um tildrögin, að stofnun skólans og þann undirbúning er leiddi af sér stofnun bessa menntasfeturs. sem nú er orðið. Minntist hann þar námsferils síns, forystumanna sambands- Vegna reynslu og þroska. bera þessir málarar af þeirn Við fyrstu sýn virðist sterk- | yngri á sýningunni. Karl Kvar- an sýnir vel gerðar gouache- myndir, sem sýna hæga en jafna framför. Valtýr Péturs- son er einnig í framför, en miðar þó hægar, svo sem verk hans bera með sér. Við fyrstu sýn gefa málverk Jóhannesar Jóhannessonar til- kynna að málarmn sé í greini- legri sókn, en við nánari at- hugun vaknar sú spurning hvort málarinn viti hvert hann ætli að fara, því verkin era sundurleit og enn vantar herzlumuninn um meðfierð lita. Framhald á S. siðu .,Ert þú ekki enn búinn að senda jólakortin vantar unglinga til að bera blaðið í þessi hverfi: RAUÐALÆK TaliS við afgreiðsluna. Sítni 1*4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.