Alþýðublaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.05.1958, Blaðsíða 11
Laugardag 10. maí 1958 AlþýðubladjB m I ÐAG er laugrardagurinn, 10. maí 1958. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá ltl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki, sími 2-22-90. — Lyfja- búðin IOunti. Reykjavíkur apo- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúoa. Garðs apótek og Holts apótck, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin tii kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opin ó sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apóíök er opið alla virka daga kl. 9—21. Lau.g- ardaga kl. 9—-16 og 1*9—21. Helgidaga ki. 13—-16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Johann esson. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23Í00. BæjarboKasalu K„.ys..iavikur, Þingholtsslræti 29 A, simi 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10. laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina Útibú: Hólmgarði 84 opið mánudaga miðvikudaga Og föstudagb ki 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta Bundi 36 opið mánudaga, mið- vikudag» nc föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFEEÐIR Loftleið’ir h.f.: Edda kóm til Reykjavíkur kl. 08 00 í morgun frá New York. Fór til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 21.00. Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 21.00. SKIPAFKÉTTIK Skipaútgerð ríkisins: Esja var væntanleg til Reykja víkur árd. í dag frá Vestfjörðum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er í Reykjavík. Eimskipafélag íslancls h.f.: Dettifoss fer væntanlega frá Kotka 9.5. til Reykjavíkur. — Fjallfoss fer frá Keflavík kl. 21 í kvöld 9.5. til Vestmannaeyja og’ þaðan til Rotterdam og Ham borgar. Goðafoss fór frá Reykja- vík 6.5. til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á há.degi á morgun 10.5. til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Dranganesi í morgun 9.5. til Patreksfjarðar, Stykkishólms, Keflavíkur, Hafn arfjarðar og Reykjavíkur.---- i. BJarnasGEi: Œr. Reykjafoss fer frá R-otterdam 9 5. til Antwerpen, Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavlkur 5.5. frá New York. Tungufoss fer frá Reykja- vík 10.5. til Þingeyrar, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Skipadeiíd S.X.S.; Hvassafell er í Ventspils. Arn arfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell fer væntanl.oga frá Riga í dag áleiðis -til íslands. Ðísarfell er væntaniegt ítil ŒUga í dag. Litla- f.eil fer frá Reykjavik í dag til vestur- ogNoröurlandshafna. — Keigafeil er í Reykjávík. Hamra ieli fór 7. þ. m. írá Batum áleið- •is til Reykjavíkur. Kare fór frá l’e;i kjavík 29. f. m. áleiðis til N.ew York. Thermo er í London. rfer þaðan væntanlega í dag til Boulogne. M ■'E :S S U R Á M OEGUN, íláíeigssókn: Mess'a í hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 11 f. n. Almennur bænadagur. Séra Jón Þorvarðarson. Nesldrkja: Messa kl. 11 f. h. (Bænadagur). Séra Jón Thor- arensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (Bænadagur). Séra Garðar Svavarsson. Búsíaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Bæna- dagur. Séra Gunnar Árnason. Ðómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Síð- degismessa ld. 5. Séra Jón Auð- uns. Flinn almenni bænadagur. Langholísprestakall: Messa í Laugarneskirkju ld. 5 síðd. — , öænadagurinn). Séra Árelíus Nielsson. Haligrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árna son, (5 sd. eftir páska er himi almenni bænaáagur íslenzku kirkjunnar. Samkvæmt boði biskupsins er höfuðbænarefni dagsins að þessu sinni „fyrirbæn fyrir börnum og ungmennum ís- lands, að þau megi ganga á Guðs vegum, hlýðin boðum frelsarans, er verði þeim vegurinn, sann- leikurinn og lífið“). Fj-íkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði söfmiðurinn: Messa í Kirkjubæ kl. 11 árd. Bænadagur inn. (Ath. breyttan messutima), Séra Etail Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríldrkjan í Hafnarfirði: — Bænadagurinn. Messa kl. 2 e. h,- Fermingarbörn, er fermast á þessu vori, eru beðin að hafa tal af presti eftir' messu. Séra Kristinn Stefánsson. Mcssum í Keynivallapresta- kalli á morgun hinn almenna bænadag: Að Reynivöllum kl. 1 e. h. Að Saurbæ kl. 5 e. h. Bisk- up messar. Prentnemar. Munið árshátíð ina í Aðalstræti 12 í kvöld kl, 10,30. MRIKUR MANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. — Hvernig veiztu þá, að hun er íslenzk? sagði Btend- rik? — Eg ímynda mér, að öimur 'þessi stúlka sé íslenzik af því að hún er stöðugt á gangi með frú líamilton, som ég veit að hefur íslenzka stúlku í húsi sínu. — Svo þú ímyndar þér það bara, sagði Hendrik. Og hvor þeirra ímyndar þú þér að sé íslenzk? *— Ljóshærða stúlkan, sagði ág. Þarna fara þær nú inn í garðinn. — Látum þær fara, sagði Hendrik, en ég hefi nú þá hug- mynd, að Ijóshærða stúlkan sé ekki íslenzk. Eg hefi séð svo margar enskar stúlkur líkar henni, en hinu tryði ég betur, að svarthærða stúlkan sé ís- lenzk, því að mér sýnist eitt- hvað útlendingslegt við göngu lag hennar. — Nei. svarthærða stúlkan er ekki íslenzk, sagði ég, því að bæði er það, að fátt af íslensk kvenfólki eir svarthært, og svo hitt, að svipur hennar er allur annar en ég hef nokkurntíma sjáist á gangi í lystigö-rðum með þjónustustúlkum sínum. — Það er tnokkuð til í því, sem þú segir, sagði ég, en hvemig sem því er vairið, þá er mér ómögulegt að hugsa mér annað en að Ijóshærða stúlkan sé íslenzk. — Vel og gott! sagði Hend- rik, eins og maður sá, sem þykist vera góður fyrir sinn hatt, vel og gott' Þú skalt fá að vita það sanna í þessu máli, áður en sólin er sezt í kvöld. — Og hvernig á ég að vita það? — Ekkert er auðveldara. — Þú ætlast kannske til þess sagði ég, að ég gangi fram fyrir stúlkuna. hneigi mig kuteislega og segi: Ertu ís- lenzk? •— Nei, ég ætlast ekki til þess, Eiríkur, sagði Hendrik, en mitt ráð er þetta: Við skul- um stnax fara inn í garðinn að hún skildi ekkj málið, bara af því að henni þætti skrítið að heyra annað mál talað en siitt eigið? spusrði ég. — Það er mjög ólíklegt, að stúlkan líti aftur, ef hún skildi ekki útlenda málið, sem talað væri fyrir aftan hana, þar sem menn heyra ekki hér daglega útlendar mállýzkur talaðar á götunum, sagði Hendrik, en hún gæti ef til vill, litið við af einhverri annarri ástæðu. Við skulum nú samt hætta á þetta. Eg áleit þetta ráð Hendriks snilldarlega hugsað, og ég var hissa á því, að mér skyldi ekki hafa fyrir löngu dottið það í hug. Eg, íslendingurinn, sem stærði mig af því að heyra til langgáfaðasta þjóð- flokknum í heiminum, gat ekki hugsað upp eitt einasta ráð, sem brú'klegt var í þessu og leita uppi frúna og stúlk- fni> en }>***> sem he^ði tíl urnar, og gangc enn einn tvo Þelrri sem Amenkumenn faðma á eftir þeim og reyna til að láta enga vera á milli okkar og þeirra. Svo skalt þú fara að tala íslenzku um eitt- séð á íslenzku andliti. Eg get hvað, sem þér kann að detta í líka sagt þér það, að íVenzkar; hug. Þú verður að tala svo IEIGUBILAR Bifreiðastö’ð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkm Sími 1-17-20 SENDIBÍl AR Sendibílastöðin Þrostar Sími 2-21-75 stúlkur eru yfir höfuð sérlega fallegar. Og ég held, að rödd mín hafí lýst ofurlit’u stæri- læti, þegar ég sagði síðustu setninguna. — Þetta má vel vera„ sagði Hendrik og brosti, en hvaða ráð ætlarðu nú að við'nafa til þess að komast að hinu sanna í þessu efni. — Eg er ráðalaus, sagði ég. — Þú ert viss um það, að íslenzka stúlkan. sem var hjá frú Hamilton í vetur, sé þar enn? sagði Hentírik. •— Eg ímynda mér það. — Setjum nú svo, að þú í- myndir þér rétt, og að stúlkan sé enn hjá frú Hamilton, sagði Hendrik íbygginn á svipinn, en getur þú þá ekki líka ímyndað þér, Eiríkur minn. að stúlkan sé þar sem blátt áfram þjón- ustustúlka. — Eg get ímyndað mér það, sagði ég. — Sé hún þar sem þjónustu- stúlka, sagði Hendrik, mundi það þá geta átt sér stað, að hún væri með frúnni, húsmóð- ur sinni, á skemmtigöngu dag eftir dag? — Að minnsta kosti er það ekki algengur siður í hátt, að þú sért viss um, að þær heyri1. En til þess að það virðist ekki, að þú sért að tala við sjálfan þig, þá ætla ég að ansa þér við og við, með því að segja já eða nei á íslenzku, eftir því sem við á, í það og þao skiptið. — En hvernig veiztu', hve- nær þú-át-t að segja já og hve uær nei, þar sem þú skilur ekkert í íslenzku? sagði ég. •Þegar þú vilt að ég segi já, sagði Hendrik, þá skaltu reka olnbogann í síðuna á mér en ekki svo að þú meiðir mig samt, en þegar þú vilt að ég segi nei, þá skaltu ldípa, en ekki samt fast, í handlegginn á mér. — Og hvað næst? — Ekkert, sagði Hendrik. Eg skal bara fuÉvissa þig um það, að svo framarlega að önm ur hvor stúl'kan sé íslenzk, þá lítur hún við til að vita, hver það sé, sem talar móðurmál hennar. Hún skal ekki geta stillt sig um að líta aftur fyrir sig, þegar hún heyrir að talað er á íslenzku rétt við hnafck- ann á henni. En gæti elcki skeð, að önn þessu landi, að heldri konur ur hvor stúlkan líti aftur, þó álitu almennt mjög einfalda, — svo ei'nfalda, að þegar menn vildu gefa það til kynna á kurteisan hátt, að einhver væri sérlega heimskur þá var jafnan sagt: Hann er veruleg- ur Hollendingur. Já, en Hend- rik, sem heyrði þessari þjóð til, hafði samt tráð undir hverju: rifi, þar sem ég hafði ekM neitt. Eg kenndi nú Hendrik að bera fram já og néi á íslenzku. Gekk honum vel að segja nei, en já bar hann frarn á líkan hátt og þegar hálfúfinn köttur er að mjálma, og ’þótti mér það mjög leiðinlegt. Við komum okkur saman um það, að ég kallaði Hendrik Nonna, þegar ég væri að ávarpa hánn á ís- lenzku. Okkur þótti það ein- hvern veginn vissara. Svo fór- um við inn í garðinri. Eftir litla stund komum við auga á frú Hamilton og stúlkumar. Þær gengu eftir gangstétt, sem lá hringinn í kring um litla stöðuvatnið, sem var í miðjum garðinum. Að fáum mínutum liðnum vorum við aðéins lið- ugan faðm á eftir þeim, sem var í miðjum garðinum. Að fá um mínútum liðnum vorum við aðeins liðugan faðm á1 eftir, þeim, og enginn á milli: okk- ar og þeirra. Og gengum við nú eins hægt og þær. Nú var að reyna ráð Hend- riks. FILIPPUS OG GAMLI TURNSNN. Jónas lyfti dyraliamrinum varlega, en einmitt þá, kom vindhviða svo að hatturinn fauk | af honum og dyrahamarinn féll ^með háum hvelli. Jónas þaut á eftir hattinum, sem vindur- inn lék sér að. liann náði hatt- inurn og skellti honurn á sig reiðilega. En á meðan liafði gam all maður opnað dyrnar á turn- inum. „Komið þið inn vinir,“ ssgði hann, „ég hef nóg pláss fyrir gesti, gjörið svo vel og komið inn.“ Jónas og Filippus þökkuðu honum og síðan félloi dyrnar aftur með miklum lváv- aða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.