Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. maí 1958 AlþýSublaSi® ( VísirHii og taekiiT j * Nýtt björgunaríæki í vasa. NÝTT bjorgunartæki, sem forjóta má saman og koma fyrir S ,vasa mann's, hefur verið fram 'Jeitt í sameiningu hjá Banda- ríkjaher og fyrirtækinu Rubb- er Fabrication, Incorprated, í Grantsville í Vestur-Virginíu. Þetta nýja björgunartæki keirtur senn,íl,bga til með að leysa af hólmi gömlu „Mae W'est“ björgunarbeltin, sem snikið voru notuð í síðasta Btríði, og björgunarbeltin, sem folásin voru upp með því að brjóta hylkið á samþjöppuðu lcolsýrugasi. Tækið er byggt á því að ínnilokað loft leystist, og sá, Eem ber það, þarf ekki að gera íieitt til þess að bað komi að íiotum. Þegar maður kemur í vatnið, kemur loft af siálfu sér S efri hluta hylkisins og h'eldur Jbannig höfði mannsins og herð um upp úr vatninu, jafnvel Jjótt hann hafi misst meðvit- Und. — 0 — * Vísindamenn Ieita gæða i , ., 1 SJO. Vísindamenn eru að brjótast Ihn í auðugasta fjársjóð heims- ins —- hafið — segir í frétt frá landfræðifélagi Bandaríkianna fCf.-S. National Geographic So- ciety). Hafið nær yfir um bað bil 70 ýi af hnettinum og geymir Biargt bað, sem mennirnir á- girnast. Þar er t.d. nóg af gulli til bess að gera alla menn á jörðinni' að milljónerum, ef hægt væri að komast að bví. Silfur og aðrir dýrmætir málmar, nvtsöm kemisk efni og gnægð af matvörum öðrum en fiski eru læst í undirdjúp- um hafsins og bíða bess .að fundnar verði hentugar aðferð- ir til bess að ná beim. Sum bessara efna eru nú í notkun. Sjórinn hefur séð ó- [ teljandi löndum fyrir salti. Magnesíum er notað í bvggingu flugvéla og eldfláugnahluta. Með brómíni. sem fæst úr haf- inu, er hægt að framleiða ben- ?ín sem hefu.r feikilega hátt sprengistig, og einnig er bað notað í róandi lyf, kemísk ljós- myndaefni, litefni og aðrar vör ur. Vísindamenn grea sér nú von ir um að geta yrkt h-afið á1 svipaðan hátt og bújörð. Þann- ig eru nú starfrækíar ostrur og skelfiskar sem hreyfast ekki úr stað að gróðursjeíningu lok- inni. Ein ;af veigam.iestu Jindum hafsins er ómengað vatn, sem er að verða „dýnnætasta nátt- úruauðlind“ mannsins, eins og Eisenhower forseti. komst að orði. Það má leysa mikið vandamál með pví að not-a sjó, j sem saltið hefur verið unnið úr. Þegar fundin hefur verið hagkvæm og ódýr saltvinnslu- aðferð verður draumurinn um að breyta burrum og hrjóstug- um svæðum á jörðinni í frjó- sama. akra að veruleika um heim allan. — 0 — * Flugvél út í geiminn árið 1959. Flugher Bandarík.janna gerir ! sér vonir um, að einhven tíma á árnu 1659, verui unnt) að senda eldflaugafarið x-15 til bess að rannsaka svæðið milli gufuhvolfs og jarðar hins vtra geims. X-15 verður gerfihnöttur, sem hefur menn innanborðs, og mun hann komast 160 km. vegalengd með 5.760 km. hraða á klst. Honum er ekki ætlað að svífa á braut himinhnatt- anna, segja stjórnendur flug- hersins, heldur verður hlutverk hans að gefa mikilvægar upp l.ýsingar um. bað, hvernig flug- kostur með mönnum innan- borðs komst - aftur inní gufu- hvolf jarðar án bess að flug- vélin skaðist af völdum nún- ings. — 0 — :i: Nýlt skolvatn dregur úr tannskemrmlum. Tannlæknir einn í Pittsburg í Bandaríkjunum, dr. Walters S. Weisz, hefur fundið upp skolvatn, sem. hann, fullyrðir að dragí úr tannskemmdum. Hann hefur gert tilraunir með bessa upplausn undanfarin tíu ár og segir, að hún hafi borið góðan árangur í 80 til 90% til- fellum hjá börnum. Aðalefnið í skolvatní bessu er natríumklór, en bað er kem- ískt efni, sem víða er notað í drykkja,rvatn í Rtandaríkjun- um. Dr. Weiss byggði niðurstöð- ur sín;ar á tilraunum með 92 börn á aldrinum frá fimm ára til níu ára. 32 beirra notuðu skolvatnið, en hin 60 gerðu bað ekki ve,gna tortryggni for- eldranna. Var ba^ notað snemma morguns og áður en. gengið var til náða á kvöldin. Þau börn. er notuðu upplausn- ina, röfðu færri skemmdir og langtum minna af .sýru í munn inum sem valda skemmdum á tönnum. * Ung fóstur notuð við skinngræðslu. Sénlrmðingur í krabbameins rannsók,Vjm við Memorial Center for Cancer and Allied Diseases í ' JNew Yorkborg skýrðu fyrir n(yk2írU- frá því,. að beir hefðu græíi skinn af ungu barnsfóstri á tT.ær full- orðnar manneskjur, og væri það ennþá lifandi eftir hér úta bil heilt ár. Læknar hafa lengi leitað a& ráði til þess að græða að fullu skinn af einum manni á annan. Síðustu niðurstöður í þessu. máli gefa vonir um, að í fram- tíðinni verði hægt að búa til eins mikið magn af slíku skinni og þörf er á með sér- stökum aðferðum í rannsókn- arstofum. Það væri síðan. hægt að nota í staðinn fyrir skinn, sem hefur eyðilagst í slæmum bruna eða skaddazt af öðrum völdum og sár myndazt. Hing-* að til hefur skinngræðsla tek- ið eina til fjórar vikur og jafn- vel stundum sex mánuði í eirx- stökum tilfellum. — 0 — Nýr stjörnurannsókn- arturn. National Science Foundatiou í Bandaríkjunum tijkynnti fyr- iv nokkru, að staðurinn Elitt Peak, sem er 64 km. fyrir suð- vestan Tucson í Arizona, ha.fi vsrið valinh til byggingar á fyrsta stjörnurannsóknartumi Bandaríkjanna. Verður öllum viðurkenndum stjörnufræðing- um heimil afnot af tækjum þeim, sem þar verða. Allur tækniútbúnaður ranrt- sóknarturnsins verður m.jög fullkominn og verða . þar m.a. mörg áhöld til stjörnufræðiat- uhgana, sem ekki eru í flest- um st.jörnuturnum einstaklinga Framhald á 8. sí8u. 20 BAR'NAGAMAN RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen Sf*- Er hann var að skyggnast um eftir hentugum trjám, til jíess að byr,gja með Jiellisrnunnann, fann Jiann undir pálmaviðar tré einu fáeinar hnet- tir. Slíkar hnetur hafði Siann aldrei áður séð. Hann náði sér í egg- hvassan stein og reif sundur trefjarnar. Þá var hann komintn. inn að skurninni sjálfri. Hann he,yrcíii guýla innan í hnetunni, þeg- ar hann hristi hana. Eftir, langa mæðu gat hann opnað hnetuna og gleypti í sig safarík- an kjarnann. Það. var næstum ótrú Iegt, hvað lánið gat leikið við hann þessa standina, Svo handlék hann hnetuhelming- ana og sá, að þau voru ftijvalin drykkjaríát í hið nýja hsimili hans. Róbinson varð nú Ijóst hversui geysi mikilvægt það vam að þaía vakandi auga á öllu því, sem í kringum. hann var. í náttúrunni paátti hvarvetna sjá og finna alls konar nýíti- lega hluti. Það var bara um að gera að halda athyglinni vel vákandi. Hann fléttaði reipi úr vafningsviðum. Af því gat hann haft mikil j not. Niðri á ströndinni hann fundið ó- venjustóra kúskel, sem hann gat notað fyrir skóflu. Hann festi við hana greinarstúf. Að vjsu gat.þetta varla tal- ist merkileg skófla. Þó var betra. að nota hana en bara hendurnar. 1. árg. liitstjóri: Vilbergur Júlíusson S s S S s s s > s s .s V ‘S s s s s s s s s ' s s s s ■;s s s V s > s S' s s s s Mjákur, með kirfileg kampahár, kemurðu að dyrum í morgunsár, upp þig úr- munnvatni allan þværð, augunum lygnir í sæld og værð. (Úr kvæðinu .,Á afmæli kattarins“ eftir Jón Helgason).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.