Alþýðublaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. maí 1958
Alþýðublaðið
aki§ eis
iii efSIr
Erum fluttir með húsgagnaverzlun okkar úr
Brautarliolti 22 í Skipholt 19, beint á móti
gömlu búðinni.
Eftirtaiin húsgögn á boðstólum:
Útskorifi sófaseít Sófaborð
Hringsófasett Útvarpsborð
Armstólasett Lampaborð
Léít sett Súluborð
Armstólasctí, armstoppuð Skókassar
Svefnsófar • Stofuskápar
Húsgagnaáklæði í miklu úrvali.
NÝIR GREIÐSLUSKILMÁLAR:
Engin ákveðin útborgun við afhendingu hus-
gagnanna. Allt andvirðið greiðist með jöfnum
afborgunum mánaðarlega.
Tækifæri til að gera hagkvæm viSskipti.
Bólsturgerðin h.f. skiphoiii if
' (áður Bráutarholti 22). — Sírni 10388.
i. Magnús BJarnason:
Nr. Sa
EIRIKUR HANSSO
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
í I)AG er sunnsiöagurinn 11.
maí 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
aílan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á saroa
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Ngeturvörður er í Vesturbæjar
apóteki, sími 2-22-90. — Lyfja-
búðin Iðunn, Reykjavíkur apo-
tek, Laugavegs apótek og Ing-
ólfs apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. Garðs apótek og.
Holts apótek, Apótek Austurbæj
ar og Vestufbæjar apótek eru
opin til kl. 7 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. Holts apó
tek og Garðs apótek eru opm á
sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9:—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Ifæturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótefe, Alfhólsvegi
9, er opiö daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
hfelgidaga lcl. 13-16. Sími 23100.
Sæjarbokasata Iwykjaviknr,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 03. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
•tofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
•rmánuðina. Útibú: Hólmgarði
84 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta
*undi 36 opið mánudaga, mið-
rikudaga og föstudaga kl. S.30—
7.30.
IEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
-o---
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibílastöðiíi Þröstnr
Sími 2-21-75
SKIPAFKÉTXIB
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Veptspils.
Arnarfell er í Hafnarfirði, fer
þaðan í dag áieiðis til Rauma.
.Tökulfell er í Riga. Dísarfell er
væntanlegt til Riga á morgun,
Liliafell Xosar á Vestfjarðahöfn
uítl. Helgafell íer írá Reykjavík
í dag áleiðis tii Riga. Hamrafell
íór frá Batum 7. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur. Kare er vænt-
anlegur til New York í dag.
Thermo átti að fara í gær frá
Boulogne áleiðis til íslands.
Sumarfagnaður
Kvenfélags Hallgrímskirkju
verður haldinn þriðujdagmn 13.
maí ki. 8.30 e. h. í Blönduhlið
10. Sumarhugleiðing: Séra Jak-
ob Jónsson. Félagsmál — söng-
ur — kvikmynd.og kaffidrykkja.
ICFUM og K
halda kaffisölu í dag að
Kirkjuteigi 33.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir í Reykjavík vikuua
20.—26. apríl 1958 samkvæmt
skýrslum 16 (18) starfandi
lækna: Hálsbólga 34 (36). Kvei
sótt 33 (73). Iðrakvef 27 (27).
Kveflungnabólga 2 (1). Rauðir
hundar 16 (4). Munnangur 1
(5). Hlaupabóla 8 (1).
— Eg vildi að ég gæti fundið
íslenzku stúlkuna, sem ég var
að segja þér frá, Nonni, sagði
ég á ísienzku og rak olnbog-
ann um leið í síðuna á Hend-
rik,
-— Já, sagði Hendrik á ís-
lenzku, reyndar mjálmaði
hann öllu heldur. Rektu ekki
olnbogann svcna fast í mig,
bætti hann við í lágum hljóð-
um á ensku.
Eg bjóst nú hálfpartinn við,
að ljóshærða stúlkan liti aftur
fyrir sig, en það var langt frá
því, að hún giörði það.
— Ef hún bara vissi, hveirsu
áríðandi það er; að ég finni
hana, þá rnundi hún fljótt
reyna til að leita mig uppi,
sagði ég á íslenzku og rak oln-
bcgann í I-Iendrik, og nú hélt ég
endilega, að ljóshærða stúlkan
mundi líta við.
— Já, mjálmaði Hendrik.
En Ijcshærða Stúlkan leit
ekki við og hinar ekki heldur.
— Hefur þú séð hana,
Nonní? sagði ég hátt á ís-
lenzku, og ætlaði ég um leið
að klípa Hendxik í handlegg'
inn, til þess að hann segð
nei, en í sömu andránni rudd-
ust tveiir drengÍT fram hjá mér
svo að olnboginn á mér rakst
í síðuna á Hendrik.
— Eg kleip nú í handlegg-
inn á Hendrik í einhverju fáti
því að mér varð illa við, að
hann skyldi segja já.
— Nei, sagði Hendrik á ís-
lenzku og nuggaði handlegg-
inn á sér. Þrumur og eldingar,
baattji harrn við í lágum hljóð
um.á ensku, þú meiðir mig.
■ ’Eta. ljóshærða stúlkan /ieit
ekkí við að heldur.
— Veiztu hvar hún á heima,
Nonni, sagði ég á íslenzku og
kleip um leið í handlegginn á
Hendrik.
-— Nei, sagði Handrik á ís-
lenzku. 'Mig verkjar í hand-
iegginn, bætti hann við á
ensku.
Og ljóshærða. stúlfcan leit
ekki við. En rétt í þvl að ég
ætlaði að fara að segja aðr:a
setningu, gekk frúin, og báðar
stúlkurnar með henni, að
bskk, sem þar var nærri, og
settist þar, en við Hendrik
héldum fram hiá þeini'.
— Þetta gengur ekki greið-
lega, sagði ég á ensku, þegar
við vorum komnir kippkorn
frá bekknum.
— Og nú ertu kominn að
raun am það, að ljóshæírða
stúlkan þín er ekki íslenzfc,
sagði Hendrik.
— Nei, ég held því enn
fram, að hún sé íslenzk, sagði
ég.
— Við skulum þá gera aðra
tilraun og sjá hvernig fer,
sagði Hendrik. Við skulum
ganga á eftir þeim aftur, þeg-
af þær eru búnar að hvíla sig,
og segðu þá við mig á íslenzku
svo hátt að þær heyri, að ljós
hærða stúlkan sé að missa hár-
prjóninn sinn, og sé hún ís-
lenzk og heyri orð þín, þá fer
ekki hjá því, að hún lyftir
hendinni upp og þreifar á
prjóninum, sem nælir hattinn
hennar við hárið.
— Þetta er gott ráð, sagði
ég, og mér fannst Hendrik
hljóta að vera sá a'áðsnjallasti
unglingur, sem heimurinn
átti. Hann hafði ekki eingöngu
ráð undix hverju einasta rifi,
að mér fannst, heldur einmg
utan á hverju einasta tröfi, og
á hverjum lið. Hann hafði
lífstíðarforða af þeim, og
hafði þau alltaf á reiðum hönd
um eins og hinn ráðagóði
Odysseifur.
Við gengum nú einn hring
í ’kringum litla vatnið í garðin-
um, og þegar við komum að
bekknum aftur, voru stúlkurn
ar staðnar upp ásamt frúnni,
og héldu þær áfram göngu
sinni, og urðum við Hendrik
stnax næstir á eftir þeim.
— Heyrðu, Nonni, sagði ég
hátt á íslenzku, sérðu að ljós-
hærða stúlkan, sem gengur á
undan okkur, er að týna hár
prjóninum sínum?
— Já, mjálmaði Hendrik.
Nú höfðum við Hendrik aug
un á ljóshærðu stúlkunni og
bjuggumst við að siá ’hana
lyfta hendinnl upp að hattin-
urn, en sú von brást algjör-
lega, og ekki heldur leit hún
við, En okkur til mikillar undr
unar sáum við, að frú Hamil-
ton lyfti vinstri hönd sinni
upp og þreifaði á kambinum,
sem hélt saman háninu, er vaf
ið var upp í hnakkagróf h’enn
ar.
Við Hendrik litum undr-
andi hvor framan í annan. Var
það aðeins tilviljun, að frúin
þreifaði á kambinum, eða
hafði hún skilið það, sem ég
sagði? Hvein gat sagt um það?
— Kannitverstan! sagði
Hendrik í lágum hljóðum, Og
með þvi orðl, gaf hann mér-
til kynna, aö sér þætti þettai
niökkuð undarlegt, eoi efcki
það. að hami væri ráðþrota.
— Þú skalt segj a á íslenzku,
að mosahnoðri sé á >xl ann-
annarar stúlfcunnar, hvíslaði;
Hendrik að mér á ensku.
Ég kinkaði kollinvun.
— Nonni, sagði ég eftir
litla stund, sér þú ekki mosa-
hnoðrann, sem er á öxl annarr
ar stúlkunnar, sem genigum á
undan -okkur.
-— Já, sagði Hendi’ik á ís-
lenzku.
Svo leið Mtil stund, að þessil
orS virtust engin áhrif ætla að
hafa: En þegar oklcur minnst
varði, sáum við0 að önnuir
stúlkan strauk ilxæ’gri hönd
ísilnni sn!c/a#£ga eftir yinstri
öxlinni, eins og hún væri að
sópa eitthvað í burtu, sera
eklki ætti að vera þar. En þetta
var svarthærða stúlkan.
Eg l.eit til Hendriks, og beit
á vöx’ina af gremj u.
— Hún er íslenzk, sagði
Hendrik lágt.
— Það er ekki satt, sagði égí
hátt.
í sömu andránni kom fólks
steaumur á móti okkur, og
misstum við þá sjónar af
frúnni og stúlkunum. Og vi<$
sáum þær ekki frarnar þann
dag.
— Heldur þú þvf enn fram,
að Ijóshærða stúlkan sé ís-
lenzk? sagði Hendrik við mig.
þegar við vorum að fara heixii
um kvöldið.
— Eg hefi aldrei verið visé'
ari um það en einmitt nú, sagði’
ég. En ég sagði honum ekkii
ástæðuna, sem ég hafði fyrir
mér.
—- Kannitverstan, sagði
Hendrik og hristi höfuðið. —■
Kannitverstan.
V.
Táp og fjör og frískijr tmenn,
finnast hér á landj enn, >b
þéttir á velli og þéttix í lund,
þrautgóðir á raunastund.
: 'i:
Gr. Þ. Thomsen.
j
Þek hlummana knúðu
í harðspenntri greip, 1
svo hrikti í súðum
og marraði’ í keip.
St. G. St. !
f38®
FSLSPPUS
OG GAMLS
TURNINN.
Gamli maðurinn fór með þá
inn í illa umhirt en þægilegt
herbergi, þar sem eldur snark-
r.ði í arni. Andartaki síðar færði
hann þeim skál með rjúkandi
súpu. „Þetta hressir ykkur
brátt,“ sagði hann. „Þakka þér
fyrir, þakka þér mjög vel fyr-
ir,‘‘ sögðu vinirnir og settust þeila suSandi hljóð?“ hugsa.ði
síðan niður tll þess að drekka hann, „Það er erfitt að segja um
súpuna. Allt í einu leit Filippus það, því það lætur svo hát( s
upp. „Er ég að ímynda mér i vindinum og eldinum . .