Morgunblaðið - 24.12.1919, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.12.1919, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Litla Búðin er flutt í Austurstræti 17, beint á móti Landsbankanum, við hliðina á PÓHthúsinu. JSaiRfdlag %Rayfijavifiur: Landafræði og ástir Eftir Björnstjerne Björnson verðnr leikið í Iðnó annan í jólum kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir: í dag frá kl. 12—3 i Iðnó. Skemti sam koma verður haldin á Bjarnastöðum á Alftanesi, laugardaginn 3. í jólum kl. 8 e. m. S/iemtin&fnóin. Branðsölnbúðum vorum verður haidið opnam um jólin sem hér segir : á Aðfansadagskvöld til kl. 6 siðd. Jóladaginn kl. 9—n árd. Annan jóladag frá kl. 9—6 s. d. ♦ ■ ■ cZaRarafslag %3leyRjaviRur Þakjárn. Þeir sem pantað hafa þakjárn hjá okkur eru beðnir að gera út um kanpin sem allra fyrst, þvi að birgðir þær, sem við fengum á »Villemoesc, geta þrotið fyrr en varir. I»órður SveinHSon, Hótel ísland. Sími 701. Á aðfangadag jóla verður báðum bðnkuuum lokað kl. 2 e. h. JSanósBanfíinn * cfslanósBanÁi. E.s. Lagarfoss fer héðao áleiðis til New Yotk 2. jóladag 26. desbr. kl. 10 árdegis. Farþegar komi i dag fyrir kl. 2 og taki farseðla og verða þeir að hafa vegabréf áteiknuð af brezka kon- sútnum hér. H.f Eimskipatéiag IsJands Skipstjóri og stýrimaður óskast á mótorskip nú þegar. Þeir sem hafa full réttindi eru beðnir að snúa sér 1 dag til G. Hr. Guðmtmdsson & Co Skonnert Valkyrien. Þeir sem viija gera boð í skipsskrokkinn með keðjum, seglum og oðru, sem er i honum og áfast við hann, sendi mér tilboð íyrir kl 12 á hádegi laugaidagínn kemar þ. 27. þ. m. Laufásveg 22, þ. 22. des. 1919. cÆ. cKulinius, -7 ^ ——- Gleðileg jóll farsœlt komandi dr, þölcTc fyrir viðskiftin. B. Kristjánsson. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.