Alþýðublaðið - 31.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geíið út af A-lþýðuflokknum. 1920 Mánudaginn 31. maí 120. tölubl. írlaiid. Khöfn 29. maí. Frá Loadon er símað, að síðan um páska hafi 400 lögregluskálar verið brendir og 150 skattaskrif- stofur rændar á írlandi. Xrassin í £onðon. Khöfn 29. maí. Frá London er símað, að Krass- in sé þangað kominn til að semja við nefnd Bandamanna. Jolsivikar og fersar. Khöfn 29. maí. Daily’ Express birtir skeyti frá Konitantinopel, þar sem sagt er, að bolsivíkar búist til að taka Perísu (af Bretum), til að geta beitt sem bezt áhrifum sfnum í -Afghanistan og Indlandi. forð kosinn. Khöfn 29. maí. Símskeyti frá Washington herm- ár það, að Ford sé kosinn (sbr. grein hér í blaðinu fyrir nokkru um kosningar og mútur). jfírmenía. Khöfn 29. maí. Armeningar hafa neitað að sam- þykkja tiilögu öldungaráðsins um utanríkisnefnd. Dönskn verkjöllin. Khöfn 29. maí. Verkfalli því, sem verkamanna- sambandið danska boðaði, verður frestað í viku. Erlend mynt. Khöfn 29. maí. Sænskar krónur (100) kr. 129,50 Norskar krónur (100) — 108,50 Þýzk rnörk (100) Pund sterling (1) Frankar (100) Dollar (1) 15,00 23,45 46,00 6,01 Verkjölt á Spáni. Khöfn 29. maí. Frá Madrid er síma'ð, að á Spáni standi nú yfir verkföll mikil. ítalir óánægðir. Khöfn 29. maí. Le Matin segir, samkv. sím- skeyti frá Róm, að ítalir séu óánægðir með hluta sinn af hern- aðarskaðabótunum, sem er 10%. Millerand haröur. Khöfn 29. maí. Frá París er símað, að Mille- rand setji samþykt Folkestone- samningsins á oddinn. (Fer frá, ef hann ekki verður samþyktur). Pölverjar ia lægri llnt. Khöfn 29. maí. Frá Berlín er símað, að almælt sé, að Pólverjar hafi beðið ósigur við Minsk. Akafar orustur standa yfir við Vilna. Wilson. Khöfn 29. maí. Frá Washington er símað, að Wilson hafi neitað staðfestingu á samþykt þingsins um frið við Miðveldin. Bókafregn. Tímarit fsl. samvinnu- félaga. Ritstj. JónasJóns- son frá Hriflu. XIII. ár, IV. hefti. Þetta hefti tímaritsins er hið síðasta í XIII. árgangi þess, og byrjar á grein eftir ritstjórann, sem heitir Heima og erlendis. Er greinin yfirlit yfir árið 1919 og fróðleg á marga lund, enda vel skrifuð, eins og annað eftir höf- undinn. Meðal annars segir hann um verzlunarmál og pólitfk: „Fram á sfðastliðin ár hafði það þótt óyggjandi vísdómur hér á landi, að verzlunarmálin kæmu ekki við hinum svo nefndu stjórn- málum. Þessu trúðu margir menn, sem ekki litu nema á yfirborö hlutanna. En stríðið skar úr þessu á ann- an veg. Þingið og stjórnin neydd- ist til að taka nokkurn hluta verzlunarinnar í sínar hendur, til að bjarga alþjóð manna frá ber- sýnilegri hungursneyð og óhæfi- legu tjárláti til milliliðanna. Við þetta reis kaupmannastéttin upp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.