Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 2
\ Iþýðublaðjð Þriðjudagur 20. maí 1958 i menn Jafnaðarmeon segja de GaoIIe hafa varpað fyrir borð stjjórnarskrá lýðveldisins. Verkalýðsfélög halda fundi í Frakklandi. Kennarar síyðja stjórn Pflimlins. Framhald af 1. siðn i bent sérstaklega á, að De Gaulle dag eftir að hafa fallið stöðugt' talaði af mikU1i vinsemd um í s. 1. viku, Hækkuðu hiutabréf Guy M?llet’, vara-forsætisráð- í fyrirtækjum í Norður-Afríku ^erra* stríðinu barðist bann um allt að 10%. Segja fjár- fyrir Frakkland og frels; og málamenn, að þetta bendi til i öoríoi ekki í neinar fórnir til þeirrar trúar kaupsýslúmanna, að sameinast mer , sagðj hers- að Frakkland muni korna sterk höfðinginn. „Eg hef fyigzt með ara út úr erfiðleikunum.-------! pólitískum ferli hans af athygli Jafnframt féll verð á gulli. STJÓRNARFUNDUR í DACi. Stjórnin hefur verið köliuð saman til aukafundar á þriðju- dagsmorgun hjá Goty, forseta, til að ræða ástandið. Þá mun þingið halda fund sdðdegis til að ræða ástandið í Algier og stefnu yfirlýsingu stjórnarinnar. ENN TALAR SOUSTELLE. í Algier héldu fjöldafundir áfram með Jacques Soust.elle, sem miðdepli. Hann talaði í dag á stórum. fundj í Boufarik, þar sem rúmlega 30.000 maílns voru sjálfur. Það þýðir, að liann hef og hef eklti alltaf verið sam- mála honum ,en ekkert, sem hann hefur gert, hefur dregið úr virðingu minni fyr.i.r hon- um“, sagði De Gaulle. JAFNAÐARMÉNN Á MÓTI DE GAULLE. Eftir blaðamannafutid hers- höfðingianjs sendi jafnaðar- mannafloltkúrinn út yfirlýsingu þar sem segir, að De Gaulle óskj eflir sérstökum völdum, sem hann verði að fá með óvenjulegum hætti, og með skilyrðuah, s?m hann ákveði Vorið er komið og fuglar farnir að gera sér hr e ður, og þegar lengra líður á vorið skráða ungar úr eggjum. Á Tjörninni hér munu synda fleiri tcgundir af öndusn með iðandi hnoðra sína í .kringum sig, og þá munu vænianíega fyrstu hnúðsvan’.rnir, sem skriða úr eggjum sínum hér A á landi sjást á Tjörninni. Þessi skemmtilega mynd er frá Danmörku. Sveiflyr á farmglöldyrn hafa valdið ót- gerðinnl miklam erfaðlelkum, ■m OLÍUSKIPIÐ IIAMRAFELL Iiefur nú siglt undir íslenzkum Iðna í hálft annað ár og er nú ;ý;fjórtándu ferð sinni í olíu- Gutningum til landsíns. Sam- táls hefur skijúð flutt til lands- íús tæplega 220.000 smáfestir af olíum, én skipið flytur á sextán þúsund lestir í hvérri ferð. Hamxafell hefur, eins og öll þau íslenzku kaupskip, sem ffyfja þungavöru, fylgt heims- markaði í farmgjöldum sínurn. Dagskráin í dag: 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög — 'ðý (plötur). £.0.00 Fréttir. _ '. 2Ó.30 aglegt mál (Árni BÖðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erin.di: Bretar og stór- 'veldapóíitíkin í upphafi 19, aldar; III, (Bergsteinn Jóns- son kand; mag.). :21.00 Tónleikar (plötur). '21.30 Útvarpséagan: „Sólon ís- landus“, 32. — Sögulok --------- Þbrsteinn Ö. 'S'tephensen). 22.00 Fréttir. 22.10 íþróttir (Sig. ..Sigiirðsson). 22.30 „ÞriðjudagsþStiturinn', — J-ónas Jónasson ogéHaukur Morthens hafa þáttinn með höndum. 23.25 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50—14.00 „Við vinnuna“: — Tónleikar af plötum. , 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperulög — (plötur). 20.C0 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Hænsna- Þóris saga; II. (Guðni Jóns- son prófessor). 20.55 Einleikur á píanó: Gísli Magnússon leikur. 21.30 Þýtt og endursagt: „Undr- ' ið okkar“, frásaga Marie de Vrahnos á^pívar Kvaran leik- •:ari). 2ÍÍ50 Tónleikar (plötur), 22.00 Fréttir. 22.Ú) Hugleiðingar um fiskveið- aré.og hafrannsóknir (Ingvar Hállgrímsson fiskifræðingur). 22.25 Frá Félagi ísl. dægurlaga- höfunda: Lög úr dægurlaga- keppni félagsins. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Söng- fólk: Didda Jóns og Ragnar Halldórsson. 23.05 Dagskrárlok. Hafa verið geysiniiklar sveiflur á farmgjöldunum þetta hálfa annað ár, sem skipið hefnr ver. ið í þjónustu íslendinga, og hef- ur þetta gert útgerð skipsins mjög erfiða. í byrjun síðast- liðirú árs vciru farmgjöldin mjög há vegna Súezdeiiunnar, j og sigldi Hamrafell þá þrjár j ferðir fyrir 160 shillinga farm.! gjald, enda þótt leiguskip fengj | ust þá ekki fyrir minna en 220 shillinga til íslandsferð'a. Seinni hluta ársins lækkuðu farmgjöld in rnjög ört og fóru langt niður fyrir reksturskostnað. Síðan um áamót hafa farmgjöldin verið fyrir neðan 35 shillinga og' í síðustu feriðnni, sem farin var í þassum mJánuði, var farm- gjaldið aðeins 22 shillingár 3 og hálft pence, eða minna on einn sjöundi af því, sem hæst var fyrir einu ári. Þessar gífurlegu sveifiur bafa valdið miklum erfiðleikum fyr- ir útgerðina og er það ógæfa, að útgarð oiíuskipa í íslenzkri eigu skuli í byrjun lenda í svo stór- kostlegum sveiflum, þar sem núverandi farmgjöld nægja eng an veginn fyrir kostnaði, hvað þá vöxtum og afborgunum af skipinu. Nú er oJíuskipurn lagt vegna skorts á verkefnum og lágra farmgjalda víða um heim. Sveiflur hafa jafnan verið all- miklar á farmgjöldum olíu- skipa, en venjulega jafnað s.ig þegar á heildina hefur verið lit ið, en þó hafa farmgjóld olíu- skipa aldrei verið lasgri en nú \og erfiðleikar á rekstri þeirra aidrei slíkir, sem nú eru. Hamrafell hefur verið í stöð- ugum flutningum miili olíuhafn arinnar Batum við Svartahaf og olíuhafna við Faxa'flóa. Áhöfn j Framhald á 9. síðu. saman komnar. „Sú lireyfing, sem hófst í Algier fyrir viku, er einsdæmi í sögu okkar'1, — sagði hann, „Fólkið hefar sýnt vilja sinn til að vera fránskt. Það hefur risið upp til að siá því föstu, að Algier skuli aidr- ei skilið frá Frakklandi'1. Eins og venjulega var mikið af mú- „hameðstrúarmönnum meðal á- 'heyrenda. Auk Soustelles töl- uðu Massu, herforingi, formað- ur „öryggisnefndarinnar“ í Alg ierborg, og Allard, herforingi sem talaði fyrir hönd Salans, herforingja. Fiokksbróðir Soustelles, Ar- mand Dronne, sem kom til Alg ier í gær, beindi opinberlega þeim tilmælum til Pflimlins, forsætisráðherra, að hann segði af sér og léti De Gaulie völdin í hendur. Var hvatningu hans útvarpað um einkaútvarpsstöð í Algier og hélt hann því íram, að De Gaulle gæti einn leyst vandamál Frakklands. MARGAR BEYÐNIR UM FERÐALEYFI. í París voru í dag miklar biðraðir fólks, sem vildi fá brottfararleyfi úr landinu. Á sunnudag voru það 2000 manns, sem sóttu um slíkt, og í dag var biðröðin ckki verulcga miklu minni. Hún hindraði uinferð uni götur hjá aðállögreglustöð Parísar, seg- ir AFP. AÐRIR AFRÍKUMENN HOLLIR. Nefnd afrískra þingmanna i franska þingínu gekk í dag á fund Cotys, forseta, til þess að fullvissa hann um, að frönsk landssvæði í Afríku, sunnan Sahara, væru trú Frakklandi og lýðveldinu, segir AFP ennfrem Ur. Félag afrískra stúdenta læt ur í yfirlýsingu í ijós áhyggjur sínar yfir ástandinu og segir, að fasistijik stjórn í FiTákklandi mundj vera ógnun við öll fé- lög afrískra stúdenta, er berj- ist fyrir frelsi þjóða sinna. DE GAULLE LÁ VEL ORÐ TIL MOLLET. Meðal stjórnmálamanna er ur kastað burt stiórnarskrá lýð- veldisins. „Jafnaðarmannaflokk urinn reiðir sig á, að stjórnin muni veria lög og rétt, standn gegn öilum þvingimum og vernda eininíru þjóðarinnar inií an ramma stjórnarskrá lýðveld- isins.“ AFP segir, að Mollet hafi. a?S ofloknum fundi með Pflimlm forsætisráðherra, neitað að ræða orð De Gaulle, þar eð slíkt væri enn of snemmt. Margir þingmenn. fyigdust með blaðamannafundi Da Gaull es á fjarritum blaðanna, en; vildu ekki Mta í ljós álit fyrr en þeir hefðu séð orð hans orð- rétt. Þó töldu þeir ræðu hans vera hófsamlega. Einnig vilja þeir gjarna vita hvað hann á við með þeini orðum sínum, að ’nann munj sjálfur ráða að- gerðum, ef bingið geri hann að forsætisráðherra með sérstakri samþykkt. Virðast þau stríða gegn þingreglum um viðurkenn ingu á forsætisráðherra. VERKALÝÐSFÉLÖG Á FUNDUM. Stjórnir ýmissa franskrá verkalýðsfélaga héldu fundí eftir blaðamannafund De CauII es auk ýmissa annarra lands- sambanda. Kennarasamböndin tvö voru fyrst til að senda út yf- iriýsingar, þar sem þau leggjss áherziu á, að þau styðji stjórn- ina og hinar lýðræðislegu stofn- anir ríkisins. _ ! MÚHAMMEDSTRÚAR- MENN NEYDDIR Á FUNÐÍ, Frá Túnis tilkynnir AFP, aíf stjórn algiersku frelsisrheyf- ingarinnar FLN haldi því fram5 að blaðafréttir um mikla þátt- töku múhamm«ðsírúarmanna í fundarhöldum í Algier séu rang ar, þar eð múhammeðstx úar- mennirnir taki ekki þátt í þeins af frjálsum vilja . „Þeir eru neyddir til að mæta með girmmdarlegum aðferðum. Það hefur ekki orðið neitt hlé 5 hernaðaraðgerðum og frclsis- berinn heldur áfram sóktt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.