Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. maí 1958 AlþýðablaSll í DAG er þriSjudagurinn, 20. maí 1958. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarc.a stað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður er í Ingólfs apó- te.ki, sími 11330. •— Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apctek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kJ. 4. Holts apótek og Garðs apóíek ('ru opin á sunnu dögur.i milJi kl. 1 og 4. Ilafnarfjarðar apóíek er opið • alla virka daga kl. 9-—21. Laug- .ardaga kl. 9—18 og 19—21, Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Köpavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbokasaín tt^yfejavikar, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. Í0—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir surn- *rmánuðina. Útibú; Hólmgarði 84 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 5—?; Hofsvalla götu 16 opiö hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið máhudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— ?.S0. FLUGFERÐIR Loftleiðir h.f.: Saga kom til Reykjavíkur ki. 08.15 í morgun frá New York. Hór til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 09.45. Edda er væntanleg kl. 19.00 í dág frá oLndon og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. Pan American-ílugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hált áfram áleiðis til Stokkhólms, Oslo og Helsinki. Flugvélin kemur aftur annað kvöld pig fer þá til New York, SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins: Esja ko miil Reykjavíkur í nótt að austan frá Akureyri. — Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Seyðis- IEIGUBIIAR BifrtíiSastöð Steindórs Sími 1-15-80 BifreiSastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastoöm Þröstui Sími 2-21-75 íjarðar. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vesí an frá Akureyri. Þyrill er í Rvk Skaftfellingur fer frá Reykjavík í da,g til Vestmannaeyja. Eimskipaféfag Íslands h.f.: Ðettifoss kom til Reykjavíkur 15.5. frá eVntspils og Kotka. — Fjallfoss fór frá Hamborg 17.5 tii Hamina, Goöufoss kom til New York 14.5. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík 17.5. til Thorshavn, Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 14.5. til Halden, Wis- mar, Gdynia og Kaupmanna- hafnar. Reykjafoss fór frá Ilam- borg 16.5. til Reykjavíkur. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. 5. til New York. Tungufoss fer frá Húsavík í d.ag 19.5. til ísa- fjarðar, Þingeyrar og Reykja- víkur. Skipadeild S.Í.S.: Iívassafell fór frá Reyðarfirði í gær áleiðis til Eskifjarðar, — Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, — EIRIKUB hanSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. hrikti í bcTðstofrfnum. Upp á líf og dauða reri hann jafnt og þétt, og undir stálvöðvum hans og sjómennsku var nú líf okk ar að miklu leyti komið. „Ertu e'kki þreyttur, Geir minn?“ sagði ég. „Nei, lagsi“, sagði Geir, „austu, lagsi“. „Viltu ekki, að é|g hvíli þig, Geir minn?“ sagði ég nokkru síðar. Geir svaraði nú ekki, en mér sýndist hann gretta sig ofurlít ið eins og hann vildi segja: „Það skal þurfa barn í brók til að halda um hlummana þá arna“. Og alla liðlanga nóttina sat é;g á öftustu þóftunni og jós út sjónum. sem kom inn í bátinn, aTa liðlanga nóttina ólmaðist veðrið, og alltaf rauk sjórinn, og aila liðianga nóttina sat Geir á miðþóftunni og réri látlaust. oig alltaf var glamrið í árunum og hrikktið í borðstokknum að heyra eins og skrölt í gufuvél, sem knýr áfram hafskip á mótí ofsaveðri. við og við lagði megna svitalykt af Geir yfir til mín. Ég heyrðf scgið í lungun um á honum og varð var við, að hann hrækti froðu út úr sér tók Geir sér hvíld litla stund. segi ég. Svo fór ég til Jenný Hann var álcaflega móður og og lázt spyrja hana eftir Mr. þreyttur, qg óg sá, að blóð , Smart. Ei? reyndar var ég að hafði sprungið fram undan segja henni, hvað hún skyldi nöglunum á fingrum hans. segja, ef þeir færu að tala við „ „ , . . „ við og við. Ég vissi, að- hann var 'I Raufarhafnar, Kopaskers, Olafs , ákaflega iamaður orðinn fjarðar, Siglufjarðar, Sauðár- króks og Skagastrandar, Arnar- fell er í Bauma. Jökulfell -fór frá Riga 16. þ. m. áleiðis til ís- lands, Dísarfell kom til Siglu- fjarðar í morgun, fer þaðan til Húnaflóahafna, Vestfjarðahafna og Reykjavíkúr. Lltlafell er í olíuflutninguni í Faxaflóa. Helga fell fer væntanlega í dag frá Riga áleiðis til íslands. Hamra- fell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgun frá Batum. Fræðs’u- og skemmtifélag reykvískrar æsku. — F. S. R. Æ. efnir tii hópferðar austur að Þórsmörk yfir Hvítasunnuna. — Lagt verður af stað Hvítasunnu- dag W. 10 f. h. frá Bifreiðastöð íslands. Dvalizt verður í Þórs- mörk til kl. 4 e. h. á annan i hvítasunnu. Áskriftarlisti liggur frammi í Café IIöll (fundarher- berginu) í dag, sunnudag, kl. 2—4 e. h. —o— Leiðréííing. Frá var skýrt í þættinum — „C-kikar á milli sagt“ hér í blað- inu á sunnudaginn, að eitt af bifhjólum lögreglunnar hefði eyðilagzt sakir þess að gleymzt hefði að setja olíu á það. Þetta er ekki rétt og skal það hér með leiðrétt. og þyrstur, en aldrei gafst hann upp. Hann vissi, að harm var að róa upp á iíf og dauða. En allt, sem Geir var að hu'gsa um þá nóttina, var það, að halda bátnum frá að hre-kja og láta hann ekki hvolfast, en ekki það, að ná landi, fyrr en dagaði, Ég kailaði við og við til hans um nóttina og spurði hann, hvcrt hann væri ekki þreyttur, og hvmrt hann héldi. að við mundum komast iífs af. En Geir svaraði aldirei. Mér sýndist hann stundum gretta si-g ofurlítið eins cig hann vildi segja: „Oft skeður slíkt á sæ, lagsi“, eða „ég er enginn strák væskill, lagsi”. Loksins ljómaði dagur, og veS(:|inuj .^'liotaði afnrilítið. Éjg sá, að við vorum á að gizka hálfa mílu enska frá fjarðar- mynninul. G^'.r sótti nú róð urinn 'fastara en fyrr, og blöskraði mér 'nú átök hans og þol. Það var eins og honum yxi ásmegin við dagsljós- ið, svo hamaðist hann. Við færðumst smátt og smátt nær eyjunni og náðum þangað í hlé, rétt um sólaruppkomu. Þar Hann þurrkaði nú. af sér svit- ann, klóraði sér á bak við eyr að og gretti sig ofualítið eins og hann vildi se-gja: „Mangan hefi ég barninginn fengið um dagana, lagsi, en engan samt eins og þennan“. Ég tók nú við annarri árinni og réruim við svo þáðir, en alltaf varð Geir að gæta þess, að ekki hallaðist róðurinn á mig. Við náðum til 'Hálifax um há- degið, ’en á land höfðum við þó farið áður til að fá okkur vatn aS drekka. Þær Rakel og Jenny urðu mjög fegnar komu okkar, því að þær voru fyrir löngu farnar að halda, að okk- ur hefði hent eitthvert alvar- legt slys. Þær urðu líka mjö-g glaðar að heyra það, að Mr. Smart hefði komizt klaklaust um borð á skipinu, og þær lofuðu mjög hreysti og karl- imennsicu Geirs, þegar ég sagði þeim frá hrakningi okk- ar um nóttina. Við Geir sváf- urn svo þar til klukkan var sex um kvöldið. Rakel vildi ekki að ég færi heim til mín, fyrr en ég væri búinn að snæða kvöldverð hiá henni, og þáði ég boð hennar. — Strax og þið voruð farn- ir í gærmorigun, sagði Rakel, þega r við vorum seztir við boxðið, þá var deprið á dyrn- ar. Og þcgar ég lauk upp hurð inni, sá ég, að tveir undirfor- ^ ingjar. úr fátgöng--// Sinu j stóöu í -ganginum. Hvað viljið þið? segi ég. Við erum kornn- ir til að vitia um Mr. Smart, segir annar þeirra. Þá segi ég að þetta sé ekki herbergi Mir. Smarts, en hvað viliið þið Mr. Smart? segi ég, eða er hann ekki í hermannaskálanum? segi ég. Þá segir hann: Nei, Mr. Smart fcr heim til kon- unnar sinnar í gærkvöldi, seg- ir hann, en kom ékki í her- mannaskálann í morgun, eins cg hann er vanur, segir hann, en hvar er herbergi kanunnar hans? segir hann. Þá segi ég og lézt verða bvlt við: Hvað er að tarna, segi ég, kom hann ekki í hermannaskálann í morgun? segi ég. Kannske að hann sé veikur, segi ég, ég skal fara að spyrja hana Jenny, systur mína, um það, hana. Svo kom ég aftur fram til þeirra og segi: Mr. Smart kom aldrei heim í gærkvöldii,; segi ég, það hefur eitthvað kcmið fyrir hann, segi óg, t>g: það verður að leita að honum, segi ég, og lét sem ég stæði á cndinni af hræðslu. Aumingja Jenny systir heldur að hann; sé í herrnan naskálanum. segi' ég, og ef eitthvað he-fur fcomið fyxár hann, segi ég, þá verður. að segja henni það með mestu: gætni, segi ég, því að hún er; framúi'skarandi hjartveik, segi ég. Já, ef það líka.er, segi ég,: hún má ekki heyra svo mikið sem nál detta. svo að hún fái ekki hjartslátt, segi ég. Og ’með það fóru þeir.' En þegai’ klukkan þarna á skápnum er. að s’á fjögur, koma ekki aði'irj tveir stórir harrar úr herliðinuj sti'yklokið inn í herbergiið, ánl þess að gefa nokkurn fyrir-| vara. Við Jenny sótum við borðið, þegar þeir komu, og' varð okkur ekki lítið hverft við. Hvað viljið þið? segi ég hálf-önug. Eg er maiór Hopp,, segir sá, sem var eldiri. Við erum að leita að Mr. Smart, segir hann, vrið vitum, að hannj var hér í nótt, eg að hann eii að fela sig hér, eoa er þegar! strokinn, segir hann, en hvor ykkár er konan hans? seglr: •hann. Þá segi ég: Hún systjn miín barna er konan hans, segil ég, og aldrei skal ég trúa því; að hann sé strokinn. frá köh- unni. sem hann elskaifi, segi ég, en að segja það, að hann sé að fela sig hér, segi ég, er veruleg móðgun fyrir mjjg ogj jsystur miína, segi ég. Þó segir , hann: Ef hann er hér ekki fal- I inn einhvers staðar. seg^ir hann, þá er hann strokinn, ög( það með hjólp og aðstoð ykfe< ar, og þið vitið hvar hann er;, segir hann. Eg hefi myndug- leika til að leita hér að honý um, segir hann. Þá segi ég og| brýndi raustina ofurMtið: Þú mátt leita hér að honum, ef bú vilt, majór Hopp, segi ég, en það skal ég segja þér strax. aðt þú munt aldrei finna hanni hér, og eins skal það verðai dýrt spaug fyriir. þig, segjj ,égl að vaða hér um og hnýsasji inn í mín herbergi, segi égj, FILSPPUS OG GAMLI TURNINN. Gamli maðurinn rölti niður nraxt upp þungri viðarhurð og ti-öppurnar niður í kjallarann. I gekk inn í lítið herbergi, kveikti Hann tautaði í barm sér: „Kom Ijós og slökkti á kertinu, sem ið kvöld einu sinni enn, og kom hann hélt á, Allt um krir.g í inn tími til at'hugana. „Hann _ herberginu voru tól og tæki í gangi, ljós leiftruðu og slokkn. uðu á víxl, og nálar mælanna titruðu og sveifluðust til og frá. Ein nálin benti á „1500 ár“. — > á- Prcfesscrinn kinkaðj kolli nægður á svip. „Hvar var é'& nú aftur“? tautaði hann ánægjú lega. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.