Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 6
Alþýðublaðið Þriðjudagur 20. maí 1958 Síldarsöltun á Siglufirði. Ljósmynd: Gunnar Sverrisson. SlsSuflÖrSlSr 40 * dag eru '*ðin 40 »r síðan Siglufjörður fékk kaupstaðarrétiindi;'. ■* * (>ct verður kess atburðar m nnzt þar með hátíðáhöidum í dag. Siglufjörður or frægastur s©m srldarbærinn og hér birrast myndir, sem sýna starfið við síld- ina á Siglufirð :. Silfur hafsins berst á land, svo heist söltunin og loks koma tunnurnar til sögunnar o" síðan er srldin orðin dýrmætasta útflutningsvara íslendinga, þegar hún f jnnst í, sjónum. Sigurjón Sœmúndsson bœjarstfóri: í DAG er Siglufjarðarkaup- ^aður 40 ára. Hinn 20. maí J18 var Siglufjörður lsystur r tengslum við Eyjafjarðar- /slu og fékk kaupstaðarrétt- idi. Jafnframt eru í dag 140 r liðin síðan Siglufjörður var jggiltur sem verzlunarstaður. I þau 40 ár, sem Sglufjörð- hefur haft kaupstaðarrétt- ídi, hafa skipzt á skin og skúr_ • í málefnum hans, meir en ,á nokkrum öðrum íslenzkum iupstað. Síldin, hinn hvikuli g duttlungafulli silfurfiskur, -fur verið undirstaðan í at- nnulífi kaupstaðarins. Þegar ikið veiddist. varð af því hag eld á hverju siglfirzku heim- i, jafnframt sem það varð allri óðinni bjargræði. En því mið •’ hefur stundum borið skugga Síldin hefur brugðizt og þá ifu- þrengzt í þúi. Þolandi nefði verið ef slíkt hefði skeð eitt og eitt ár í senn, en nú undanfarið hefur síldin brugð- izt 12 ár í röð. Þstta hefur ver- ið mikið áfall fyrir Siglufjörð og Siglfirðinga og torveldað eðlilega uppbyggingu kaupstað- arins á ýmsum sviðum. En Siglfirðingar eru dugmik- ið fólk, sem með bjartsýni og trú á framtíðina hikar ekki við að taka , sér f.yrir hendur hin erfiðustu verkefnj og bera þau fram til sigurs, þrátt fyrir erf- iðleika síðustu ára. Nú á þessum m'erku tíma- nótum í sögu bæjarfélagsins ræri ástæða til að staldra við, Jg gets þess merkasta, sem bor ið hefur við á þessu árabili, en þess er ekki kostur í stuttri afmæliskveðju. Þó er rétt að geta þess, að Sigluíjörður hef- ur byggst upp af því, að stað- urinn er eðlileg og sjálfkjörin miðstöð fyrir hagnýtingu sjáv- arafurða. Höfnin sú bezta sem á verður kosið frá náttúrunn- ar hendi og liggur miðsvæðis fyrir Norðurlandi út að ein- hverjum beztu fiskimiðum, sem völ er á. Hitt e:- svo annað mál, að ennþá höfum við íslendingar ekki borið gæfu til að hagnýta sjávarafla okkar eins og vera ber, og mikill hluti af aílanum einkum við um síldarafurð- irnar. Eftir því sem þróunin í síld- ariðnaðinum þokast meir í S ) S ALPÝÐUBLAÐIÐ snéri 'sér í gær til Sigurjóns Sæ-1 I mundssonar bæjarstjóra á' ■ Sig'lufirði, sem staddur er í ^ Rleykjavík, og bað hann að'; '• rita -grein þá, er hér birtist í x tilefni af fertugsafmæli kaup j x staðarins í dag. Varð hann J , góðfúslega við þeim tilmæl- \ n um. \ v ' S rétta átt. því augljósara verð- u • hlutverk Siglufjarðar sem þátttakanda í þjóðarbúíikapn- um. Á undanförnum 40 árum hafa verið fluttar út afurðir sigurjón Sæmundsson f:á, Siglufirffi fyrir hundruð milljóna króna. En mest bessu hefur verið óunnið hrá- efni, sem heíði getað marg- faldast að verömæti, ef rétt og hyggilaga hefði verið á haldið. Bezta, afmælisgjöfin til Siglufjarðar og þá jafnframt til allrar þjóðarinnar, væri sú, að þessurn málum væri þokað í rétta átt. Þá gæti jafnvel lít- il síldveiði orðið mikill fengu” og mikil síldveiði orðið þjóðinni ómetanleg bjargráð. í tilefni af 40 ára afmælinu vii ég senda Siglufirði og Sigí- firðingum. mínar beztu ham- ingjuóskir og kveðjur. Megi gæfa og gengi vsrða hlutskipti Rvík, 20. maí 1958. Sigurjón Sæmundsson. Framhald af 12. jíðu. prents. Fré Vinnumálasam- Stefán Traustason prentari og til vara Gfeli Kristjánsson, Kársnesbraut 12, Kópavogi. -— Stjórn HÍP kaus menn í nefncí þessa af hálfu félagsins í árs- byrjun 1957 og þeir eru: Kjart- an Óiafsson, Magnús Ástmars- son og Árni Guðlaugsson (í ■stað Magnúsar H. Jónssonar). Varamenn eru Ellert Ág. Magn. ússon og Pétur Stefánsson. SAMNINGAR LAUSIR. Fyrir síðustu miátnaðarnióí var. samningum H’ÍP sagt uppi Ganga þeir úr gildi 1. júní. Á aðalfundinum var gengið frá tillögum félagsins til breytinga á kjarasamningum. Á MORGUN, 21. maí, cru 200 ár liðin frá fæðingu Sérá Þorvalds Böðvarssonar, prests i og sálmaskálás. í því tilefni hafa nokkrij- niðjar hans roisí honum minnisvarða að Holti hofn um Iiann austur í Ilolti. Farið verður frá Fe.rðaskrif- stofu ríkisins kl. 1.80 á morgun og komið aftur að kvöldi. Vænt anlegir þátttakendur eru beðn- ir að tryggja sér farrniða tíman. lega. PRESTUR I 37 ÁR. Séra Þorvaldur BöSvarsson var prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1783—’88, skóla- stjóri barnaskólans aö Hnausa- stöðum. 1792—1804, prestur á Reynivöllum 1804—-’10, að Holtj í Önundai'firði 1810—’21, að Melum. 1821—’26 og loks að Holti undir Eyjtafjöllum 1727-- ’36. — Af honum er mikil ætt kómin, því að hann átti 15 börri, sem ættir eru af komnar, en alls eignaðist hann 21 barn. er flutt út sem hráefni, fyrir brot af því verði, sem fengist Sigifirðinga og árgæzka falla fyrir hann fullunninn og á það í skaut hinnar fög-u bvggðar á komandi árum. ai undir Eyjafjöllum og síðdegife á morgun verð'ur miniiingarat-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.