Alþýðublaðið - 20.05.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Page 4
AlþýðublaðiS Þriðjuclagur 20. maí 1958 !X /4^ REGN, REGN. — Jörðin var skræJnuð og sumargróðurinn átti erfitt með að ná þroska. ikurrkarnir voru of miklir, einn íg kuldinn. — Svo kom regn a taugardagskvöld og á sunnudag liellirigning, sjö stiga hiti. Um Seið var eins og við manninn maelt. Maður sá grasið grænka og biöð trjánna opnast. — JÞað eru slíkar sýnir okkar mann- anna, sem gera lífið fagurt — Og endast okkur marga gráa og kalda daga. Maður getur varla orða bundizt. S. S. SKRIFAR: „Þú hefur a-okkrum sinnum minnzt á það, áð við íslendingar kunnum enn okki nema að litlu leyti að búa í fjölmenni. Ég held að menn geri sér yfirleitt ekki grein fyrir þessu, en ég er sannfærður um . það, að í þessu efni hefur þér sýnzt rétt. MÖRG DÆMI mætti nefna -um þetta, en ég vil hér aðeins minnast á eitt, en það ætti líka að nægja. Eins og íslendingar kunna ekki að eiga heima sam- án í fjölmenni á einum stað, eins eiga þeir ákaflega erfitt með að læra að búa saman í fjölbýlishúsum. Eins og kunnugt er færist það æ meira í vöxt, að 'byggð' séu fjölbýlishús, enda er það ódýrasti og að mörgu leyti liagkvæmasti byggingarmátinn. Þetta gerir auknar kröfur til íólks um umgengnisháttvísi og foá framar öllu öðru að taka tillit til annarra. Á ÞETTA VILL MJÖG bresta svo að jafnvel horfir til hreinna vandræða. Eggert Þorsteinsson 'dþingismaður minnir mig aö . iiafi flutt fyrir meira en ári til- Regn — og allt grænkar og grær Bréf um ástandið í sam- býlishúsum. Hélt úr ryksugum yfir barnavagna. Hvað dvelur framkvæmd- ina á tillögu Eggerts Þorsteinssonar? lögu til þingsályktunar um aft lög skyldu samin um sambúð í fjölbýlishúsum, en síðan hefur ekkert heyrzt, og er það mjög miður. — Öllum er kunnugt um að sameiginleg ræsting, sameig inleg kynding og umgengni á göngum eru erfiðustu viðfangs- efnin. EN MIG LANGAR að minnast á annað. A nær öilum þeim sam býlishúsum, sem reist hafa ver- ið hin síðari ár, eru svalir. Fólk hefur talið að þær væru mjög þægilegar, gott væri fyrir fólk að geta setið þar á góðviðrisdög- um og mjög þægilegt fyrir barna fólk að láta ungbörn sofa þar í vögnunum sínum. En þetta er ekki alltaf hægt, einmitt vegna þess hversu illa íslendingar geta vanið sig á það að taka tillit til annarra. S < N \ \ \ \ \ \ \ \ s \ \ s s s \ \ s . •* \ s s s s s s s s s s s \ s s s s s s s \ s s s s s s s s \ s \ s s ■ \ s ©AMAN ÚR BREFI GUÐRUNAR JÓNSDÓTTUR TIL SVEINS PÁLSSÖNAR 1784 . . . Ég kann mér nú varla betri ‘huggunargrein en Har- aldur Agðakóngur sagði und ir sinn dauða (er hann fékk áf eitruðu sári): Það verður snart betra. Því það sýnirt, farj þessu fram tþ lengdar, þá muni verða aldauði, en sé hans vilji að láta oss leng- ur lifa, sendir hann ein- hverja hjálp, sem vér kunn- um nú ei áð sjá eða skilja meðan þessi neyð yfir stend- ur. Nú er ei bjargar að leita í kaupstaðinn, það hafa vor yfirvöld svo makað, síðan enginn gripur, sem hreinlega er bæjarleiðar fær, þó batni veðurátt. Ej get ég þér, né heldur vil, neitt af mér sagt, ég lifi á meðan ég Iiifi. Fimm. eru kýr mínar lifandi enn og Jitla kvígan, og hálfur þ-’iðii faðmur af heyi fyrir þær. En kindur eru farnar að fækka, því þær hafa verið skornar eftir sem á þeim hefur séð. Frammií Goðdalasókn er mér sagt það sé farið að skera það merglaust, tvær ký'r eru dauðar í Gilhaga úr hor, því útheyið hefur drepið þær. Síðbæru, vonlaus, hÖíum víð fargað. Guðmundur á Merkú garði ætlaði að skera Hiálmu sína, því hún var í góöu standi, og hafði hann skipti við okkur, því hún er ung. — Eigi verður Gróu á Vind- heimum komið til að brúka meðulin, og engu verður vio hana ráðið 1 því neinu. Súrt þótti Skúla á Skíðastöðum að hann fékk ei meðulin, þó tal- aði hann hægt. Sló ég svo uippá, að faðir þinn segði hon um, að læknirinn vildi hafa skriflegt fíá honum sjálfum um hans sjúkdóm, eíbr sem þú sér í bréfi föður þíns, því ég vissi að hann mundi lið- ugar svara upp á hin spurs- m. álin, ef þetta væri með. -----Sárt þykir mér að vita þinn kulda og geta ei við gjört. Kona Þorkels hef- ur legið og Una líka síðan eftir jól og liggja enn í þeirri þungu landifarsótt, er hér gengur, cg ei er hann .farinn að eiga við peysu þína, en hann er í vaxandi dauða á all an hátt, búinn að skera aðra kúna sína. Mörg boð hefur hann fengið og dugir ei. Nú vildi ég að þið Jón Bjcrnsson gætuð eitthvað verkað í að útvega mér svo sem eina fiskavætt í vor, ef langi Jarpur Jifir og verður fær að bera það, því það er allt svip ur hjá sjón um þann dauða, sem verður á vori þessu, hver sem lifir, og alla reiðu er á komið, hvar um ei fleira tala. Ofan á allt þetta hefur faðir þinn verið tóbakslaus n. ú í hálfan mánuð, sem mér þykir ei betra en hvað annað, sem nærri getur, og þar fást ei bætur á, hvorki nær eður fjær, og er það sá eini hlutur, sem ég bið þig fyrir, ef ein- ÉG ER IvUNNUGUR í einu stóru sambýlishúsi. Þar á það sér stað að dustað er úr teppurn af svölum, jafnvel hellt úr ryk- sugupokum af svölunum. Einn daginn hafði kona gengið frá barni sínu í vagni á svölum sín- um. Hún var nokkru seinna að gefa því pela, er yfir hana dundi rykmökkur og fór í vit barnsins. Kona á næstu svölum fyrir ofan var að hreinsa ryksuguna sína! KONAN FÓR UPP til sam- býliskonu sinnar og kvartaði yf- ir þessu — og hafði ekki borið á neinni csætt rnilli þeirra áður. Viö erindi konunnar reiddist hín og sagði henni að halda kjafii, hún myndi fara sínu fram í sinni eigin íbúð og af sínum eigin svölum án þess að spyrja_einu eða neinn. Hvað á að gera við svona fólk? Ég spyr, en ég veit ekki svarið. ÞEÁíiji fólk álít ég að sé alls eklii í húsum hæft. En hvernig er liægt að koma frarn ábyrgð á hendur því?“ ÞETTA SEGIR bréfritarinn, og það er von að hann spyrji. Annars þarf að vera félagsskap- ur í hverju stórhýsi þar sem lög og reglur gilda. Annars er ekki hægt að koma fram ábyrgð á hendur þaim verstu, þeim, sem ekki kunna almenna mannasiði. Af tilefni ummælanna um þings- ályktunartillögu Eggerts Þor- steinssonar skal ég geta þess, að félagsmálaráðherra skipaði þá Jcn Ólafsson í félagsmálaráðu- neytinu og Inga R. Helgason lög fræðing til þess að semja lög um þetta eíni. En ekkert hefur hejo-zt frá þeim enn sem komið er. Hannes á horninu. hver ráð hefur, þá fyrstu ferðir verða, að hugsa eitt- hvað til okkar. En ég get ei né þori þér neitt sent, því ég veit ei hver skil fyrir því verða, en veit þó, að þú átt sjálfur bágt og meir en þarft sjálfur þinn muna meir en víð. Guð minn bæti sjálfur úr því öllu. Sárt liggur í mér ef þú, hjartkæri sonur minn, gefur þig í að skrifa vi.ð þann fordæmda þvætting, sem hér er verið árlega að bulla um og enginn guð er með. Sjái þeir nú alla reiðu sína fordild með íslands upp komst. Ég hef svo ótal margt að tala við þig,.en má nú ei meira. Þar fyrir hlýt ég að hætta pári þessu, að hvers endingu ég fel þig, elskulegi sonur, almáttugs guðs vernd og varðveizlu um alla ó- komna daga. Hann blessi þig bæði hér tímanlega dg ann- ars heims eilíflega. Þess ósk ar þig af hjarta elskandi Guðrún Jónsdóttir. Orð uglunnar. Heima seinasta sunnud, í þorra þér heilsar kerlingin gamla og systkin þín. Börn sem fædd eru á árinu 1.957 cg verða því skóla skyld frá 1. sept.. n.k. skulu koma til innritunar prófa í barnaskóla Reykjavíkur miðvikudaginn 21. maí kl. 2 e. h. Skólastjórar. Höfum opnað nýia verzlun að Laugavegi 76. Úrval af allskonar fegrunar- og snyrtivörum. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. íi 76« rÉasfarí, Útflutningsnefnd siávarafurða cskar að ráða fulltrúa til að annast dágleg störf á skrifstofu nefndarinnar. Kunnátta í erlendum málum nauðsynleg. Umsóknir, á- samt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist nefnd- inni að Klapparstíg 26 fyrir 1. iuní n.k. Reykjavík, 17/5 1958, Útfluningsnefnd sjávarafurða. Yerilunarmannafélag Reykjavíkur félagsfund í kvöld kl. 8,30 í Vonarstræti 4. Fundarefni: Kjaramálin. Sólgleraugu frá kr. 13.50 Hreyfilsbúðin Sími 22420.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.